NBA: Curry bætti eigið þristamet í sigri Golden State | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2015 07:15 Stephen Curry hefur verið magnaður í allan vetur. vísir/getty Golden State Warriors, besta liðið í NBA-deildinni, vann 64. leikinn sinn í nótt þegar liðið lagði Portland Trail Blazers á heimavelli, 116-105. Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State, fór langt með að innsigla að hann verði valinn besti leikmaður deildarinnar, en hann skoraði 45 stig og gaf 10 stoðsendingar. Ekki nóg með það heldur skoraði hann átta þriggja stiga körfur úr 13 skotum og bætti í fyrri hálfleik eigið met yfir flestar þriggja stiga körfur á einum tímabili. Hann hafði best skorað 272 þriggja stiga körfur tímabilið 2012/2013 en hann hefur nú í heildina skorað 276 þrista á tímabilinu og er að skjóta vel yfir 40 prósent fyrir utan teiginn. Klay Thompson bætti við 26 stigum fyrir Golden State, en allt byrjunarlið toppliðsins skoraði yfir tíu stig. Eins og oft áður var LaMarcus Aldridge allt í öllu hjá Portland með 27 stig. Stephen Curry skorar þriggja stiga körfu númer 273 á tímabilinu: Í hinum leik næturinnar komst Chicago Bulls aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Miami Heat að velli í Miami, 89-78. Spænski kraftframherjinn Pau Gasol var atkvæðamestur gestanna með 16 stig og 15 fráköst. Hann leiðir deildina í tvennum á tímabilinu en tvennan í nótt var sú 51. hjá honum í vetur. Derrick Rose spilaði 20 mínútur og skoraði 12 stig, en hann hitti aðeins úr 5 af 15 skotum sínum úr teignum og engu af þremur þriggja stiga skotum sínum. Hassan Whiteside skoraði 19 stig fyrir Miami og tók 16 fráköst og Slóveninn Goran Dragic skoraði 15 stig fyrir heimamenn. Chicago er í þriðja sæti austurdeidlarinnar en betri árangri getur liðið ekki náð á tímabilinu því það er 3,5 leikjum á eftir Cleveland þegar þrír leikir eru eftir. Pau Gasol nær 51. tvennunni: NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Golden State Warriors, besta liðið í NBA-deildinni, vann 64. leikinn sinn í nótt þegar liðið lagði Portland Trail Blazers á heimavelli, 116-105. Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State, fór langt með að innsigla að hann verði valinn besti leikmaður deildarinnar, en hann skoraði 45 stig og gaf 10 stoðsendingar. Ekki nóg með það heldur skoraði hann átta þriggja stiga körfur úr 13 skotum og bætti í fyrri hálfleik eigið met yfir flestar þriggja stiga körfur á einum tímabili. Hann hafði best skorað 272 þriggja stiga körfur tímabilið 2012/2013 en hann hefur nú í heildina skorað 276 þrista á tímabilinu og er að skjóta vel yfir 40 prósent fyrir utan teiginn. Klay Thompson bætti við 26 stigum fyrir Golden State, en allt byrjunarlið toppliðsins skoraði yfir tíu stig. Eins og oft áður var LaMarcus Aldridge allt í öllu hjá Portland með 27 stig. Stephen Curry skorar þriggja stiga körfu númer 273 á tímabilinu: Í hinum leik næturinnar komst Chicago Bulls aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Miami Heat að velli í Miami, 89-78. Spænski kraftframherjinn Pau Gasol var atkvæðamestur gestanna með 16 stig og 15 fráköst. Hann leiðir deildina í tvennum á tímabilinu en tvennan í nótt var sú 51. hjá honum í vetur. Derrick Rose spilaði 20 mínútur og skoraði 12 stig, en hann hitti aðeins úr 5 af 15 skotum sínum úr teignum og engu af þremur þriggja stiga skotum sínum. Hassan Whiteside skoraði 19 stig fyrir Miami og tók 16 fráköst og Slóveninn Goran Dragic skoraði 15 stig fyrir heimamenn. Chicago er í þriðja sæti austurdeidlarinnar en betri árangri getur liðið ekki náð á tímabilinu því það er 3,5 leikjum á eftir Cleveland þegar þrír leikir eru eftir. Pau Gasol nær 51. tvennunni:
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Leik lokið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti