Bara 11 dagar á milli Norðurlandameta hjá Eygló | Myndir frá ÍM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2015 20:06 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Vísir/Andri Marinó Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti ekki bara Íslandsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug í kvöld því þetta var einnig Norðurlandamet hjá henni.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á fyrsta degi á ÍM og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Eygló Ósk bætti nefnilega ellefu daga gamalt Íslands- og Norðurlandamet sitt í 200m baksundi þegar hún synti á 2:09.36 mínútum en gamla metið hennar var 2:09.86 mínútna sund í Danmörku í lok mars. Blönduð sveit SH setti Íslandsmet í 4x50m fjórsundi í blönduðum flokki þegar þau syntu á 1:51,33. Sveitina skipuðu Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Predrag Milos og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir. Brynjólfur Óli Karlsson úr Breiðabliki eigið drengjamet í 50m baksundi þegar hann fór fyrsta sprett í boðsundi á 29,30 sekúndum. Gamla metið var 29,92 sekúndur frá því í fyrra. Brynjólfur setti svo annað drengjamet í 200 metra baksundi og var það 20 ára gamalt met Arnar Arnarsonar. Brynjólfur synti á 2:14,65 mínútum en gamla met Arnar var 2:16,30 mínútur. Sveit ÍRB setti stúlknamet í 4x200 skriðsunds boðsundi þegar þær syntu á 8:51,89 mínútum. Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Sunneva Dögg Friðriksdóttir, Stefanía Sigþórsdóttir og Íris Ósk Hilmarsdóttir skipuðu sveitina. Gamla metið átti sveit ÍRB einnig en það var 8:52,51 mínútur frá því í nóvember 2013. Sund Tengdar fréttir Bryndís Rún vann tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld Bryndís Rún Hansen úr Sundfélaginu Óðni tryggði sér tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug. 10. apríl 2015 18:53 Eygló með Íslandsmet í 200 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti nýtt Íslandsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 50m laug í Laugardalslauginni. 10. apríl 2015 18:32 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti ekki bara Íslandsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug í kvöld því þetta var einnig Norðurlandamet hjá henni.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á fyrsta degi á ÍM og tók þessar myndir hér fyrir ofan. Eygló Ósk bætti nefnilega ellefu daga gamalt Íslands- og Norðurlandamet sitt í 200m baksundi þegar hún synti á 2:09.36 mínútum en gamla metið hennar var 2:09.86 mínútna sund í Danmörku í lok mars. Blönduð sveit SH setti Íslandsmet í 4x50m fjórsundi í blönduðum flokki þegar þau syntu á 1:51,33. Sveitina skipuðu Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Predrag Milos og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir. Brynjólfur Óli Karlsson úr Breiðabliki eigið drengjamet í 50m baksundi þegar hann fór fyrsta sprett í boðsundi á 29,30 sekúndum. Gamla metið var 29,92 sekúndur frá því í fyrra. Brynjólfur setti svo annað drengjamet í 200 metra baksundi og var það 20 ára gamalt met Arnar Arnarsonar. Brynjólfur synti á 2:14,65 mínútum en gamla met Arnar var 2:16,30 mínútur. Sveit ÍRB setti stúlknamet í 4x200 skriðsunds boðsundi þegar þær syntu á 8:51,89 mínútum. Eydís Ósk Kolbeinsdóttir, Sunneva Dögg Friðriksdóttir, Stefanía Sigþórsdóttir og Íris Ósk Hilmarsdóttir skipuðu sveitina. Gamla metið átti sveit ÍRB einnig en það var 8:52,51 mínútur frá því í nóvember 2013.
Sund Tengdar fréttir Bryndís Rún vann tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld Bryndís Rún Hansen úr Sundfélaginu Óðni tryggði sér tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug. 10. apríl 2015 18:53 Eygló með Íslandsmet í 200 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti nýtt Íslandsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 50m laug í Laugardalslauginni. 10. apríl 2015 18:32 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Bryndís Rún vann tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld Bryndís Rún Hansen úr Sundfélaginu Óðni tryggði sér tvo Íslandsmeistaratitla í kvöld á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug. 10. apríl 2015 18:53
Eygló með Íslandsmet í 200 metra baksundi Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi setti nýtt Íslandsmet í 200 metra baksundi á Íslandsmeistaramótinu í 50m laug í Laugardalslauginni. 10. apríl 2015 18:32