Nýi Masters-meistarinn fagnaði með fjölskyldunni | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2015 10:30 Jordan Spieth með afa sínum Bob. Vísir/AP Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. Jordan Spieth var með forystuna allan tímann og endaði á því að leik holurnar 72 á 18 undir pari. Hann varð fyrsti maðurinn frá 1976 sem var í forystu eftir alla fjóra dagana á mótinu. Spieth fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni og kylfubera í lokin. Hann faðmaði bæði afa sinn Bob og faðir sinn Shawn auk þess auðvitað að smella kossi á kærustuna Annie Verret. Jordan Spieth hefur fengið mikið hrós fyrir framkomu sína innan sem utan vallar og Bandaríkjamenn eru vissir að þar sé komið næsta súperstjarna golfsins. Frammistaða hans á fyrsta risamóti ársins bendir ekki til annars en þar sem sé kylfingur sem getur safnað að sér sigrum á næstu áratugum haldi hann rétt á spöðunum, Hér fyrir neðan má nýja Masters-meistarann fagna með fjölskyldunni sinni eftir sigurinn í gærkvöldi.Jordan Spieth kyssir hér kærustuna Annie Verret.Vísir/APJordan Spieth faðmar föður sinn Shawn.Vísir/APJordan Spieth með afa sínum Bob.Vísir/APVísir/APVísir/AP Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Jordan Spieth varð í gærkvöldi næstyngsti kylfingurinn sem fagnar sigri á Mastersmótinu í golfi en þessi 21 árs strákur vann öruggan fjögurra högga sigur á mótinu í ár. Jordan Spieth var með forystuna allan tímann og endaði á því að leik holurnar 72 á 18 undir pari. Hann varð fyrsti maðurinn frá 1976 sem var í forystu eftir alla fjóra dagana á mótinu. Spieth fagnaði sigrinum með fjölskyldu sinni og kylfubera í lokin. Hann faðmaði bæði afa sinn Bob og faðir sinn Shawn auk þess auðvitað að smella kossi á kærustuna Annie Verret. Jordan Spieth hefur fengið mikið hrós fyrir framkomu sína innan sem utan vallar og Bandaríkjamenn eru vissir að þar sé komið næsta súperstjarna golfsins. Frammistaða hans á fyrsta risamóti ársins bendir ekki til annars en þar sem sé kylfingur sem getur safnað að sér sigrum á næstu áratugum haldi hann rétt á spöðunum, Hér fyrir neðan má nýja Masters-meistarann fagna með fjölskyldunni sinni eftir sigurinn í gærkvöldi.Jordan Spieth kyssir hér kærustuna Annie Verret.Vísir/APJordan Spieth faðmar föður sinn Shawn.Vísir/APJordan Spieth með afa sínum Bob.Vísir/APVísir/APVísir/AP
Golf Tengdar fréttir Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Jordan Spieth uppfyllti æskudrauminn og sigraði á Masters Sigraði fyrsta risamót ársins með fjórum höggum eftir magnaða frammistöðu á Augusta National vellinum alla helgina. Hélt ró sinni og gerði það sem þurfti til þess að sigla sigrinum heim á lokahringnum í kvöld 12. apríl 2015 23:08