Þarf Ísland að draga sig úr Eurovision? Samúel Karl Ólason skrifar 14. apríl 2015 11:05 María Ólafsdóttir í undankeppninni fyrir Eurovision. Vísir/Andri Marinó/Getty Vegna verkfalls lögmanna hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu eru líkur á því að Ísland geti ekki tekið þátt í Eurovision í ár. Um áraraðir hefur það verið hlutverk lögbókanda hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, áður Reykjavík, að fylgjast með og staðfesta niðurstöðu íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Samkvæmt tilkynningu frá Bandalagi háskólamanna má setja spurningamerki við þátttöku Íslands í söngvakeppninni, dragist verkfallið á langinn. Hætt á annað þúsund skjöl bíða nú eftir þinglýsingu. Engin þinglýsing fer fram né heldur aflýsing skjala. Þar að auki eru engin ný leyfi gefin út né gildandi leyfi endurnýjuð. Í tilkynningunni segir að lánastofnanir greiði ekki út lán og að leiða megi líkur að því að leyfi séu að renna út. Þá segir að gera megi ráð fyrir að lögregla muni loka stöðum sem hafi ekki leyfi til reksturs. Pantaðir tímar hjá lögfræðingum í sifjamálum, lögráðamálum, ættleiðingum og dánarbúsmálum falla niður. Þá er eigi unnt að ljúka neinum málum né stofna ný mál þar sem atbeina lögfræðings er þörf, sem er víða. Engin fjárnám eða aðrar aðfarargerðir fara fram, svo sem eins og nauðungarsölur, útburðir eða kyrrsetningar. Eurovision Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Vegna verkfalls lögmanna hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu eru líkur á því að Ísland geti ekki tekið þátt í Eurovision í ár. Um áraraðir hefur það verið hlutverk lögbókanda hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu, áður Reykjavík, að fylgjast með og staðfesta niðurstöðu íslensku dómnefndarinnar í Eurovision. Samkvæmt tilkynningu frá Bandalagi háskólamanna má setja spurningamerki við þátttöku Íslands í söngvakeppninni, dragist verkfallið á langinn. Hætt á annað þúsund skjöl bíða nú eftir þinglýsingu. Engin þinglýsing fer fram né heldur aflýsing skjala. Þar að auki eru engin ný leyfi gefin út né gildandi leyfi endurnýjuð. Í tilkynningunni segir að lánastofnanir greiði ekki út lán og að leiða megi líkur að því að leyfi séu að renna út. Þá segir að gera megi ráð fyrir að lögregla muni loka stöðum sem hafi ekki leyfi til reksturs. Pantaðir tímar hjá lögfræðingum í sifjamálum, lögráðamálum, ættleiðingum og dánarbúsmálum falla niður. Þá er eigi unnt að ljúka neinum málum né stofna ný mál þar sem atbeina lögfræðings er þörf, sem er víða. Engin fjárnám eða aðrar aðfarargerðir fara fram, svo sem eins og nauðungarsölur, útburðir eða kyrrsetningar.
Eurovision Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira