Húsnæðismálin mæta enn afgangi Jakob Bjarnar skrifar 16. apríl 2015 12:46 Ef marka má orð Eyglóar í Viðskiptablaðinu hefur hún nú horfið frá hugmyndum um sumarþing vegna ófremdarástands í húsnæðismálum. vísir/vilhelm Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra segir, í viðtali við Viðskiptablaðið sem birtist í dag, að hún ætli að leggja fram frumvörp í húsnæðismálum fram á næsta haustþingi, takist það ekki á þessu þingi. Þetta þýðir að metnaðarfullar yfirlýsingar hennar í Fréttablaðinu 27. mars síðastliðinn, þess efnist að takist ekki að afgreiða þessi mál á yfirstandandi þingi skuli boða til sumarþings, eru nú marklausar. „Ef einhvern tíma er ástæða til þess að halda sumarþing er það vegna þessara mála. Alþingi verður að starfa eins lengi og þarf til að klára þessi mikilvægu mál. Allur vinnumarkaðurinn er undir og við verðum að afgreiða þessi mál áður en Alþingi fer í frí,“ sagði Eygló þá. En hún er nú, samkvæmt þessu, búin að afskrifa allar hugmyndir um sumarþing.Úr Viðskiptablaðinu.Frumvörpin snúa að stuðningi vegna félagslegs húsnæðis, húsaleigubótakerfi, húsaleigusamningum og málefnum tekjulágra leigjenda. Þá verður tekið á ólíku búsetuformi. Eygló hefur boðað framlagningu frumvarpa sem miða að róttækum breytingum og umbótum í húsnæðiskerfinu allt frá því þessi ríkisstjórn tók við fyrir um tveimur árum, nánar tiltekið í maí 2013. Eftir 1. apríl rann út frestur til að koma frumvörpum dagskrá fyrir sumarhlé, þannig að ólíklegt verður að teljast að frumvörp um húsnæðismál líti dagsins ljós fyrr en í haust, í fyrsta lagi. Eygló segir Viðskiptablaðinu að: „Um leið og ég fæ kostnaðarmatið mun ég leggja áherslu það að fá að leggja frumvörpin fram með afbrigðum," segir Eygló samtali við Viðskiptablaðið. Alþingi Tengdar fréttir Stór mál á síðustu stundu Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni. 31. mars 2015 10:30 Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. 27. mars 2015 07:00 Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. 19. mars 2015 12:01 Ekki tekst að ljúka kostnaðarmati fyrr en í fyrsta lagi um miðjan apríl Ekki tókst að afgreiða tvö lagafrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, á sviði húsnæðismála á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. 4. apríl 2015 15:24 Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. 7. apríl 2015 12:38 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sjá meira
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra segir, í viðtali við Viðskiptablaðið sem birtist í dag, að hún ætli að leggja fram frumvörp í húsnæðismálum fram á næsta haustþingi, takist það ekki á þessu þingi. Þetta þýðir að metnaðarfullar yfirlýsingar hennar í Fréttablaðinu 27. mars síðastliðinn, þess efnist að takist ekki að afgreiða þessi mál á yfirstandandi þingi skuli boða til sumarþings, eru nú marklausar. „Ef einhvern tíma er ástæða til þess að halda sumarþing er það vegna þessara mála. Alþingi verður að starfa eins lengi og þarf til að klára þessi mikilvægu mál. Allur vinnumarkaðurinn er undir og við verðum að afgreiða þessi mál áður en Alþingi fer í frí,“ sagði Eygló þá. En hún er nú, samkvæmt þessu, búin að afskrifa allar hugmyndir um sumarþing.Úr Viðskiptablaðinu.Frumvörpin snúa að stuðningi vegna félagslegs húsnæðis, húsaleigubótakerfi, húsaleigusamningum og málefnum tekjulágra leigjenda. Þá verður tekið á ólíku búsetuformi. Eygló hefur boðað framlagningu frumvarpa sem miða að róttækum breytingum og umbótum í húsnæðiskerfinu allt frá því þessi ríkisstjórn tók við fyrir um tveimur árum, nánar tiltekið í maí 2013. Eftir 1. apríl rann út frestur til að koma frumvörpum dagskrá fyrir sumarhlé, þannig að ólíklegt verður að teljast að frumvörp um húsnæðismál líti dagsins ljós fyrr en í haust, í fyrsta lagi. Eygló segir Viðskiptablaðinu að: „Um leið og ég fæ kostnaðarmatið mun ég leggja áherslu það að fá að leggja frumvörpin fram með afbrigðum," segir Eygló samtali við Viðskiptablaðið.
Alþingi Tengdar fréttir Stór mál á síðustu stundu Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni. 31. mars 2015 10:30 Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. 27. mars 2015 07:00 Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. 19. mars 2015 12:01 Ekki tekst að ljúka kostnaðarmati fyrr en í fyrsta lagi um miðjan apríl Ekki tókst að afgreiða tvö lagafrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, á sviði húsnæðismála á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. 4. apríl 2015 15:24 Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. 7. apríl 2015 12:38 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sjá meira
Stór mál á síðustu stundu Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni. 31. mars 2015 10:30
Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. 27. mars 2015 07:00
Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. 19. mars 2015 12:01
Ekki tekst að ljúka kostnaðarmati fyrr en í fyrsta lagi um miðjan apríl Ekki tókst að afgreiða tvö lagafrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, á sviði húsnæðismála á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. 4. apríl 2015 15:24
Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. 7. apríl 2015 12:38