Öryggismál ofarlega á baugi á fundi Sigmundar og Stoltenberg Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2015 13:54 Sigmundur og Jens á fundinum í dag. vísir/valli Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, funduðu í hádeginu en Stoltenberg er staddur hér á landi í fyrstu heimsókn sinni í embætti framkvæmdastjóra. Á fundinum voru öryggismál í Evrópu ofarlega á baugi, þ.m.t. staða mála í Úkraínu og samskiptin við Rússland. Rætt var um aukinn varnarviðbúnað bandalagsins í Evrópu og undirbúning fyrir leiðtogafund bandalagsins í Varsjá á næsta ári. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu kemur fram að Sigmundur hafi áréttað á fundinum þær skuldbindingar Íslands um aukin framlög til bandalagsins. Ógn af hryðjuverkum var ennfremur til umræðu á fundinum, sem og málefni Afganistan en Atlantshafsbandalagið stendur nú að þjálfunaraðgerð í landinu eftir að aðgerðum alþjóðaliðsins, ISAF, lauk um síðustu áramót.Rætt var um aukinn varnarviðbúnað bandalagsins í Evrópu og undirbúning fyrir leiðtogafund bandalagsins í Varsjá.vísir/valliÞá voru öryggismál á norðurslóðum rædd og loftrýmisgæsla bandalagsins hér á landi sem þykir hafa heppnast vel. Að síðustu voru netöryggismál til umræðu sem og málefni ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um konur, frið og öryggi sem Ísland hefur stutt við. Að loknum fundi með forsætisráðherra hélt framkvæmdastjóri til fundar við utanríkisráðherra. Stoltenberg mun ennfremur eiga fundi með forseta Alþingis og utanríkismálanefnd þingsins, og einnig hitta innanríkisráðherra um borð í varðskipinu Þór. Heimsókn framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins til Íslands lýkur í fyrramálið. Alþingi Mest lesið Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Innlent Fleiri fréttir Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, funduðu í hádeginu en Stoltenberg er staddur hér á landi í fyrstu heimsókn sinni í embætti framkvæmdastjóra. Á fundinum voru öryggismál í Evrópu ofarlega á baugi, þ.m.t. staða mála í Úkraínu og samskiptin við Rússland. Rætt var um aukinn varnarviðbúnað bandalagsins í Evrópu og undirbúning fyrir leiðtogafund bandalagsins í Varsjá á næsta ári. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu kemur fram að Sigmundur hafi áréttað á fundinum þær skuldbindingar Íslands um aukin framlög til bandalagsins. Ógn af hryðjuverkum var ennfremur til umræðu á fundinum, sem og málefni Afganistan en Atlantshafsbandalagið stendur nú að þjálfunaraðgerð í landinu eftir að aðgerðum alþjóðaliðsins, ISAF, lauk um síðustu áramót.Rætt var um aukinn varnarviðbúnað bandalagsins í Evrópu og undirbúning fyrir leiðtogafund bandalagsins í Varsjá.vísir/valliÞá voru öryggismál á norðurslóðum rædd og loftrýmisgæsla bandalagsins hér á landi sem þykir hafa heppnast vel. Að síðustu voru netöryggismál til umræðu sem og málefni ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um konur, frið og öryggi sem Ísland hefur stutt við. Að loknum fundi með forsætisráðherra hélt framkvæmdastjóri til fundar við utanríkisráðherra. Stoltenberg mun ennfremur eiga fundi með forseta Alþingis og utanríkismálanefnd þingsins, og einnig hitta innanríkisráðherra um borð í varðskipinu Þór. Heimsókn framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins til Íslands lýkur í fyrramálið.
Alþingi Mest lesið Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Innlent Fleiri fréttir Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Sjá meira