Níu ára Rory skrifaði Tiger bréf 1. apríl 2015 14:45 Tiger og Rory á góðri stund. vísir/getty Rory McIlroy vissi ungur hvað hann ætlaði sér að gera. Er hann var 9 ára árið 1999 þá skrifaði hann Tiger Woods bréf þar sem stóð að hann ætlaði sér að verða betri en hann. Það eru afar takmarkaðar líkur á því að Tiger hafi lesið bréfið á sínum tíma en það er nú orðið sögulegt í ljósi þess að Rory er efstur á heimslistanum en Tiger er í 104. sæti. „Ég man eftir því að hafa sent þetta bréf," viðurkenndi Rory sem er orðinn stærsta stjarna golfsins. Rory er aðalmaðurinn hjá Nike í dag og er einnig kominn framan á golftölvuleik EA þar sem Tiger hefur verið svo lengi sem elstu menn muna. Þetta kallar maður að standa við stóru orðin. Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Rory McIlroy vissi ungur hvað hann ætlaði sér að gera. Er hann var 9 ára árið 1999 þá skrifaði hann Tiger Woods bréf þar sem stóð að hann ætlaði sér að verða betri en hann. Það eru afar takmarkaðar líkur á því að Tiger hafi lesið bréfið á sínum tíma en það er nú orðið sögulegt í ljósi þess að Rory er efstur á heimslistanum en Tiger er í 104. sæti. „Ég man eftir því að hafa sent þetta bréf," viðurkenndi Rory sem er orðinn stærsta stjarna golfsins. Rory er aðalmaðurinn hjá Nike í dag og er einnig kominn framan á golftölvuleik EA þar sem Tiger hefur verið svo lengi sem elstu menn muna. Þetta kallar maður að standa við stóru orðin.
Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Enski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira