Tveir sögðu sig úr hópi Frosta sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. apríl 2015 17:27 Ástæðan var óánægja með breytingar sem Frosti gerði á skýrslunni. vísir/pjetur Tveir hagfræðingar sem skipaðir voru í starfshóp Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahagsnefndar Alþingis, um endurbætur á peningakerfinu sögðu sig úr hópnum í síðasta mánuði. Breytingar sem Frosti gerði á skýrslunni urðu til þess að þeir sögðu sig úr hópnum.RÚV greinir frá þessu en Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur og fyrrverandi fulltrúi í starfshópnum, sendi Kastljósi yfirlýsingu þess efnis. Kristrún segir í yfirlýsingunni að áætlað hefði verið að vinnan við skýrsluna tæki sex mánuði. Þegar samningurinn hafi runnið út í ágúst 2014 hafi skýrslan ekki verið endanlega frágengin en að hún og Davíð Stefánsson, annar fulltrúi hópsins, hefðu talið að litla vinnu vantaði upp á. Frosti hafi þá tekið þá ákvörðun að hann myndi sjálfur ganga frá skýrslunni og senda fulltrúum starfshópsins hana til skoðunar. Ljóst hafi verið að Frosti hefði gert efnislegar breytingar á skýrslunni sem þau gátu ekki sætt sig við. Því hafi sú ákvörðun verið tekin að segja sig úr hópnum. Einungis einn fulltrúi af þremur er skrifaður fyrir skýrslunni og furðaði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, á því í gær. Þá sagði hann einungis þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslunni, sem rituð sé á afar flókinni hagfræðiensku. Alþingi Tengdar fréttir Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið 31. mars 2015 23:05 Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. 31. mars 2015 10:51 Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. 31. mars 2015 20:25 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sjá meira
Tveir hagfræðingar sem skipaðir voru í starfshóp Frosta Sigurjónssonar, formanns efnahagsnefndar Alþingis, um endurbætur á peningakerfinu sögðu sig úr hópnum í síðasta mánuði. Breytingar sem Frosti gerði á skýrslunni urðu til þess að þeir sögðu sig úr hópnum.RÚV greinir frá þessu en Kristrún Frostadóttir, hagfræðingur og fyrrverandi fulltrúi í starfshópnum, sendi Kastljósi yfirlýsingu þess efnis. Kristrún segir í yfirlýsingunni að áætlað hefði verið að vinnan við skýrsluna tæki sex mánuði. Þegar samningurinn hafi runnið út í ágúst 2014 hafi skýrslan ekki verið endanlega frágengin en að hún og Davíð Stefánsson, annar fulltrúi hópsins, hefðu talið að litla vinnu vantaði upp á. Frosti hafi þá tekið þá ákvörðun að hann myndi sjálfur ganga frá skýrslunni og senda fulltrúum starfshópsins hana til skoðunar. Ljóst hafi verið að Frosti hefði gert efnislegar breytingar á skýrslunni sem þau gátu ekki sætt sig við. Því hafi sú ákvörðun verið tekin að segja sig úr hópnum. Einungis einn fulltrúi af þremur er skrifaður fyrir skýrslunni og furðaði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, á því í gær. Þá sagði hann einungis þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslunni, sem rituð sé á afar flókinni hagfræðiensku.
Alþingi Tengdar fréttir Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið 31. mars 2015 23:05 Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. 31. mars 2015 10:51 Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. 31. mars 2015 20:25 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sjá meira
Segir ekki nema þriðjung ráðherra skilja brot af skýrslu Frosta Össur Skarphéðinsson furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um peningakerfið 31. mars 2015 23:05
Segir þjóðpeningakerfi nothæfan grundvöll endurbóta Frosti Sigurjónsson skilaði í dag skýrslu sinni til forsætisráðherra um endurbætur á peningakerfinu. 31. mars 2015 10:51
Fyrir neðan virðingu Alþingis að taka við skýrslu á ensku Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, furðar sig á skýrslu Frosta Sigurjónssonar um endurbætur á peningakerfinu, sem rituð er á ensku. 31. mars 2015 20:25