Tiger spilar á Masters Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2015 19:55 Tiger í eldlínunni. vísir/getty Tiger Woods hefur gefið út að hann muni spila á Masters-mótinu í golfi í næstu viku. Tiger hefur unnið mótið fjórum sinnum, en hann hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári. Tiger datt í fyrsta skipti í tuttugu ár útaf topp 100 listanum í vikunni, en hann var mættur á Augusta völlinn á þriðjudag til að undirbúa sig undir mótið. Hann spilaði æfingarhring á 74 höggum. „Ég mun spila á Masters. Þetta er mjög mikilvægt fyrir mig og mig langar að vera þar,” sagði Tiger og bætti við: „Ég hef unnið að því að bæta minn leik og ég er spenntur fyrir keppninni. Ég kann að meta allan stuðning sem ég fæ.” Woods hefur ekki spilað síðan í febrúar þegar hann hætti eftir ellefu holur. Eftir mótið gaf hann út að hann myndi taka sér smá frí frá golfi, en ekki var það lengra en það að Tiger mun spila á Masters sem fram fer í næstu viku. Mótið er að sjálfsögðu í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods hefur gefið út að hann muni spila á Masters-mótinu í golfi í næstu viku. Tiger hefur unnið mótið fjórum sinnum, en hann hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári. Tiger datt í fyrsta skipti í tuttugu ár útaf topp 100 listanum í vikunni, en hann var mættur á Augusta völlinn á þriðjudag til að undirbúa sig undir mótið. Hann spilaði æfingarhring á 74 höggum. „Ég mun spila á Masters. Þetta er mjög mikilvægt fyrir mig og mig langar að vera þar,” sagði Tiger og bætti við: „Ég hef unnið að því að bæta minn leik og ég er spenntur fyrir keppninni. Ég kann að meta allan stuðning sem ég fæ.” Woods hefur ekki spilað síðan í febrúar þegar hann hætti eftir ellefu holur. Eftir mótið gaf hann út að hann myndi taka sér smá frí frá golfi, en ekki var það lengra en það að Tiger mun spila á Masters sem fram fer í næstu viku. Mótið er að sjálfsögðu í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira