Emil: Get tekið á mig þessi mistök Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. mars 2015 21:03 Emil Hallfreðsson var fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins í dag sem gerði súrt 1-1 jafntefli við Eistland í Tallinn. „Mér fannst fyrstu 15-20 mínúturnar nokkuð góðar. Við byrjuðum þetta af krafti og vorum vel stemmdir og skoruðum. Eftir það - veit ég ekki,“ segir Emil um leikinn í viðtali við KSÍ. „Við duttum aðeins til baka og hleyptum þeim inn í leikinn. Við duttum líka aðeins inn á þeirra tempó.“ „Í fyrri hálfleik hefðum við getað komist í tvö til þrjú núll. Mér fannst við vera með leikinn í okkar höndum í fyrri hálfleik en við fengum á okkur klaufalegt mark í seinni hálfleik. Ég gerði smá klaufamistök sem ég get tekið á mig. Þetta voru sanngjörn úrslit miðað við hvernig leikurinn þróaðist.“ Emil var virkilega ánægður með að bera fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar. „Það var ótrúlega skemmtilegt ef ég á að segja alveg eins og er. Það var mikill heiður og virkilega góð tilfinning,“ segir Emil, en ellefu breytingar voru gerðar á byrjunarliðinu. „Við höfum aldrei spilað saman þessir ellefu saman og það er auðvitað erfitt. Menn fatta það ekkert alltaf. Það var ekkert auðvelt að spila ellefu nýir á móti liði sem tefldi fram sínu sterkasta. Mér fannst nokkrir koma mjög vel inn í dag,“ segir Emil Hallfreðsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Rúrik: Súr tilfinning Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. 31. mars 2015 20:55 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira
Emil Hallfreðsson var fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins í dag sem gerði súrt 1-1 jafntefli við Eistland í Tallinn. „Mér fannst fyrstu 15-20 mínúturnar nokkuð góðar. Við byrjuðum þetta af krafti og vorum vel stemmdir og skoruðum. Eftir það - veit ég ekki,“ segir Emil um leikinn í viðtali við KSÍ. „Við duttum aðeins til baka og hleyptum þeim inn í leikinn. Við duttum líka aðeins inn á þeirra tempó.“ „Í fyrri hálfleik hefðum við getað komist í tvö til þrjú núll. Mér fannst við vera með leikinn í okkar höndum í fyrri hálfleik en við fengum á okkur klaufalegt mark í seinni hálfleik. Ég gerði smá klaufamistök sem ég get tekið á mig. Þetta voru sanngjörn úrslit miðað við hvernig leikurinn þróaðist.“ Emil var virkilega ánægður með að bera fyrirliðabandið í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar. „Það var ótrúlega skemmtilegt ef ég á að segja alveg eins og er. Það var mikill heiður og virkilega góð tilfinning,“ segir Emil, en ellefu breytingar voru gerðar á byrjunarliðinu. „Við höfum aldrei spilað saman þessir ellefu saman og það er auðvitað erfitt. Menn fatta það ekkert alltaf. Það var ekkert auðvelt að spila ellefu nýir á móti liði sem tefldi fram sínu sterkasta. Mér fannst nokkrir koma mjög vel inn í dag,“ segir Emil Hallfreðsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Rúrik: Súr tilfinning Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. 31. mars 2015 20:55 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira
Rúrik: Súr tilfinning Markaskorari Íslands var ekki ánægður með spilamennsku liðsins í seinni hálfleik. 31. mars 2015 20:55
Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn 31. mars 2015 18:00