Átján prósent almennings treystir Alþingi Stefán Árni Pálsson skrifar 20. mars 2015 15:39 Þeim fækkar um fimm prósentustig sem bera mikið traust til Alþingis, og eru nú 18%. vísir/vilhelm Almenningur ber mest traust til Landhelgisgæslunnar ef marka má nýjasta þjóðarpúls Capacent Gallup en rúmlega átta af hverjum tíu svarendum bera mikið traust til hennar. Næst kemur lögreglan sem nýtur mikils trausts 77% landsmanna en það hlutfall er sex prósentustigum lægra en í fyrra. Í þriðja sæti er Háskóli Íslands en 72% svarenda bera mikið traust til hans. 61 % almennings bera mikið traust til embætti sérstaks saksóknara og þar á eftir kemur heilbrigðiskerfið en sex af hverjum tíu bera mikið traust til þess. Traust til umboðsmanns Alþingis hækkar um sjö prósentustig, en 54% bera mikið traust til hans, og 53% bera mikið traust til ríkissaksóknara.mynd/capacent gallup Athygli vekur á því að þeim sem bera mikið traust til ríkissáttasemjara fjölgar um heil 13 prósentustig og eru nú 51%. Um 43% bera mikið traust til embættis forseta Íslands og sama hlutfall til dómskerfisins, 36% bera mikið traust til þjóðkirkjunnar, 31% til borgarstjórnar Reykjavíkur, 29% til Seðlabankans, 28% til umboðsmanns skuldara og 21% til Fjármálaeftirlitsins. Þeim fækkar um fimm prósentustig sem bera mikið traust til Alþingis, og eru nú 18%, en 12% bera mikið traust til bankakerfisins. Almenningur var spurður um traust sitt til ýmissa stofnana samfélagsins og voru sömu stofnanir í þremur efstu sætunum og síðustu ár. Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Erlent Fleiri fréttir Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Sjá meira
Almenningur ber mest traust til Landhelgisgæslunnar ef marka má nýjasta þjóðarpúls Capacent Gallup en rúmlega átta af hverjum tíu svarendum bera mikið traust til hennar. Næst kemur lögreglan sem nýtur mikils trausts 77% landsmanna en það hlutfall er sex prósentustigum lægra en í fyrra. Í þriðja sæti er Háskóli Íslands en 72% svarenda bera mikið traust til hans. 61 % almennings bera mikið traust til embætti sérstaks saksóknara og þar á eftir kemur heilbrigðiskerfið en sex af hverjum tíu bera mikið traust til þess. Traust til umboðsmanns Alþingis hækkar um sjö prósentustig, en 54% bera mikið traust til hans, og 53% bera mikið traust til ríkissaksóknara.mynd/capacent gallup Athygli vekur á því að þeim sem bera mikið traust til ríkissáttasemjara fjölgar um heil 13 prósentustig og eru nú 51%. Um 43% bera mikið traust til embættis forseta Íslands og sama hlutfall til dómskerfisins, 36% bera mikið traust til þjóðkirkjunnar, 31% til borgarstjórnar Reykjavíkur, 29% til Seðlabankans, 28% til umboðsmanns skuldara og 21% til Fjármálaeftirlitsins. Þeim fækkar um fimm prósentustig sem bera mikið traust til Alþingis, og eru nú 18%, en 12% bera mikið traust til bankakerfisins. Almenningur var spurður um traust sitt til ýmissa stofnana samfélagsins og voru sömu stofnanir í þremur efstu sætunum og síðustu ár.
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Erlent Fleiri fréttir Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Sjá meira