„Hvernig dettur þér í hug að segja svona Sigga?“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. mars 2015 21:35 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir heldur áfram að gagnrýna Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur. Vísir/GVA Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, formannsframbjóðanda og þingmann flokksins, og fréttaflutning DV af ummælum hennar um formannskjörið sem fram fór um síðustu helgi. Ingibjörg hefur áður sagt framboð Sigríðar Ingibjargar misráðið. „Ég leyfði mér að hafa málefnalega skoðun á því hvernig staðið var að framboði Sigríðar Ingibjargar ( Sigríður Ingibjörg Ingadóttir) en sagði að öðru leyti ekkert um framboðið. Hennar fylgisfólki mislíkaði þessi skoðun mín og ég hef ekkert við það að athuga,“ skrifar hún á Facebook. Hún gerir athugasemdir við að ummæli sín, sem hún kallar ábendingar, og orð Sighvats Björgvinssonar, fyrrverandi þingmanns flokksins, séu sett saman. Sigríður Ingibjörg hefur kallað þau holdgervinga gamaldags hugmynda. „Ég held raunar að þau séu dálítið eins og holdgervingar gamaldags hugmynda og þess sem er að ýta undir fylgi Pírata. Margir í Samfylkingunni sem og jafnaðarmenn utan Samfylkingarinnar hafi haft áhyggjur af framtíð hennar og talið að það þyrfti eitthvað að gera,“ sagði hún við DV. Það er Ingibjörg afar ósátt með og segir: „Hvernig dettur þér í hug að segja svona Sigga?“ Alþingi Tengdar fréttir Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30 Árni Páll hugleiðir úrbætur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir skýra kröfu um breytingar í áherslum Samfylkingar en styður Árna Pál Árnason, endurkjörinn formann, til góðra verka. Aðeins eitt atkvæði skildi þau að. Árni Páll segir eins atkvæðis mun óþægilegan. 21. mars 2015 08:00 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Ólík viðbrögð fyrrum formanna: Framboð Sigríðar gegn Árna sagt misráðið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segist hugsi yfir stöðu flokksins. 21. mars 2015 22:06 Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Fleiri fréttir „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, formannsframbjóðanda og þingmann flokksins, og fréttaflutning DV af ummælum hennar um formannskjörið sem fram fór um síðustu helgi. Ingibjörg hefur áður sagt framboð Sigríðar Ingibjargar misráðið. „Ég leyfði mér að hafa málefnalega skoðun á því hvernig staðið var að framboði Sigríðar Ingibjargar ( Sigríður Ingibjörg Ingadóttir) en sagði að öðru leyti ekkert um framboðið. Hennar fylgisfólki mislíkaði þessi skoðun mín og ég hef ekkert við það að athuga,“ skrifar hún á Facebook. Hún gerir athugasemdir við að ummæli sín, sem hún kallar ábendingar, og orð Sighvats Björgvinssonar, fyrrverandi þingmanns flokksins, séu sett saman. Sigríður Ingibjörg hefur kallað þau holdgervinga gamaldags hugmynda. „Ég held raunar að þau séu dálítið eins og holdgervingar gamaldags hugmynda og þess sem er að ýta undir fylgi Pírata. Margir í Samfylkingunni sem og jafnaðarmenn utan Samfylkingarinnar hafi haft áhyggjur af framtíð hennar og talið að það þyrfti eitthvað að gera,“ sagði hún við DV. Það er Ingibjörg afar ósátt með og segir: „Hvernig dettur þér í hug að segja svona Sigga?“
Alþingi Tengdar fréttir Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30 Árni Páll hugleiðir úrbætur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir skýra kröfu um breytingar í áherslum Samfylkingar en styður Árna Pál Árnason, endurkjörinn formann, til góðra verka. Aðeins eitt atkvæði skildi þau að. Árni Páll segir eins atkvæðis mun óþægilegan. 21. mars 2015 08:00 Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42 Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15 Ólík viðbrögð fyrrum formanna: Framboð Sigríðar gegn Árna sagt misráðið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segist hugsi yfir stöðu flokksins. 21. mars 2015 22:06 Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Erlent Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Fleiri fréttir „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Sjá meira
Sigríður býður sig fram gegn Árna Páli Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni gegn Árna Páli Árnasyni. Sigríður Ingibjörg staðfesti þetta í samtali við Vísi nú á sjöunda tímanum í kvöld. 19. mars 2015 18:30
Árni Páll hugleiðir úrbætur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir segir skýra kröfu um breytingar í áherslum Samfylkingar en styður Árna Pál Árnason, endurkjörinn formann, til góðra verka. Aðeins eitt atkvæði skildi þau að. Árni Páll segir eins atkvæðis mun óþægilegan. 21. mars 2015 08:00
Árni Páll vann með einu atkvæði Árni Páll Árnason var endurkjörinn formaður Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins á Hóteli Sögu nú rétt í þessu. 20. mars 2015 19:42
Mótframboð kom Árna Páli á óvart Formaður Samfylkingarinnar í fyrsta sinn kosinn á landsfundi í dag. Framboð Sigríðar Ingibjargar kom formanninum á óvart. 20. mars 2015 12:15
Ólík viðbrögð fyrrum formanna: Framboð Sigríðar gegn Árna sagt misráðið Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segist hugsi yfir stöðu flokksins. 21. mars 2015 22:06