Scholes skýtur á Mourinho: Chelsea er ekki frábært lið Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. mars 2015 09:00 Paul Scholes lætur José Mourinho heyra það. vísir/getty Paul Scholes, fyrrverandi miðjumaður Manchester United, skýtur föstum skotum að José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í pistli sínum í enska blaðinu Manchester Evening Standard. Scholes fannst skrýtið að hjá Mourinho kalla Chelsea-liðið frábært eins og hann gerði í síðasta mánuði fyrir einvígið gegn Paris Saint-Germain í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enska landsliðsmanninum fyrrverandi fannst það ótímabær ummæli hjá Portúgalanum. Það kom svo á daginn að Chelsea komst ekki áfram, en liðið gat ekki unnið tíu leikmenn PSG á Stamford Bridge á miðvikudagskvöldið.Sjá einnig:Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða „Í undirbúningi fyrir fyrri leikinn gegn Paris Saint-Germain í síðasta mánuði sagði José Moruinho að það mætti nú þegar tala um Chelsea sem frábært lið. Það fannst mér ótímabært svo fastar sé ekki að orði kveðið,“ segir Scholes. „Frábær lið skapa sér ekki bara eitt marktækifæri í útleik í Evrópu eins og Chelsea gerði í París. Og frábærum liðum tekst svo sannarlega ekki að láta mótherja sína, sem spila manni færri, leggja sig að velli eins og Chelsea gerði á miðvikudagskvöldið.“ „Þó PSG væri að spila með tíu menn inn á var það samt að skapa færi eins og þegar Cavani skaut í stöngina undir lok fyrri hálfleiks. Þetta er það sem bestu liðin gera, meira að segja á útivelli.“ „Það að Chelsea hafi varla getað skapað sér í færi í París og aftur í þessari viku sýnir hversu langt það er frá því að vera talið á meðal bestu liða Evrópu,“ segir Paul Scholes. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. 12. mars 2015 09:00 Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. 11. mars 2015 19:49 Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 12. mars 2015 08:30 Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. 11. mars 2015 22:59 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Paul Scholes, fyrrverandi miðjumaður Manchester United, skýtur föstum skotum að José Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, í pistli sínum í enska blaðinu Manchester Evening Standard. Scholes fannst skrýtið að hjá Mourinho kalla Chelsea-liðið frábært eins og hann gerði í síðasta mánuði fyrir einvígið gegn Paris Saint-Germain í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enska landsliðsmanninum fyrrverandi fannst það ótímabær ummæli hjá Portúgalanum. Það kom svo á daginn að Chelsea komst ekki áfram, en liðið gat ekki unnið tíu leikmenn PSG á Stamford Bridge á miðvikudagskvöldið.Sjá einnig:Tíu menn PSG slógu Chelsea út í framlengingu | Sjáið mörkin og rauða „Í undirbúningi fyrir fyrri leikinn gegn Paris Saint-Germain í síðasta mánuði sagði José Moruinho að það mætti nú þegar tala um Chelsea sem frábært lið. Það fannst mér ótímabært svo fastar sé ekki að orði kveðið,“ segir Scholes. „Frábær lið skapa sér ekki bara eitt marktækifæri í útleik í Evrópu eins og Chelsea gerði í París. Og frábærum liðum tekst svo sannarlega ekki að láta mótherja sína, sem spila manni færri, leggja sig að velli eins og Chelsea gerði á miðvikudagskvöldið.“ „Þó PSG væri að spila með tíu menn inn á var það samt að skapa færi eins og þegar Cavani skaut í stöngina undir lok fyrri hálfleiks. Þetta er það sem bestu liðin gera, meira að segja á útivelli.“ „Það að Chelsea hafi varla getað skapað sér í færi í París og aftur í þessari viku sýnir hversu langt það er frá því að vera talið á meðal bestu liða Evrópu,“ segir Paul Scholes.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. 12. mars 2015 09:00 Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. 11. mars 2015 19:49 Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 12. mars 2015 08:30 Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. 11. mars 2015 22:59 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Neville: Leikmenn Chelsea voru sniðugir því Mourinho kann að spila leikinn Gary Neville kom Chelsea-mönnum til varnar þegar Jamie Carragher og Graeme Souness helltu sér yfir þá í gærkvöldi. 12. mars 2015 09:00
Dýrasta varnarlína sögunnar á Brúnni í kvöld Franska liðið Paris Saint-Germain mætir Chelsea í kvöld á Stamford Bridge í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og menn hafa bent á verðmiðann á þeim fjórum leikmönnum sem skipa vörn liðsins í þessum mikilvæga leik. 11. mars 2015 19:49
Zlatan: Leikmenn Chelsea voru eins og smábörn | Myndband Sænski framherjinn var ranglega rekinn af velli eftir hálftíma leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 12. mars 2015 08:30
Jose Mourinho: Réðu ekki við pressuna að vera manni fleiri Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði upp á sína menn detta út úr Meistaradeildinni í kvöld þrátt fyrir að vera manni fleiri í 90 mínútur og komast tvisva sinnum yfir á móti PSG. 11. mars 2015 22:59