Jógúrtís með mangó og mintu Eva Laufey skrifar 17. mars 2015 11:38 visir/EvaLaufey Ég nýt þess að fá mér góða deserta og slæ aldrei hendinni á móti einum slíkum. Þegar ég vil eitthvað létt og frískandi í desert þá er þessi jógúrtís fullkominn. Jógúrtís með mangó og mintu 250 g frosið mangó 1 msk. Fljótandi hunang Rifinn börkur og safi af ½ límónu Nokkur mintulauf, 6 - 7 150 g grískt jógúrt Dökkt súkkulaði, til skrautsAðferð: Maukið mangóið í matvinnsluvél, bætið jógúrti, mintu, límónubörk og hunangi þar til réttri áferð er náð. Setjið í form og inn í frysti í lágmark klukkustund. Berið fram með dökku súkkulaði og ferskum berjum. Fleiri uppskriftir má finna á matarbloggi mínu evalaufeykjaran.com Eftirréttir Eva Laufey Ís Uppskriftir Tengdar fréttir Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30 Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00 Appelsínu- og gulrótarsafi Evu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur lesendum Heilsuvísis uppskrift af dásamlegum hollustusafa. 7. október 2014 11:00 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Ég nýt þess að fá mér góða deserta og slæ aldrei hendinni á móti einum slíkum. Þegar ég vil eitthvað létt og frískandi í desert þá er þessi jógúrtís fullkominn. Jógúrtís með mangó og mintu 250 g frosið mangó 1 msk. Fljótandi hunang Rifinn börkur og safi af ½ límónu Nokkur mintulauf, 6 - 7 150 g grískt jógúrt Dökkt súkkulaði, til skrautsAðferð: Maukið mangóið í matvinnsluvél, bætið jógúrti, mintu, límónubörk og hunangi þar til réttri áferð er náð. Setjið í form og inn í frysti í lágmark klukkustund. Berið fram með dökku súkkulaði og ferskum berjum. Fleiri uppskriftir má finna á matarbloggi mínu evalaufeykjaran.com
Eftirréttir Eva Laufey Ís Uppskriftir Tengdar fréttir Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30 Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00 Appelsínu- og gulrótarsafi Evu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur lesendum Heilsuvísis uppskrift af dásamlegum hollustusafa. 7. október 2014 11:00 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. 25. febrúar 2015 13:30
Hollustubröns að hætti meistara Í þriðja þætti af Meistaramánuði sýndi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir okkur hvernig á að galdra fram dýrindis helgarbröns sem innihélt meðal annars heimagert múslí, grænan drykk, eggjamúffur, salat, ávexti og heimsins auðveldustu pönnukökur. 16. október 2014 09:00
Appelsínu- og gulrótarsafi Evu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir gefur lesendum Heilsuvísis uppskrift af dásamlegum hollustusafa. 7. október 2014 11:00