Tiger féll ekki á lyfjaprófi 3. mars 2015 12:30 Tiger Woods. vísir/getty Kylfingurinn sem hélt því fram í gær að Tiger Woods hefði fallið á lyfjaprófi hefur dregið ummæli sín til baka. Dan Olsen fór ekki fögrum orðum um Tiger í viðtalinu í gær. Sagðist hafa frá öruggum heimildum að Tiger væri í mánaðarkeppnisbanni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann sagði síðan að arfleifð Tigers myndi vera sú sama og hjá Lance Armstrong. Hann gaf í skyn að Tiger væri svindlari. Ekki bara með lyfjum heldur hefði hann einnig notað ólöglega bolta. „Ég dreg öll ummæli mín í þessu viðtali til baka. Ég bið líka Tiger og alla aðra afsökunar á þessu," sagði í yfirlýsingu frá Olsen. Varaforseti PGA-sambandsins og umboðsmaður Tiger höfðu einnig gefið það út að þessi ummæli Olsen væru út í hött. Golf Tengdar fréttir Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. 2. mars 2015 10:03 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kylfingurinn sem hélt því fram í gær að Tiger Woods hefði fallið á lyfjaprófi hefur dregið ummæli sín til baka. Dan Olsen fór ekki fögrum orðum um Tiger í viðtalinu í gær. Sagðist hafa frá öruggum heimildum að Tiger væri í mánaðarkeppnisbanni eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Hann sagði síðan að arfleifð Tigers myndi vera sú sama og hjá Lance Armstrong. Hann gaf í skyn að Tiger væri svindlari. Ekki bara með lyfjum heldur hefði hann einnig notað ólöglega bolta. „Ég dreg öll ummæli mín í þessu viðtali til baka. Ég bið líka Tiger og alla aðra afsökunar á þessu," sagði í yfirlýsingu frá Olsen. Varaforseti PGA-sambandsins og umboðsmaður Tiger höfðu einnig gefið það út að þessi ummæli Olsen væru út í hött.
Golf Tengdar fréttir Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. 2. mars 2015 10:03 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. 2. mars 2015 10:03