Keflvíkingar með betri innbyrðisárangur á móti öllum liðum í kringum sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2015 16:00 Gunnar Einarsson og þjálfarinn Sigurður Ingimundarson. Vísir/Vilhelm Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig verulega í stigatöflunni takist þeim að vinna tvo síðustu leiki sína í Dominos-deildinni en næstsíðasta umferðina klárast í kvöld. Keflavíkurliðið mætir Snæfelli í kvöld og getur með sigri séð til þess að Hólmarar verði ekki með í úrslitakeppninni í ár. Keflvíkingar eru eins og er í sjöunda sæti deildarinnar með 20 stig, fjórum stigum á eftir liðunum í 3. og 4. sæti. Það er hinsvegar góður árangur í innbyrðisleikjum við liðin fyrir ofan sig sem gæti hjálpað Keflavíkurliðinu að hækka sig í töflunni. Keflvíkingar eru nefnilega með betri árangur á móti Haukum (+10, eiga eftir að mætast í lokaumferðinni), Stjörnunni (+2), Njarðvík (+2), Grindavík (+20, unnu báða leikina) og svo Þór Þorlákshöfn (+12) sem er með jafnmörg stig í 7. til 8. sæti. Keflvíkingar mæta Snæfelli í kvöld og svo Haukum í lokaumferðinni á fimmtudaginn. Með sigri í báðum leikjum ná Keflvíkingar að komast upp í 26 stig og verði úrslitin þeim hagstæð gætu þeir náð alla leið upp í þriðja sæti deildarinnar. Það er ljóst að innbyrðisviðureignir munu ráða miklu um lokastöðuna í deildinni og þar eru sem dæmi nágrannar þeirra í Njarðvík í ekki eins góðum málum enda undir innbyrðis á móti Haukum (0-2, -23), Grindavík (1-1, -2), Stjörnunni (0-1, -7) og Keflavík (1-1, -2). Á sama tíma og Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig í töflunni á innbyrðisviðureignum þurfa Njarðvíkingar að vinna sína leiki til þess að detta ekki niður um sæti vegna óhagstæðra úrslita á móti liðunum í kringum sig. Fylgst verður með leikjum kvöldsins í Dominos deild karla á Vísi en bein textalýsing verður frá öllum þremur leikjunum auk þess að fallbaráttuslagur ÍR og Skallagríms verður sýndur beint Stöð2 Sport 3. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46 Matthías Orri: Deildin yrði ekki eins án stórveldis eins og ÍR Leikstjórnandi verið meiddur en er klár í slaginn og spilar mikilvægasta leik ÍR á tímabilinu í kvöld. 9. mars 2015 13:30 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig verulega í stigatöflunni takist þeim að vinna tvo síðustu leiki sína í Dominos-deildinni en næstsíðasta umferðina klárast í kvöld. Keflavíkurliðið mætir Snæfelli í kvöld og getur með sigri séð til þess að Hólmarar verði ekki með í úrslitakeppninni í ár. Keflvíkingar eru eins og er í sjöunda sæti deildarinnar með 20 stig, fjórum stigum á eftir liðunum í 3. og 4. sæti. Það er hinsvegar góður árangur í innbyrðisleikjum við liðin fyrir ofan sig sem gæti hjálpað Keflavíkurliðinu að hækka sig í töflunni. Keflvíkingar eru nefnilega með betri árangur á móti Haukum (+10, eiga eftir að mætast í lokaumferðinni), Stjörnunni (+2), Njarðvík (+2), Grindavík (+20, unnu báða leikina) og svo Þór Þorlákshöfn (+12) sem er með jafnmörg stig í 7. til 8. sæti. Keflvíkingar mæta Snæfelli í kvöld og svo Haukum í lokaumferðinni á fimmtudaginn. Með sigri í báðum leikjum ná Keflvíkingar að komast upp í 26 stig og verði úrslitin þeim hagstæð gætu þeir náð alla leið upp í þriðja sæti deildarinnar. Það er ljóst að innbyrðisviðureignir munu ráða miklu um lokastöðuna í deildinni og þar eru sem dæmi nágrannar þeirra í Njarðvík í ekki eins góðum málum enda undir innbyrðis á móti Haukum (0-2, -23), Grindavík (1-1, -2), Stjörnunni (0-1, -7) og Keflavík (1-1, -2). Á sama tíma og Keflvíkingar eiga möguleika á því að hækka sig í töflunni á innbyrðisviðureignum þurfa Njarðvíkingar að vinna sína leiki til þess að detta ekki niður um sæti vegna óhagstæðra úrslita á móti liðunum í kringum sig. Fylgst verður með leikjum kvöldsins í Dominos deild karla á Vísi en bein textalýsing verður frá öllum þremur leikjunum auk þess að fallbaráttuslagur ÍR og Skallagríms verður sýndur beint Stöð2 Sport 3.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46 Matthías Orri: Deildin yrði ekki eins án stórveldis eins og ÍR Leikstjórnandi verið meiddur en er klár í slaginn og spilar mikilvægasta leik ÍR á tímabilinu í kvöld. 9. mars 2015 13:30 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45
Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46
Matthías Orri: Deildin yrði ekki eins án stórveldis eins og ÍR Leikstjórnandi verið meiddur en er klár í slaginn og spilar mikilvægasta leik ÍR á tímabilinu í kvöld. 9. mars 2015 13:30
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga