Óskarsverðlaunin í nótt: Jóhann talinn sigurstranglegastur Bjarki Ármannsson skrifar 22. febrúar 2015 21:47 Jóhann Jóhannsson við frumsýningu The Theory of Everything. Vísir/FilmMagic Óskarsverðlaunin eftirsóttu verða veitt í 87. sinn í nótt í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything og telja miðlar á borð við The Hollywood Reporter að Jóhann sé sigurstranglegastur í sínum flokki. Jóhann hlaut sem kunnugt er Golden Globe verðlaunin fyrir sama verk fyrr á árinu. Ef hann hlýtur svo náð akademíunnar í kvöld, verður hann fyrstur Íslendinga til að taka á móti Óskarsverðlaunum. Vísir mun fylgjast með verðlaunaafhendingunni á Twitter í alla nótt og bíður áhugamönnum um kvikmyndir og fræga fólkið að tísta með. Útsending frá rauða dreglinum hefst á RÚV klukkan 23.55 en frá verðlaunaafhendingunni sjálfri klukkan 01.30. Kynnir verður leikarinn Neil Patrick Harris.#Oscars Tweets Golden Globes Tengdar fréttir Lúxusinn í fyrirrúmi fyrir Óskarsgesti Íslendingurinn Signý Guðlaugsdóttir fær að kynnast lúxus í kringum Óskarsverðlaunin 20. febrúar 2015 08:30 Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 8. febrúar 2015 19:30 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Gjafir upp á 16,5 milljónir: Lestarferð um klettafjöllin í Kanada bíður Jóhanns og félaga Gjafapoki Óskarsstjarna stútfullur af hreint út sagt ótrúlegum hlutum. 20. febrúar 2015 10:30 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Óskarsverðlaunin eftirsóttu verða veitt í 87. sinn í nótt í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything og telja miðlar á borð við The Hollywood Reporter að Jóhann sé sigurstranglegastur í sínum flokki. Jóhann hlaut sem kunnugt er Golden Globe verðlaunin fyrir sama verk fyrr á árinu. Ef hann hlýtur svo náð akademíunnar í kvöld, verður hann fyrstur Íslendinga til að taka á móti Óskarsverðlaunum. Vísir mun fylgjast með verðlaunaafhendingunni á Twitter í alla nótt og bíður áhugamönnum um kvikmyndir og fræga fólkið að tísta með. Útsending frá rauða dreglinum hefst á RÚV klukkan 23.55 en frá verðlaunaafhendingunni sjálfri klukkan 01.30. Kynnir verður leikarinn Neil Patrick Harris.#Oscars Tweets
Golden Globes Tengdar fréttir Lúxusinn í fyrirrúmi fyrir Óskarsgesti Íslendingurinn Signý Guðlaugsdóttir fær að kynnast lúxus í kringum Óskarsverðlaunin 20. febrúar 2015 08:30 Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 8. febrúar 2015 19:30 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Gjafir upp á 16,5 milljónir: Lestarferð um klettafjöllin í Kanada bíður Jóhanns og félaga Gjafapoki Óskarsstjarna stútfullur af hreint út sagt ótrúlegum hlutum. 20. febrúar 2015 10:30 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Lúxusinn í fyrirrúmi fyrir Óskarsgesti Íslendingurinn Signý Guðlaugsdóttir fær að kynnast lúxus í kringum Óskarsverðlaunin 20. febrúar 2015 08:30
Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 8. febrúar 2015 19:30
Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01
Gjafir upp á 16,5 milljónir: Lestarferð um klettafjöllin í Kanada bíður Jóhanns og félaga Gjafapoki Óskarsstjarna stútfullur af hreint út sagt ótrúlegum hlutum. 20. febrúar 2015 10:30