Óskarsverðlaunin í nótt: Jóhann talinn sigurstranglegastur Bjarki Ármannsson skrifar 22. febrúar 2015 21:47 Jóhann Jóhannsson við frumsýningu The Theory of Everything. Vísir/FilmMagic Óskarsverðlaunin eftirsóttu verða veitt í 87. sinn í nótt í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything og telja miðlar á borð við The Hollywood Reporter að Jóhann sé sigurstranglegastur í sínum flokki. Jóhann hlaut sem kunnugt er Golden Globe verðlaunin fyrir sama verk fyrr á árinu. Ef hann hlýtur svo náð akademíunnar í kvöld, verður hann fyrstur Íslendinga til að taka á móti Óskarsverðlaunum. Vísir mun fylgjast með verðlaunaafhendingunni á Twitter í alla nótt og bíður áhugamönnum um kvikmyndir og fræga fólkið að tísta með. Útsending frá rauða dreglinum hefst á RÚV klukkan 23.55 en frá verðlaunaafhendingunni sjálfri klukkan 01.30. Kynnir verður leikarinn Neil Patrick Harris.#Oscars Tweets Golden Globes Tengdar fréttir Lúxusinn í fyrirrúmi fyrir Óskarsgesti Íslendingurinn Signý Guðlaugsdóttir fær að kynnast lúxus í kringum Óskarsverðlaunin 20. febrúar 2015 08:30 Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 8. febrúar 2015 19:30 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Gjafir upp á 16,5 milljónir: Lestarferð um klettafjöllin í Kanada bíður Jóhanns og félaga Gjafapoki Óskarsstjarna stútfullur af hreint út sagt ótrúlegum hlutum. 20. febrúar 2015 10:30 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Óskarsverðlaunin eftirsóttu verða veitt í 87. sinn í nótt í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles. Tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything og telja miðlar á borð við The Hollywood Reporter að Jóhann sé sigurstranglegastur í sínum flokki. Jóhann hlaut sem kunnugt er Golden Globe verðlaunin fyrir sama verk fyrr á árinu. Ef hann hlýtur svo náð akademíunnar í kvöld, verður hann fyrstur Íslendinga til að taka á móti Óskarsverðlaunum. Vísir mun fylgjast með verðlaunaafhendingunni á Twitter í alla nótt og bíður áhugamönnum um kvikmyndir og fræga fólkið að tísta með. Útsending frá rauða dreglinum hefst á RÚV klukkan 23.55 en frá verðlaunaafhendingunni sjálfri klukkan 01.30. Kynnir verður leikarinn Neil Patrick Harris.#Oscars Tweets
Golden Globes Tengdar fréttir Lúxusinn í fyrirrúmi fyrir Óskarsgesti Íslendingurinn Signý Guðlaugsdóttir fær að kynnast lúxus í kringum Óskarsverðlaunin 20. febrúar 2015 08:30 Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 8. febrúar 2015 19:30 Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01 Gjafir upp á 16,5 milljónir: Lestarferð um klettafjöllin í Kanada bíður Jóhanns og félaga Gjafapoki Óskarsstjarna stútfullur af hreint út sagt ótrúlegum hlutum. 20. febrúar 2015 10:30 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Tónlist Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Lúxusinn í fyrirrúmi fyrir Óskarsgesti Íslendingurinn Signý Guðlaugsdóttir fær að kynnast lúxus í kringum Óskarsverðlaunin 20. febrúar 2015 08:30
Jóhann fer tómhentur heim af BAFTA Alexandre Desplat fékk verðlaunin fyrir tónlistina í The Grand Budapest Hotel. 8. febrúar 2015 19:30
Talið víst að Jóhann hreppi Óskarinn Samkvæmt veðmálum á Betsson verður Birdman kjörin besta myndin en Selma á vart fræðilegan möguleika. 19. febrúar 2015 11:01
Gjafir upp á 16,5 milljónir: Lestarferð um klettafjöllin í Kanada bíður Jóhanns og félaga Gjafapoki Óskarsstjarna stútfullur af hreint út sagt ótrúlegum hlutum. 20. febrúar 2015 10:30