„Gengur betur en ég þorði að vona“ Telma Tómasson skrifar 27. febrúar 2015 14:10 Ísólfur Líndal Þórisson hreppti gullið í annað sinn í Meistaradeild í hestaíþróttum, í keppni í fimmgangi sem fram fór í gærkvöldi. Það var skeiðið sem réð úrslitum, en framan af leiddi hástökkvari keppninnar, Hulda Gústafsdóttir á Birki frá Vatni. Þegar kom að skeiðinu sýndi hestur Ísólfs, Sólbjartur frá Flekkudal, yfirburðatakta og skutust þeir félagar þar með í efsta sætið. Daníel Jónsson á nýstirninu Þór frá Votumýri hafnaði í öðru sæti og var hann í essinu sínu. Hulda Gústafsdóttir, sem var stöðugt í sókn, nældi sér síðan í þriðja sætið eftir hörkuspennandi keppni. Ísólfur var alls óviss um að sigur væri í höfn fyrr en þulur tilkynnti endanlega niðurstöðu, eins og hann sagði í viðtali við Stöð 2 Sport í gærkvöldi.A úrslitÍsólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal 7,50Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 7,43Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni 7,38Reynir Örn Pálmason - Greifi frá Holtsmúla 1 7,36 Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,07 Hægt er að sjá nánari úrslit á heimasíðu Meistaradeildarinnar. Meðfylgjandi er myndskeið af efstu hestum í A-úrslitum og viðtalsbrot við Ísólf. Stöð 2 Sport var með beina útsendingu frá keppninni í gærkvöldi. Hestar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Ísólfur Líndal Þórisson hreppti gullið í annað sinn í Meistaradeild í hestaíþróttum, í keppni í fimmgangi sem fram fór í gærkvöldi. Það var skeiðið sem réð úrslitum, en framan af leiddi hástökkvari keppninnar, Hulda Gústafsdóttir á Birki frá Vatni. Þegar kom að skeiðinu sýndi hestur Ísólfs, Sólbjartur frá Flekkudal, yfirburðatakta og skutust þeir félagar þar með í efsta sætið. Daníel Jónsson á nýstirninu Þór frá Votumýri hafnaði í öðru sæti og var hann í essinu sínu. Hulda Gústafsdóttir, sem var stöðugt í sókn, nældi sér síðan í þriðja sætið eftir hörkuspennandi keppni. Ísólfur var alls óviss um að sigur væri í höfn fyrr en þulur tilkynnti endanlega niðurstöðu, eins og hann sagði í viðtali við Stöð 2 Sport í gærkvöldi.A úrslitÍsólfur Líndal Þórisson - Sólbjartur frá Flekkudal 7,50Daníel Jónsson - Þór frá Votumýri 2 7,43Hulda Gústafsdóttir - Birkir frá Vatni 7,38Reynir Örn Pálmason - Greifi frá Holtsmúla 1 7,36 Árni Björn Pálsson - Oddur frá Breiðholti í Flóa 7,07 Hægt er að sjá nánari úrslit á heimasíðu Meistaradeildarinnar. Meðfylgjandi er myndskeið af efstu hestum í A-úrslitum og viðtalsbrot við Ísólf. Stöð 2 Sport var með beina útsendingu frá keppninni í gærkvöldi.
Hestar Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira