Kevin Hart hættur eftir að 13 ára stelpa fór illa með hann | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2015 16:15 Kevin Hart er hér að missa Mo'ne Davis framhjá sér. Vísir/Getty Kevin Hart hefur verið aðalstjarna grínleiks stjörnuhelgar NBA-deildarinnar en þar mætast frægt fólk af báðum kynjum og gamli leikmenn auk annarra boðsgesta. Kevin Hart er gamanleikari og mikill körfuboltaáhugamaður en sentímetrarnir eru eru ekki alveg að vinna með honum. Hann hefur samt fjórum sinnum verið valinn besti maður grínleiksins en það eru áhorfendurnir sem fá að velja hann. Kevin Hart fékk verðlaunin enn einu sinni um síðustu helgi en eftirminnilegast atvikið með honum í leiknum var þó ekki til að auka hróður hans sem körfuboltamanns - allavega ekki sem varnarmanns. Kevin Hart var að dekka hina þrettán ára gömlu Mo'ne Davis sem er orðin fræg í Bandaríkjunum fyrir frábæra frammistöðu sína í hafnarbolta barnanna. Mo'ne Davis kann líka ýmislegt fyrir sér í körfuboltanum og því fékk Hart að kynnast frá fyrstu hendi þegar hún fór afar illa með hann í einni sókninni. Hart er 35 ára gamall og tilkynnti það eftir leikinn að hann myndi ekki spila fleiri leiki á Stjörnuhátíðinni. "Þessi litla stelpa gerði lítið úr mér í beinni útsendingu í sjónvarpi. Þetta verður bara verra ef ég kem aftur. Ég vil ekki sjá hvað gerist næst," sagði Hart í viðtali í Jim Rome Show. Kannski var hann enn ringlaður eftir snúninginn frá Mo'ne Davis en við verðum að bíða og sjá hvort að hann standi við stóru orðin á næsta ári. Fyrir þá sem vilja sjá af hverju Kevin Hart sé hættur geta skoðað myndbandið hér fyrir neðan sem er um einvígi hans og Mo'ne Davis. NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
Kevin Hart hefur verið aðalstjarna grínleiks stjörnuhelgar NBA-deildarinnar en þar mætast frægt fólk af báðum kynjum og gamli leikmenn auk annarra boðsgesta. Kevin Hart er gamanleikari og mikill körfuboltaáhugamaður en sentímetrarnir eru eru ekki alveg að vinna með honum. Hann hefur samt fjórum sinnum verið valinn besti maður grínleiksins en það eru áhorfendurnir sem fá að velja hann. Kevin Hart fékk verðlaunin enn einu sinni um síðustu helgi en eftirminnilegast atvikið með honum í leiknum var þó ekki til að auka hróður hans sem körfuboltamanns - allavega ekki sem varnarmanns. Kevin Hart var að dekka hina þrettán ára gömlu Mo'ne Davis sem er orðin fræg í Bandaríkjunum fyrir frábæra frammistöðu sína í hafnarbolta barnanna. Mo'ne Davis kann líka ýmislegt fyrir sér í körfuboltanum og því fékk Hart að kynnast frá fyrstu hendi þegar hún fór afar illa með hann í einni sókninni. Hart er 35 ára gamall og tilkynnti það eftir leikinn að hann myndi ekki spila fleiri leiki á Stjörnuhátíðinni. "Þessi litla stelpa gerði lítið úr mér í beinni útsendingu í sjónvarpi. Þetta verður bara verra ef ég kem aftur. Ég vil ekki sjá hvað gerist næst," sagði Hart í viðtali í Jim Rome Show. Kannski var hann enn ringlaður eftir snúninginn frá Mo'ne Davis en við verðum að bíða og sjá hvort að hann standi við stóru orðin á næsta ári. Fyrir þá sem vilja sjá af hverju Kevin Hart sé hættur geta skoðað myndbandið hér fyrir neðan sem er um einvígi hans og Mo'ne Davis.
NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira