Silva og Diaz féllu báðir á lyfjaprófi 4. febrúar 2015 09:30 Silva og Diaz í búrinu um síðustu helgi. vísir/getty Afleiðingar risabardaga Anderson Silva og Nick Diaz eru ekki góðar fyrir UFC. Nú hefur komið í ljós að þeir féllu báðir á lyfjaprófi. Silva var á sterum en Diaz hafði notað kannabis. „Það eru mikil vonbrigði fyrir UFC að komast að þessu," segir meðal annars í yfirlýsingu frá UFC. Brot Silva er talsvert alvarlegra en hann notaði meðal annars stera sem hjálpa honum að léttast. Það er ekki langt síðan Silva kallaði eftir því að þeir sem notuðu stera yrðu settir í ævilangt bann. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 39 ára gamli Silva fellur á lyfjaprófi. Hann er almennt talinn vera besti bardagamaður í sögu UFC. Þetta er í annað sinn sem Diaz fellur á lyfjaprófi en kannabis varð honum einnig að falli síðast. Það var árið 2012 og þá var hann settur í eins árs bann. Í upphafi ársins féll besti bardagamaður UFC í dag, Jon Jones, á lyfjaprófi og árið fer því ekki sérstaklega vel af stað fyrir UFC. MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45 SIlva fagnaði sigri í endurkomunni Brasilíski bardagamaðurinn Anderson Silva sneri aftur í búrið í gær í fyrsta sinn síðan hann fótbrotnaði illa í bardaga gegn Chris Weidman 28. desember 2013. 1. febrúar 2015 14:30 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Jones fór í sólarhringsmeðferð UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. 14. janúar 2015 17:15 Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." 8. janúar 2015 13:00 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira
Afleiðingar risabardaga Anderson Silva og Nick Diaz eru ekki góðar fyrir UFC. Nú hefur komið í ljós að þeir féllu báðir á lyfjaprófi. Silva var á sterum en Diaz hafði notað kannabis. „Það eru mikil vonbrigði fyrir UFC að komast að þessu," segir meðal annars í yfirlýsingu frá UFC. Brot Silva er talsvert alvarlegra en hann notaði meðal annars stera sem hjálpa honum að léttast. Það er ekki langt síðan Silva kallaði eftir því að þeir sem notuðu stera yrðu settir í ævilangt bann. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 39 ára gamli Silva fellur á lyfjaprófi. Hann er almennt talinn vera besti bardagamaður í sögu UFC. Þetta er í annað sinn sem Diaz fellur á lyfjaprófi en kannabis varð honum einnig að falli síðast. Það var árið 2012 og þá var hann settur í eins árs bann. Í upphafi ársins féll besti bardagamaður UFC í dag, Jon Jones, á lyfjaprófi og árið fer því ekki sérstaklega vel af stað fyrir UFC.
MMA Tengdar fréttir Jon Jones féll á lyfjaprófi Besti bardagakappi UFC er farinn í meðferð. 7. janúar 2015 08:45 UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45 SIlva fagnaði sigri í endurkomunni Brasilíski bardagamaðurinn Anderson Silva sneri aftur í búrið í gær í fyrsta sinn síðan hann fótbrotnaði illa í bardaga gegn Chris Weidman 28. desember 2013. 1. febrúar 2015 14:30 Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15 Jones fór í sólarhringsmeðferð UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. 14. janúar 2015 17:15 Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." 8. janúar 2015 13:00 Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Albert skoraði á móti gömlu félögunum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Sjá meira
UFC hafði ekki leyfi til að aflýsa bardaga Jones og Cormier UFC hefur verið mikið gagnrýnt fyrir að leyfa Jon Jones að keppa um síðustu helgi þó svo hann hefði fallið á lyfjaprófi. 8. janúar 2015 11:45
SIlva fagnaði sigri í endurkomunni Brasilíski bardagamaðurinn Anderson Silva sneri aftur í búrið í gær í fyrsta sinn síðan hann fótbrotnaði illa í bardaga gegn Chris Weidman 28. desember 2013. 1. febrúar 2015 14:30
Vill fleiri lyfjapróf í UFC Sænski bardagakappinn Alexander Gustafsson vill sjá UFC beita sér fyrir því að fleiri í íþróttinni þurfi að gangast undir lyfjapróf. 7. janúar 2015 18:15
Jones fór í sólarhringsmeðferð UFC var harðlega gagnrýnt fyrir að refsa ekki sínum besta manni, Jon Jones, er leifar af kókaíni fundust í líkama hans fyrir bardagann gegn Daniel Cormier. 14. janúar 2015 17:15
Gunnar Nelson: Það á að lyfjaprófa menn allt árið | Myndband "Ég vona að það verði fleiri og betri próf. Blóðprufur og menn geri þetta að alvöru. Þó svo það sé dýrt þá held ég að það skili sér." 8. janúar 2015 13:00