Everton minnist stuðningsmanna Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2015 15:00 Vísir/Getty Everton og Liverpool mætast á Goodison Park á laugardaginn í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni og fyrir leikinn munu heimamenn Everton minnast versta dags í sögu Liverpool með táknrænum hætti. Everton-menn ætla að nota tækifærið til að vígja minningarskjöld um Hillsborough-slysið en 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu vorið 1989. Þetta verður 224. Merseyside-slagurinn og það var Everton-stuðningsmaðurinn Stephen Kelly sem átti hugmynd að minnismerkinu en bróðir hans, Michael, var einn af þeim sem kramdist til bana á Hillsborough-leikvanginum. Leikmenn, starfsmenn og stuðningsmenn Everton fengu mikið lof frá öllum fyrir framgöngu sína í tengslum við 25 ára afmælis þessa voðalega slyss á síðasta ári. Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hélt meðal annars ræðu þar sem hann talaði um að Everton gleymi aldrei þeim 96 sem fórust í þessu slysi sem varð á undanúrslitaleik í ensku bikarkeppninni. Minnismerkið verður fyrir framan Park End stúkuna á Goodison Park en það er suðurstúkan fyrir aftan annað markið og sú stúka sem snýr í átt að Anfield-leikvanginum. Leikur Everton og Liverpool fer fram á laugardaginn klukkan 17.30 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Vísir/Getty Enski boltinn Hillsborough-slysið Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira
Everton og Liverpool mætast á Goodison Park á laugardaginn í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni og fyrir leikinn munu heimamenn Everton minnast versta dags í sögu Liverpool með táknrænum hætti. Everton-menn ætla að nota tækifærið til að vígja minningarskjöld um Hillsborough-slysið en 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu vorið 1989. Þetta verður 224. Merseyside-slagurinn og það var Everton-stuðningsmaðurinn Stephen Kelly sem átti hugmynd að minnismerkinu en bróðir hans, Michael, var einn af þeim sem kramdist til bana á Hillsborough-leikvanginum. Leikmenn, starfsmenn og stuðningsmenn Everton fengu mikið lof frá öllum fyrir framgöngu sína í tengslum við 25 ára afmælis þessa voðalega slyss á síðasta ári. Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hélt meðal annars ræðu þar sem hann talaði um að Everton gleymi aldrei þeim 96 sem fórust í þessu slysi sem varð á undanúrslitaleik í ensku bikarkeppninni. Minnismerkið verður fyrir framan Park End stúkuna á Goodison Park en það er suðurstúkan fyrir aftan annað markið og sú stúka sem snýr í átt að Anfield-leikvanginum. Leikur Everton og Liverpool fer fram á laugardaginn klukkan 17.30 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Vísir/Getty
Enski boltinn Hillsborough-slysið Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Fleiri fréttir Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Sjá meira