Sat allan daginn fyrir framan sjónvarp með stillimynd Stefán Árni Pálsson skrifar 9. febrúar 2015 07:42 Í Fréttablaðinu um helgina var ítarleg umfjöllun um stöðu aldraðra í samfélaginu. vísir Formaður Landsambands eldri borgara segir að víða sé pottur brotinn í málefnum aldraðra hér á landi. Málaflokkurinn hafi setið of lengi á hakanum hjá stjórnvöldum, og að hann einkennist af skipulagsleysi og fjársvelti. Brýn þörf sé á að stofna embætti Umboðsmanns aldraðra. Í Fréttablaðinu um helgina var ítarleg umfjöllun um stöðu aldraðra í samfélaginu. Þar segja aðstandendur að umönnun á hjúkrunarheimilum einkennist af skeytingarleysi, tungumálaörðugleikum og tímaskorti, og að erfitt sé að horfa upp á ástvini sína tapa virðingu sinni í ellinni. Tungumálaörðugleikar og tímaskortur sé viðvarandi ástand á hjúkrunarheimilum. Á einum stað lýsir aðstandandi því að móðir hennar hafi sífellt þurft að bíða svo lengi eftir aðstoð að hún pissaði á sig. Þá lýsir önnur kona því hvernig móður hennar hafi verið rúllað upp að sjónvarpi með stillimynd þar sem hún hafi setið allan daginn. Formaður Landsambands eldri borgara segir að aldraðir séu í dag hópur sem lítið heyrist í. Málefni þeirra hafi því setið of lengi á hakanum og séu í miklum ólestri. Sífellt sé verið að skera niður og að staðan sé nú orðin alvarleg. „Við könnumst við svona dæmi og höfum heyrt þessar sögur,“ segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssamtaka eldri borgara. „Það er ýmislegt að í þessu og sérstaklega er ekki nægilega mikil mönnun á hjúkrunarheimilunum, heimilin hafa kvartað yfir því að það hefur verið skorið niður fjármagn á síðustu árum, en á sama tíma er meiri aðsókn í hjúkrunarheimilin. Eldri borgurum fjölgar hratt. Árið 2013 voru þeir um ellefu prósent Íslendinga, en árið 2040 er gert ráð fyrir að þeir verði orðnir um 19 prósent, og 23 prósent árið 2060. Jóna Valgerður segir sífelldar kröfur um aukinn sparnað ekki ganga lengur. „Í stuttu máli má kannski segja að það vanti verulega stefnumótun í málefnum aldraðra. Síðasta stefnumótun sem ég man eftir var árið 2007 og það hefur margt gerst síðan.“ Jóna Valgerður veit um mörg dæmi þess að aldraðir jafnvel kvíði því að fara inn á hjúkrunarheimili. Tengdar fréttir Segja leiðréttingu ólokið Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara lýsa yfir undrun sinni á ummælum forsætisráðherra í nýjársávarpi sínu 7. febrúar 2015 12:12 Umönnun aldraðra: „Komið betur fram við hunda en okkur.“ Aðstandendur segja að umönnun eldra fólks á hjúkrunarheimilum sé fyrir neðan allar hellur. Mannekla og fjárskortur kemur niður á samskiptum við vistmenn. Margir upplifa sig afskipta. Rætt er við fagaðila um úrlausn mála. 7. febrúar 2015 10:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira
Formaður Landsambands eldri borgara segir að víða sé pottur brotinn í málefnum aldraðra hér á landi. Málaflokkurinn hafi setið of lengi á hakanum hjá stjórnvöldum, og að hann einkennist af skipulagsleysi og fjársvelti. Brýn þörf sé á að stofna embætti Umboðsmanns aldraðra. Í Fréttablaðinu um helgina var ítarleg umfjöllun um stöðu aldraðra í samfélaginu. Þar segja aðstandendur að umönnun á hjúkrunarheimilum einkennist af skeytingarleysi, tungumálaörðugleikum og tímaskorti, og að erfitt sé að horfa upp á ástvini sína tapa virðingu sinni í ellinni. Tungumálaörðugleikar og tímaskortur sé viðvarandi ástand á hjúkrunarheimilum. Á einum stað lýsir aðstandandi því að móðir hennar hafi sífellt þurft að bíða svo lengi eftir aðstoð að hún pissaði á sig. Þá lýsir önnur kona því hvernig móður hennar hafi verið rúllað upp að sjónvarpi með stillimynd þar sem hún hafi setið allan daginn. Formaður Landsambands eldri borgara segir að aldraðir séu í dag hópur sem lítið heyrist í. Málefni þeirra hafi því setið of lengi á hakanum og séu í miklum ólestri. Sífellt sé verið að skera niður og að staðan sé nú orðin alvarleg. „Við könnumst við svona dæmi og höfum heyrt þessar sögur,“ segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssamtaka eldri borgara. „Það er ýmislegt að í þessu og sérstaklega er ekki nægilega mikil mönnun á hjúkrunarheimilunum, heimilin hafa kvartað yfir því að það hefur verið skorið niður fjármagn á síðustu árum, en á sama tíma er meiri aðsókn í hjúkrunarheimilin. Eldri borgurum fjölgar hratt. Árið 2013 voru þeir um ellefu prósent Íslendinga, en árið 2040 er gert ráð fyrir að þeir verði orðnir um 19 prósent, og 23 prósent árið 2060. Jóna Valgerður segir sífelldar kröfur um aukinn sparnað ekki ganga lengur. „Í stuttu máli má kannski segja að það vanti verulega stefnumótun í málefnum aldraðra. Síðasta stefnumótun sem ég man eftir var árið 2007 og það hefur margt gerst síðan.“ Jóna Valgerður veit um mörg dæmi þess að aldraðir jafnvel kvíði því að fara inn á hjúkrunarheimili.
Tengdar fréttir Segja leiðréttingu ólokið Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara lýsa yfir undrun sinni á ummælum forsætisráðherra í nýjársávarpi sínu 7. febrúar 2015 12:12 Umönnun aldraðra: „Komið betur fram við hunda en okkur.“ Aðstandendur segja að umönnun eldra fólks á hjúkrunarheimilum sé fyrir neðan allar hellur. Mannekla og fjárskortur kemur niður á samskiptum við vistmenn. Margir upplifa sig afskipta. Rætt er við fagaðila um úrlausn mála. 7. febrúar 2015 10:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira
Segja leiðréttingu ólokið Kjaramálanefnd Landssambands eldri borgara lýsa yfir undrun sinni á ummælum forsætisráðherra í nýjársávarpi sínu 7. febrúar 2015 12:12
Umönnun aldraðra: „Komið betur fram við hunda en okkur.“ Aðstandendur segja að umönnun eldra fólks á hjúkrunarheimilum sé fyrir neðan allar hellur. Mannekla og fjárskortur kemur niður á samskiptum við vistmenn. Margir upplifa sig afskipta. Rætt er við fagaðila um úrlausn mála. 7. febrúar 2015 10:00