Djokovic sló út ríkjandi meistara og mætir Murray í úrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2015 12:20 Novak Djokovic. Vísir/Getty Það verða Serbinn Novak Djokovic og Bretinn Andy Murray sem spila til úrslita í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis. Novak Djokovic tryggði sér sætið í úrslitaleiknum með því að vinna Svisslendinginn Stan Wawrinka 7-6 (7-1) 3-6 6-4 4-6 og 6-0. Leikurinn var mjög jafn en Djokovic nýtti sér vel mistök Wawrinka ekki síst í lokasettinu sem Serbinn vann 6-0. Stan Wawrinka vann opna ástralska mótið í fyrra en hann sló þá Djokovic út í átta manna úrslitunum. Novak Djokovic er þar með kominn í sinn fimmtánda úrslitaleik á risamóti en hann hefur unnið ástralska mótið fjórum sinnum, síðast árið 2013 eftir einmitt sigur á Andy Murray í úrslitaleik. Andy Murray hefur unnið tvo úrslitaleiki á móti Djokovic eða á Wimbledon-mótinu 2013 og á opna bandaríska mótinu árið 2012.Novak Djokovic og Stanislas Wawrinka.Vísir/Getty Tennis Tengdar fréttir Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30 Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51 Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira
Það verða Serbinn Novak Djokovic og Bretinn Andy Murray sem spila til úrslita í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis. Novak Djokovic tryggði sér sætið í úrslitaleiknum með því að vinna Svisslendinginn Stan Wawrinka 7-6 (7-1) 3-6 6-4 4-6 og 6-0. Leikurinn var mjög jafn en Djokovic nýtti sér vel mistök Wawrinka ekki síst í lokasettinu sem Serbinn vann 6-0. Stan Wawrinka vann opna ástralska mótið í fyrra en hann sló þá Djokovic út í átta manna úrslitunum. Novak Djokovic er þar með kominn í sinn fimmtánda úrslitaleik á risamóti en hann hefur unnið ástralska mótið fjórum sinnum, síðast árið 2013 eftir einmitt sigur á Andy Murray í úrslitaleik. Andy Murray hefur unnið tvo úrslitaleiki á móti Djokovic eða á Wimbledon-mótinu 2013 og á opna bandaríska mótinu árið 2012.Novak Djokovic og Stanislas Wawrinka.Vísir/Getty
Tennis Tengdar fréttir Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30 Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51 Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira
Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30
Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51
Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15