Myndatökumaður sló tönn úr Tiger 20. janúar 2015 23:15 Tiger í fjallinu um síðustu helgi. Hann hefði betur verið með skíðagrímuna uppi er hann var með myndatökumönnunum. Þá hefði hann líklega haldið tönninni. vísir/afp Tiger Woods mætti til að styðja unnustu sína, Lindsey Vonn, um daginn en sú ferð var ekki til fjár. Tiger sá Vonn vinna sögulegan sigur. Hennar 63. sigur á heimsbikarmóti sem er met. Í verðlaunaafhendingunni fór síðan illa. Mikið var af ljósmyndurum og myndatökumönnum að fylgjast með Vonn. Tiger var í miðri þvögunni. Einn myndatökumaður var að snúa vél sinni á talsverðum hraða og rak vélina beint í andlitið á Tiger. Við það fauk framtönn úr honum. Kylfingurinn hefur aldrei verið gefinn fyrir myndavélar en og það hefur líklega ekki breyst eftir þessa uppákomu. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods mætti til að styðja unnustu sína, Lindsey Vonn, um daginn en sú ferð var ekki til fjár. Tiger sá Vonn vinna sögulegan sigur. Hennar 63. sigur á heimsbikarmóti sem er met. Í verðlaunaafhendingunni fór síðan illa. Mikið var af ljósmyndurum og myndatökumönnum að fylgjast með Vonn. Tiger var í miðri þvögunni. Einn myndatökumaður var að snúa vél sinni á talsverðum hraða og rak vélina beint í andlitið á Tiger. Við það fauk framtönn úr honum. Kylfingurinn hefur aldrei verið gefinn fyrir myndavélar en og það hefur líklega ekki breyst eftir þessa uppákomu.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira