Spenna fyrir lokahringinn í Katar 23. janúar 2015 14:21 Sergio Garcia lék ekki sitt besta golf á þriðja hring. AP/Getty Heimsmeistaramótið á HM í handbolta er ekki eini stóri íþróttaviðburðurinn sem fram fer í Katar þessa dagana en Commercial Bank Qatar Masters mótið á Evrópumótaröðinni er einnig í gangi. Þremur hringjum af fjórum er lokið en fyrir lokahringinn ríkir töluverð spenna þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sætinu á 13 höggum undir pari. Það eru þeir Marc Warren, Bernd Wieseberger, Emiliano Grillo og Brendan Grace en þeir eru með tveggja högga forskot á næstu menn. Spánverjinn Sergio Garcia sigraði í mótinu á síðasta ári en draumar hans um titilvörn hurfu eins og dögg fyrir sólu á þriðja hring í morgun sem hann lék á 77 höggum eða fimm yfir pari. Hann situr jafn í 62. sæti á einu höggi undir pari. Þá tókst Gary Stal, unga frakkanum sem sigraði í síðustu viku á Abu Dhabi meistaramótinu eftir ævintýralegan lokahring, ekki að fylgja sigrinum eftir en hann náði ekki niðurskurðinum í Katar og endaði á fjórum höggum yfir pari. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun en mótið er ekki það eina sem er á döfinni í golfheiminum um helgina þar sem Humana Challenge á PGA-mótaröðinni er einnig á dagskrá. Hægt er að nálgast alla beinu útsendingartíma Golfstöðvarinnar hér. Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Heimsmeistaramótið á HM í handbolta er ekki eini stóri íþróttaviðburðurinn sem fram fer í Katar þessa dagana en Commercial Bank Qatar Masters mótið á Evrópumótaröðinni er einnig í gangi. Þremur hringjum af fjórum er lokið en fyrir lokahringinn ríkir töluverð spenna þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sætinu á 13 höggum undir pari. Það eru þeir Marc Warren, Bernd Wieseberger, Emiliano Grillo og Brendan Grace en þeir eru með tveggja högga forskot á næstu menn. Spánverjinn Sergio Garcia sigraði í mótinu á síðasta ári en draumar hans um titilvörn hurfu eins og dögg fyrir sólu á þriðja hring í morgun sem hann lék á 77 höggum eða fimm yfir pari. Hann situr jafn í 62. sæti á einu höggi undir pari. Þá tókst Gary Stal, unga frakkanum sem sigraði í síðustu viku á Abu Dhabi meistaramótinu eftir ævintýralegan lokahring, ekki að fylgja sigrinum eftir en hann náði ekki niðurskurðinum í Katar og endaði á fjórum höggum yfir pari. Lokahringurinn verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni á morgun en mótið er ekki það eina sem er á döfinni í golfheiminum um helgina þar sem Humana Challenge á PGA-mótaröðinni er einnig á dagskrá. Hægt er að nálgast alla beinu útsendingartíma Golfstöðvarinnar hér.
Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti