Stríðnispúkinn Guðjón Valur | Myndir 15. janúar 2015 13:30 Af ávöxtunum skulið þið þekkja þá. Guðjón Valur bregður á leik. vísir/eva björk Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson gerði vini sínum Aroni Pálmarssyni lífið leitt í viðtali í dag. Aron var í viðtali hjá RÚV og fékk eiginlega ekki stundarfrið í viðtalinu þar sem Guðjón Valur var mættur með ávexti sem hann otaði að Aroni og tróð inn á hann. Gaman að sjá að það sé létt yfir strákunum okkar í aðdraganda mótsins en allir eru klárir í bátana aldrei þessu vant. Fyrsti leikur er gegn Svíum á morgun. Hér að neðan má sjá myndir sem Eva Björk Ægisdóttir tók af þessari skemmtilegu uppákomu.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).vísir/eva björkvísir/eva björkvísir/eva björkvísir/eva björkvísir/eva björkvísir/eva björkvísir/eva björkvísir/eva björk HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Utan Vallar: Sækjum heimsmeistaratitilinn til Katar Eiríkur Stefán Ásgeirsson er á leiðinni til Katar þar sem hann mun fjalla um heimsmeistaramótið í handbolta fyrir Fréttablaðið. Eiríkur Stefán skrifaði utan vallar pistil í Fréttablaðið í dag. 15. janúar 2015 07:00 Guðmundur kom degi síðar en strákarnir Danska landsliðið í sömu flugvél frá Kaupmannahöfn til Doha og íslenskir fjölmiðlar. 15. janúar 2015 14:30 HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30 Ferðasaga Kára Kristjáns til Katar Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var með símann á lofti á ferðalagi strákanna okkar til Doha. 15. janúar 2015 11:00 Björgvin Páll sýnir okkur inn í búningsklefa strákanna Strákarnir okkar kunna vel við lífið í Doha enda er aðbúnaður allur til fyrirmyndar. 15. janúar 2015 09:27 Gunnar Steinn er einn Gunnar Steinn Jónsson fær engan herbergisfélaga í Katar. Margir af strákunum okkar hafa verið herbergisfélagar í mörg ár. Við skoðum herbergjaskipan. 15. janúar 2015 13:00 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Refirnir fjórir með reynsluna Stórmótareynsla strákanna í íslenska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu í Katar er einstök í sögu landsliðsins á stórmóti. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er á leiðinni á sitt átjánda stórmót. 15. janúar 2015 07:30 Vísir er kominn til Katar Fylgist með fréttaflutningi íþróttadeildar 365 frá HM í handbolta í Katar. 15. janúar 2015 08:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson gerði vini sínum Aroni Pálmarssyni lífið leitt í viðtali í dag. Aron var í viðtali hjá RÚV og fékk eiginlega ekki stundarfrið í viðtalinu þar sem Guðjón Valur var mættur með ávexti sem hann otaði að Aroni og tróð inn á hann. Gaman að sjá að það sé létt yfir strákunum okkar í aðdraganda mótsins en allir eru klárir í bátana aldrei þessu vant. Fyrsti leikur er gegn Svíum á morgun. Hér að neðan má sjá myndir sem Eva Björk Ægisdóttir tók af þessari skemmtilegu uppákomu.Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).vísir/eva björkvísir/eva björkvísir/eva björkvísir/eva björkvísir/eva björkvísir/eva björkvísir/eva björkvísir/eva björk
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Utan Vallar: Sækjum heimsmeistaratitilinn til Katar Eiríkur Stefán Ásgeirsson er á leiðinni til Katar þar sem hann mun fjalla um heimsmeistaramótið í handbolta fyrir Fréttablaðið. Eiríkur Stefán skrifaði utan vallar pistil í Fréttablaðið í dag. 15. janúar 2015 07:00 Guðmundur kom degi síðar en strákarnir Danska landsliðið í sömu flugvél frá Kaupmannahöfn til Doha og íslenskir fjölmiðlar. 15. janúar 2015 14:30 HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30 Ferðasaga Kára Kristjáns til Katar Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var með símann á lofti á ferðalagi strákanna okkar til Doha. 15. janúar 2015 11:00 Björgvin Páll sýnir okkur inn í búningsklefa strákanna Strákarnir okkar kunna vel við lífið í Doha enda er aðbúnaður allur til fyrirmyndar. 15. janúar 2015 09:27 Gunnar Steinn er einn Gunnar Steinn Jónsson fær engan herbergisfélaga í Katar. Margir af strákunum okkar hafa verið herbergisfélagar í mörg ár. Við skoðum herbergjaskipan. 15. janúar 2015 13:00 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Refirnir fjórir með reynsluna Stórmótareynsla strákanna í íslenska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu í Katar er einstök í sögu landsliðsins á stórmóti. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er á leiðinni á sitt átjánda stórmót. 15. janúar 2015 07:30 Vísir er kominn til Katar Fylgist með fréttaflutningi íþróttadeildar 365 frá HM í handbolta í Katar. 15. janúar 2015 08:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Utan Vallar: Sækjum heimsmeistaratitilinn til Katar Eiríkur Stefán Ásgeirsson er á leiðinni til Katar þar sem hann mun fjalla um heimsmeistaramótið í handbolta fyrir Fréttablaðið. Eiríkur Stefán skrifaði utan vallar pistil í Fréttablaðið í dag. 15. janúar 2015 07:00
Guðmundur kom degi síðar en strákarnir Danska landsliðið í sömu flugvél frá Kaupmannahöfn til Doha og íslenskir fjölmiðlar. 15. janúar 2015 14:30
HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30
Ferðasaga Kára Kristjáns til Katar Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var með símann á lofti á ferðalagi strákanna okkar til Doha. 15. janúar 2015 11:00
Björgvin Páll sýnir okkur inn í búningsklefa strákanna Strákarnir okkar kunna vel við lífið í Doha enda er aðbúnaður allur til fyrirmyndar. 15. janúar 2015 09:27
Gunnar Steinn er einn Gunnar Steinn Jónsson fær engan herbergisfélaga í Katar. Margir af strákunum okkar hafa verið herbergisfélagar í mörg ár. Við skoðum herbergjaskipan. 15. janúar 2015 13:00
Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53
Refirnir fjórir með reynsluna Stórmótareynsla strákanna í íslenska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu í Katar er einstök í sögu landsliðsins á stórmóti. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er á leiðinni á sitt átjánda stórmót. 15. janúar 2015 07:30
Vísir er kominn til Katar Fylgist með fréttaflutningi íþróttadeildar 365 frá HM í handbolta í Katar. 15. janúar 2015 08:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti