Arnór Þór: Ég er meira tilbúinn í þetta mót en fyrir hin mótin Arnar Björnsson í Katar skrifar 15. janúar 2015 23:00 Arnór Þór Gunnarsson. Vísir/Eva Björk Arnór Þór Gunnarsson nýtti tækifærið í fjarveru Guðjóns Vals á æfingamótinu í síðustu viku og sýndi mikið öryggi á vítapunktinum. „Ég er alltaf klár í að taka víti ef ég verð beðinn um það. Guðjón Valur er góð vítaskytta og það er erfitt að fara fram úr honum," sagði Arnór. Arnór Þór hefur staðið sig vel í þýsku úrvalsdeildinni í vetur og hann hefur verið duglegur að skora. En er ekkert mál að standa á punktinum og taka víti? „Jú auðvitað en það er góð tilfinning að fara á punktinn og skora. Arnór segir að sér hafi gengið ágætlega á æfingunum í Katar en hann tognaði lítillega aftan í læri í leiknum við Slóvena og þurfti að láta sjúkraþjálfarana vinna fyrir kaupinu sínu en hann er búinn að vera með á tveimur æfingum í Katar og gengið vel. Arnór er nú með á sínu þriðja stórmóti og segir að reynslan af hinum tveimur skipti miklu máli. „Ég held að ég sé meira tilbúinn í þetta mót en fyrir hin mótin. Ég er rosalega spenntur og finn fyrir sömu tilfinningu hjá félögum mínum, menn vilja bara byrja mótið sem fyrst“. Liðið æfir oftast tvisvar á dag en hvað gera leikmennirnir þess á milli? „Borða, við erum eiginlega alltaf að borða. Við fórum í göngutúra og kíkjum í „mollið“ og skoðum hvað er í boði. Doha er æðisleg borg og allt til alls hérna,“ sagði Arnór. Það má sjá allt viðtal Arnars Björnssonar við Arnór hér fyrir neðan. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron: Við munum skjóta Anderson í kaf Það kom berlega í ljós hve Aron Pálmarsson er mikilvægur hjá íslenska handboltalandsliðinu í leiknum gegn Dönum á dögunum. 15. janúar 2015 18:00 HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30 Handafar strákanna fer á safn í Katar | Myndir Leikmenn Íslands gáfu handafar sem er hluti af menningarverkefni hér í Katar. 15. janúar 2015 20:15 Katarmenn unnu fyrsta leikinn á HM Gestgjafarnir á HM í Katar byrja vel á HM í handbolta sem hófst í Doha í kvöld en Katarmenn unnu þá fimm marka sigur á Brasilíu, 28-23, í setningarleik mótsins. Öll hin lið keppninnar hefja ekki leik fyrr en á morgun. 15. janúar 2015 19:19 Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45 Sverre: Áður fyrr fór ég þetta á ákefðinni en núna meira á reynslunni Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson tekur núna þátt í sínu síðasta stórmóti, hann segir að hlutverk hans í liðinu sé að sjá til þess að boltinn fari sem sjaldnast í mark mótherjanna. 15. janúar 2015 22:30 Kristján Arason: Guðjón Valur er besti hraðaupphlaupsmaður allra tíma Kristján Arason, einn af þremur sem hafa skorað yfir þúsund mörk fyrir íslenska handboltalandsliðið, segir Ísland vera með fleiri sigurvegara í sínu liði heldur en Svíþjóð. 15. janúar 2015 19:39 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30 Stríðnispúkinn Guðjón Valur | Myndir Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson gerði vini sínum Aroni Pálmarssyni lífið leitt í viðtali í dag. 15. janúar 2015 13:30 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Arnór Þór Gunnarsson nýtti tækifærið í fjarveru Guðjóns Vals á æfingamótinu í síðustu viku og sýndi mikið öryggi á vítapunktinum. „Ég er alltaf klár í að taka víti ef ég verð beðinn um það. Guðjón Valur er góð vítaskytta og það er erfitt að fara fram úr honum," sagði Arnór. Arnór Þór hefur staðið sig vel í þýsku úrvalsdeildinni í vetur og hann hefur verið duglegur að skora. En er ekkert mál að standa á punktinum og taka víti? „Jú auðvitað en það er góð tilfinning að fara á punktinn og skora. Arnór segir að sér hafi gengið ágætlega á æfingunum í Katar en hann tognaði lítillega aftan í læri í leiknum við Slóvena og þurfti að láta sjúkraþjálfarana vinna fyrir kaupinu sínu en hann er búinn að vera með á tveimur æfingum í Katar og gengið vel. Arnór er nú með á sínu þriðja stórmóti og segir að reynslan af hinum tveimur skipti miklu máli. „Ég held að ég sé meira tilbúinn í þetta mót en fyrir hin mótin. Ég er rosalega spenntur og finn fyrir sömu tilfinningu hjá félögum mínum, menn vilja bara byrja mótið sem fyrst“. Liðið æfir oftast tvisvar á dag en hvað gera leikmennirnir þess á milli? „Borða, við erum eiginlega alltaf að borða. Við fórum í göngutúra og kíkjum í „mollið“ og skoðum hvað er í boði. Doha er æðisleg borg og allt til alls hérna,“ sagði Arnór. Það má sjá allt viðtal Arnars Björnssonar við Arnór hér fyrir neðan.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron: Við munum skjóta Anderson í kaf Það kom berlega í ljós hve Aron Pálmarsson er mikilvægur hjá íslenska handboltalandsliðinu í leiknum gegn Dönum á dögunum. 15. janúar 2015 18:00 HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30 Handafar strákanna fer á safn í Katar | Myndir Leikmenn Íslands gáfu handafar sem er hluti af menningarverkefni hér í Katar. 15. janúar 2015 20:15 Katarmenn unnu fyrsta leikinn á HM Gestgjafarnir á HM í Katar byrja vel á HM í handbolta sem hófst í Doha í kvöld en Katarmenn unnu þá fimm marka sigur á Brasilíu, 28-23, í setningarleik mótsins. Öll hin lið keppninnar hefja ekki leik fyrr en á morgun. 15. janúar 2015 19:19 Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45 Sverre: Áður fyrr fór ég þetta á ákefðinni en núna meira á reynslunni Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson tekur núna þátt í sínu síðasta stórmóti, hann segir að hlutverk hans í liðinu sé að sjá til þess að boltinn fari sem sjaldnast í mark mótherjanna. 15. janúar 2015 22:30 Kristján Arason: Guðjón Valur er besti hraðaupphlaupsmaður allra tíma Kristján Arason, einn af þremur sem hafa skorað yfir þúsund mörk fyrir íslenska handboltalandsliðið, segir Ísland vera með fleiri sigurvegara í sínu liði heldur en Svíþjóð. 15. janúar 2015 19:39 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30 Stríðnispúkinn Guðjón Valur | Myndir Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson gerði vini sínum Aroni Pálmarssyni lífið leitt í viðtali í dag. 15. janúar 2015 13:30 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Aron: Við munum skjóta Anderson í kaf Það kom berlega í ljós hve Aron Pálmarsson er mikilvægur hjá íslenska handboltalandsliðinu í leiknum gegn Dönum á dögunum. 15. janúar 2015 18:00
HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. 15. janúar 2015 12:30
Handafar strákanna fer á safn í Katar | Myndir Leikmenn Íslands gáfu handafar sem er hluti af menningarverkefni hér í Katar. 15. janúar 2015 20:15
Katarmenn unnu fyrsta leikinn á HM Gestgjafarnir á HM í Katar byrja vel á HM í handbolta sem hófst í Doha í kvöld en Katarmenn unnu þá fimm marka sigur á Brasilíu, 28-23, í setningarleik mótsins. Öll hin lið keppninnar hefja ekki leik fyrr en á morgun. 15. janúar 2015 19:19
Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. 15. janúar 2015 21:45
Sverre: Áður fyrr fór ég þetta á ákefðinni en núna meira á reynslunni Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson tekur núna þátt í sínu síðasta stórmóti, hann segir að hlutverk hans í liðinu sé að sjá til þess að boltinn fari sem sjaldnast í mark mótherjanna. 15. janúar 2015 22:30
Kristján Arason: Guðjón Valur er besti hraðaupphlaupsmaður allra tíma Kristján Arason, einn af þremur sem hafa skorað yfir þúsund mörk fyrir íslenska handboltalandsliðið, segir Ísland vera með fleiri sigurvegara í sínu liði heldur en Svíþjóð. 15. janúar 2015 19:39
Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. 16. janúar 2015 09:30
Stríðnispúkinn Guðjón Valur | Myndir Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson gerði vini sínum Aroni Pálmarssyni lífið leitt í viðtali í dag. 15. janúar 2015 13:30
Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. 15. janúar 2015 11:53
Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30