Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2015 21:04 Strákarnir stóðu sig ekki vel í dag að mati Gaupa. vísir/eva björk/pjetur Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-16, í fyrsta leik liðsins á HM 2015 í Katar. Reiðarslag í fyrsta leik en tapið sanngjarnt þar sem Svíar voru betri í leiknum. Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Svíþjóð:Björgvin Páll Gústavsson - 4 Leikmaðurinn sem var mest gagnrýndur fyrir mótið stóð fyrir sínu og sýndi gamalkunna takta.Guðjón Valur Sigurðsson - 1 Spilaði einn sinn slakasta landsleik á stórmóti. Skoraði eitt mark úr sjö skotum.Aron Pálmarsson - 2 Reyndi en fann ekki takt í sinn leik og hefur oftast leikið betur. Virkaði óöruggur og hitti illa markið.Snorri Steinn Guðjónsson - 1 Lék í 13 mínútur og gat lítið gert á þeim tíma sem hann fékk.Alexander Petersson - 1 Átti í miklum erfiðleikum gegn sterkum varnarmönnum sænska liðsins. Sótti mikið inn á miðjuna þar sem hann lenti í hrömmunum á bestu varnarmönnum Svía trekk í trekk.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Verður ekki sakaður um að hafa staðið sig illa á þeim tíma sem hann spilaði. Alltaf sterkur varnarlega en við viljum sjá meira frá honum.Róbert Gunnarsson - 2 Spilaði ekki mikið í dag. Fékk boltann einu sinni inn á línuna og skoraði úr því fær. Leikmönnum gekk illa að finna hann.Sverre Andreas Jakobsson - 4 Gamli maðurinn stóð fyrir sínu og vel það. Barði vörnina áfram eins og honum einum var lagið. Ekki að sjá að hann er orðinn 37 ára gamall.Bjarki Már Gunnarsson - 4 Átti flottan leik. Ungur leikmaður sem er vaxandi og hefur stigið upp í sínum leik en á mikið inni.Stefán Rafn Sigurmannsson - 3 Skilaði sínu þokkalega en hefði mátt spila meira. Á mikið inni.Arnór Atlason - 4 Besti sóknarmaður íslenska liðsins. Var áræðinn og reyndi að draga vagninn en náði ekki að draga liðið með sér. Gaman að sjá hann svona ferskan í fyrsta leik.Sigurbergur Sveinsson - 1 Hafði ekki árangur sem erfiði þegar hann fékk tækifæri í dag frekar en aðrir sóknarmenn liðsins. Erfitt að koma inn í liðið eins og það var að spila.Arnór Þór Gunnarsson - 3 Skilaði sínu í leiknum. Leikmaður sem alltaf er hægt að treysta og mætti spila meira.Kári Kristján Kristjánsson - 1 Leið fyrir það eins og Róbert að leikmenn fundu hann ekki inn á línunni. Náði ekki að setja mark sitt á leikinn.Vignir Svavarsson - 3 Spilaði 17 mínútur í dag og skilaði því sem ætlast var til af honum.Aron Eðvarðsson - Kom ekkert við sögu í leiknum.Aron Kristjánsson - 3 Fær plús fyrir útfærsluna á varnarleik íslenska liðsins. Hann reyndi og gerði breytingar í sókninni sem voru ekki að virka. Sóknarleikur íslenska liðsins er umhugsunarefni fyrir þjálfarateymið.Útskýring á einkunnum:6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 24-16, í fyrsta leik liðsins á HM 2015 í Katar. Reiðarslag í fyrsta leik en tapið sanngjarnt þar sem Svíar voru betri í leiknum. Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. Leikmenn og þjálfarar fá einkunn á bilinu 1-6 með umsögn, en neðst í fréttinni má sjá hvað hver einkunn þýðir.Einkunnir Íslands gegn Svíþjóð:Björgvin Páll Gústavsson - 4 Leikmaðurinn sem var mest gagnrýndur fyrir mótið stóð fyrir sínu og sýndi gamalkunna takta.Guðjón Valur Sigurðsson - 1 Spilaði einn sinn slakasta landsleik á stórmóti. Skoraði eitt mark úr sjö skotum.Aron Pálmarsson - 2 Reyndi en fann ekki takt í sinn leik og hefur oftast leikið betur. Virkaði óöruggur og hitti illa markið.Snorri Steinn Guðjónsson - 1 Lék í 13 mínútur og gat lítið gert á þeim tíma sem hann fékk.Alexander Petersson - 1 Átti í miklum erfiðleikum gegn sterkum varnarmönnum sænska liðsins. Sótti mikið inn á miðjuna þar sem hann lenti í hrömmunum á bestu varnarmönnum Svía trekk í trekk.Ásgeir Örn Hallgrímsson - 2 Verður ekki sakaður um að hafa staðið sig illa á þeim tíma sem hann spilaði. Alltaf sterkur varnarlega en við viljum sjá meira frá honum.Róbert Gunnarsson - 2 Spilaði ekki mikið í dag. Fékk boltann einu sinni inn á línuna og skoraði úr því fær. Leikmönnum gekk illa að finna hann.Sverre Andreas Jakobsson - 4 Gamli maðurinn stóð fyrir sínu og vel það. Barði vörnina áfram eins og honum einum var lagið. Ekki að sjá að hann er orðinn 37 ára gamall.Bjarki Már Gunnarsson - 4 Átti flottan leik. Ungur leikmaður sem er vaxandi og hefur stigið upp í sínum leik en á mikið inni.Stefán Rafn Sigurmannsson - 3 Skilaði sínu þokkalega en hefði mátt spila meira. Á mikið inni.Arnór Atlason - 4 Besti sóknarmaður íslenska liðsins. Var áræðinn og reyndi að draga vagninn en náði ekki að draga liðið með sér. Gaman að sjá hann svona ferskan í fyrsta leik.Sigurbergur Sveinsson - 1 Hafði ekki árangur sem erfiði þegar hann fékk tækifæri í dag frekar en aðrir sóknarmenn liðsins. Erfitt að koma inn í liðið eins og það var að spila.Arnór Þór Gunnarsson - 3 Skilaði sínu í leiknum. Leikmaður sem alltaf er hægt að treysta og mætti spila meira.Kári Kristján Kristjánsson - 1 Leið fyrir það eins og Róbert að leikmenn fundu hann ekki inn á línunni. Náði ekki að setja mark sitt á leikinn.Vignir Svavarsson - 3 Spilaði 17 mínútur í dag og skilaði því sem ætlast var til af honum.Aron Eðvarðsson - Kom ekkert við sögu í leiknum.Aron Kristjánsson - 3 Fær plús fyrir útfærsluna á varnarleik íslenska liðsins. Hann reyndi og gerði breytingar í sókninni sem voru ekki að virka. Sóknarleikur íslenska liðsins er umhugsunarefni fyrir þjálfarateymið.Útskýring á einkunnum:6 - Heimsklassa frammistaða5 - Frábær frammistaða4 - Góð frammistaða3 - Sæmileg frammistaða - skilaði sínu2 - Ekki nógu góð frammistaða1 - Slakur leikurEkki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49
Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14