Kaffibollinn kom til bjargar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2015 17:15 Serena Williams náði ekki að jafna sig á þreytunni í dag. Vísir/Getty Serena Williams bar upp óvenjulega bón í miðri viðureign sinni gegn Flaviu Penetta á móti í Perth í Ástralíu í vikunni. Williams, efsta kona heimslistans, tapaði fyrsta settinu óvænt 6-0 og spurði þá dómarann hvort henni væri heimilt að biðja um kaffibolla. Williams fékk stuttu síðar eitt skot af espresso-bolla sem virtist hafa gert henni heilmikið gagn því hún vann næstu tvö sett, 6-3 og 6-0 og þar með viðureignina. „Ég var afar þreytt eftir flugið og Flavia var að spila virkilega vel. Það þurfa allir að fá kaffi af og til. Ég þurfti kaffi til að koma fótunum í gang,“ sagði hún. Að tapa setti án þess að vinna lotu kallast „beygla“ á ensku (bagel) en Serena gantaðist með það í viðtali við fjölmiðla eftir leikinn. „Ég vildi kaffi með beyglunni minni.“ Kaffidrykkjan var þó ekki til mikils gagns í dag þar sem að Serena tapaði stórt fyrir Eugenie Bouchard frá Kanada, 6-2 og 6-1, í dag og er þar með úr leik í mótinu. „Ég veit ekki hvað er að mér,“ sagði hún eftir leikinn. „Ég er bara svo þreytt. Þetta er svo skrýtið - ég fæ ekki líkamann til að hreyfa sig og finnst eins og að ég sé algjörlega orkulaus.“ „Þetta er svolítið pirrandi því ég veit að ég get spilað tvö þúsund sinnum betur.“ Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
Serena Williams bar upp óvenjulega bón í miðri viðureign sinni gegn Flaviu Penetta á móti í Perth í Ástralíu í vikunni. Williams, efsta kona heimslistans, tapaði fyrsta settinu óvænt 6-0 og spurði þá dómarann hvort henni væri heimilt að biðja um kaffibolla. Williams fékk stuttu síðar eitt skot af espresso-bolla sem virtist hafa gert henni heilmikið gagn því hún vann næstu tvö sett, 6-3 og 6-0 og þar með viðureignina. „Ég var afar þreytt eftir flugið og Flavia var að spila virkilega vel. Það þurfa allir að fá kaffi af og til. Ég þurfti kaffi til að koma fótunum í gang,“ sagði hún. Að tapa setti án þess að vinna lotu kallast „beygla“ á ensku (bagel) en Serena gantaðist með það í viðtali við fjölmiðla eftir leikinn. „Ég vildi kaffi með beyglunni minni.“ Kaffidrykkjan var þó ekki til mikils gagns í dag þar sem að Serena tapaði stórt fyrir Eugenie Bouchard frá Kanada, 6-2 og 6-1, í dag og er þar með úr leik í mótinu. „Ég veit ekki hvað er að mér,“ sagði hún eftir leikinn. „Ég er bara svo þreytt. Þetta er svo skrýtið - ég fæ ekki líkamann til að hreyfa sig og finnst eins og að ég sé algjörlega orkulaus.“ „Þetta er svolítið pirrandi því ég veit að ég get spilað tvö þúsund sinnum betur.“
Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira