Paul McGinley: Tiger er kominn með sprengikraftinn aftur 8. janúar 2015 19:15 Tiger Woods og Rory McIlroy á góðum degi. AP/Getty Paul McGinley telur að Tiger Woods hafi náð sínum fyrri styrk að fullu en þetta segir hann í nýlegu viðtali við íþróttadeild Reuters. McGinley, sem leiddi Evrópuliðið til sigurs í Ryder-bikarnum síðasta haust, segir að það sé greinilegt að Woods sé alveg heill heilsu á ný og hann telur að það muni hjálpa honum mikið á komandi keppnistímabili. „Ég sá Tiger spila í desember á Hero World Challenge og það var greinilegt að hann var kominn með sprengikraftinn í sveifluna aftur eftir meiðslin.“ Þá segir McGinley að það hafi verið góð ávörðun hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims að taka sér frí frá golfi. „Það skiptir rosalega miklu máli í nútíma golfi að hafa þessa auka högglengd og hún er greinilega ennþá til staðar hjá Tiger þrátt fyrir að stutta spilið hans þurfi kannski vinnu. Ég held að það hafi verið alveg rétt hjá honum að hvíla sig í nokkra mánuði til þess að ná sér að fullu.“ Nýjustu fréttir af Woods herma að hann muni taka þátt í Waste Managemet Phoenix Open sem fram fer í lok mánaðarins en það mót hefur alla jafna ekki verið á keppnisdagskrá hans undanfarin ár. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Paul McGinley telur að Tiger Woods hafi náð sínum fyrri styrk að fullu en þetta segir hann í nýlegu viðtali við íþróttadeild Reuters. McGinley, sem leiddi Evrópuliðið til sigurs í Ryder-bikarnum síðasta haust, segir að það sé greinilegt að Woods sé alveg heill heilsu á ný og hann telur að það muni hjálpa honum mikið á komandi keppnistímabili. „Ég sá Tiger spila í desember á Hero World Challenge og það var greinilegt að hann var kominn með sprengikraftinn í sveifluna aftur eftir meiðslin.“ Þá segir McGinley að það hafi verið góð ávörðun hjá þessum fyrrum besta kylfingi heims að taka sér frí frá golfi. „Það skiptir rosalega miklu máli í nútíma golfi að hafa þessa auka högglengd og hún er greinilega ennþá til staðar hjá Tiger þrátt fyrir að stutta spilið hans þurfi kannski vinnu. Ég held að það hafi verið alveg rétt hjá honum að hvíla sig í nokkra mánuði til þess að ná sér að fullu.“ Nýjustu fréttir af Woods herma að hann muni taka þátt í Waste Managemet Phoenix Open sem fram fer í lok mánaðarins en það mót hefur alla jafna ekki verið á keppnisdagskrá hans undanfarin ár.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira