Menning

Listaspjall með Ívari Brynjólfssyni

Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar
Listamaðurinn Ívar verður með leiðsögn um Rás í Hafnarborg á fimmtudagskvöld.
Listamaðurinn Ívar verður með leiðsögn um Rás í Hafnarborg á fimmtudagskvöld. Vísir/GVA
Ívar Brynjólfsson mætir í Hafnarborg í Hafnarfirði annað kvöld klukkan 20. Þar ætlar hann rölta um sýninguna Rás og rabba við gesti um verkin sem þar eru eftir hann.

Ívar lauk BFA-gráðu frá ljósmyndadeild San Francisco Art Institute árið 1988 og hefur sýnt víða bæði hér á landi og erlendis á einka-og samsýningum. Ljósmyndir hans takast á við þann ramma sem maðurinn býr sér til og skilur sig þannig frá öðrum dýrategundum.

Ívar er einn þeirra sex listamanna sem eiga verk á Rás og eru þekktir fyrir að gera huglægri reynslu efnisleg skil á áhrifaríkan hátt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.