Jamie xx treður upp á Sónar Þórður Ingi Jónsson skrifar 9. desember 2014 12:00 Jamie xx er nýjasta viðbótin við Sónar hátíðina. Vísir/Getty Jamie xx úr hljómsveitinni The xx mun troða upp á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í Hörpu í febrúar. Hann ætti að vera kunnur Íslendingum en The xx tóku upp plötu hér á landi í ár. Einnig kemur fram teknóplötusnúðurinn Jimmy Edgar frá Detroit og kanadíski taktsmiðurinn Ryan Hemsworth, eins og Fréttablaðið sagði frá í seinustu viku. Þeir íslensku tónlistarmenn sem tilkynntir verða í dag eru Jón Ólafsson & Futuregrapher sem leiða saman hesta sína, Emmsjé Gauti, Páll Ivan frá Eiðum, Kött Grá Pjé, AMFJ og Bjarki. Sónar Reykjavík verður haldin á fimm sviðum í Hörpunni í þrjá daga, 12.-14. febrúar. Tónlistarmenn og hljómsveitir sem hafa þegar verið tilkynnt eru Skrillex, Yung Lean, SBTRKT, Kindness, Todd Terje, Nina Kraviz og fleiri. Sónar var upprunalega haldin í Barcelona en hátíðin hefur stækkað í gegnum árin og verið haldin víðs vegar um heiminn. Hátíðin verður haldin á fimm sviðum í Hörpu 12.-14. febrúar. Sónar Tónlist Tengdar fréttir Skrillex á Sónar Reykjavík Skrillex mun koma fram á Sónar Reykjavík 2015 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar Reykjavik. Fram kemur í tilkynningunni að Skrillex hafi umbreytt danstónlistarheiminum og orðið einn af allra vinsælustu tónlistarmönnum veraldar. 20. október 2014 17:13 Plötusnúður á uppleið spilar á Sónar-hátíðinni Enn stærra nafn verður tilkynnt í dag fyrir hátíðina. 4. desember 2014 08:30 TV on the Radio bætist við Sónar Fjórtán flytjendur úr ýmsum áttum hafa bæst við Sónar, sem verður haldin á næsta ári, þar meðal Elliphant og Daniel Miller. 12. nóvember 2014 08:30 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Jamie xx úr hljómsveitinni The xx mun troða upp á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í Hörpu í febrúar. Hann ætti að vera kunnur Íslendingum en The xx tóku upp plötu hér á landi í ár. Einnig kemur fram teknóplötusnúðurinn Jimmy Edgar frá Detroit og kanadíski taktsmiðurinn Ryan Hemsworth, eins og Fréttablaðið sagði frá í seinustu viku. Þeir íslensku tónlistarmenn sem tilkynntir verða í dag eru Jón Ólafsson & Futuregrapher sem leiða saman hesta sína, Emmsjé Gauti, Páll Ivan frá Eiðum, Kött Grá Pjé, AMFJ og Bjarki. Sónar Reykjavík verður haldin á fimm sviðum í Hörpunni í þrjá daga, 12.-14. febrúar. Tónlistarmenn og hljómsveitir sem hafa þegar verið tilkynnt eru Skrillex, Yung Lean, SBTRKT, Kindness, Todd Terje, Nina Kraviz og fleiri. Sónar var upprunalega haldin í Barcelona en hátíðin hefur stækkað í gegnum árin og verið haldin víðs vegar um heiminn. Hátíðin verður haldin á fimm sviðum í Hörpu 12.-14. febrúar.
Sónar Tónlist Tengdar fréttir Skrillex á Sónar Reykjavík Skrillex mun koma fram á Sónar Reykjavík 2015 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar Reykjavik. Fram kemur í tilkynningunni að Skrillex hafi umbreytt danstónlistarheiminum og orðið einn af allra vinsælustu tónlistarmönnum veraldar. 20. október 2014 17:13 Plötusnúður á uppleið spilar á Sónar-hátíðinni Enn stærra nafn verður tilkynnt í dag fyrir hátíðina. 4. desember 2014 08:30 TV on the Radio bætist við Sónar Fjórtán flytjendur úr ýmsum áttum hafa bæst við Sónar, sem verður haldin á næsta ári, þar meðal Elliphant og Daniel Miller. 12. nóvember 2014 08:30 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Skrillex á Sónar Reykjavík Skrillex mun koma fram á Sónar Reykjavík 2015 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar Reykjavik. Fram kemur í tilkynningunni að Skrillex hafi umbreytt danstónlistarheiminum og orðið einn af allra vinsælustu tónlistarmönnum veraldar. 20. október 2014 17:13
Plötusnúður á uppleið spilar á Sónar-hátíðinni Enn stærra nafn verður tilkynnt í dag fyrir hátíðina. 4. desember 2014 08:30
TV on the Radio bætist við Sónar Fjórtán flytjendur úr ýmsum áttum hafa bæst við Sónar, sem verður haldin á næsta ári, þar meðal Elliphant og Daniel Miller. 12. nóvember 2014 08:30