Land milli leikhúss og tónleika Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. desember 2014 14:45 "Tónarnir og hljóðin leiða okkur áfram,“ segir Herdís Anna sem hér er með eiginmanninum Steef van Oosterhout. Það stemmir allt hjá hjónunum Herdísi Önnu Jónsdóttur víóluleikara og Steef van Oosterhout slagverksleikara sem mynda Dúó Stemmu. Þau verða í jólaskapi í Hannesarholti á morgun, sunnudag, og ætla að vera þar með tónleikhús fyrir börn klukkan 11.30. „Þetta er splunkunýtt ævintýri um Fíu frænku og vini hennar. Hún Fía er á ferðalagi með besta vini sínum, Dúdda, en í fjallasal er rödd Dúdda stolið,“ segir Herdís Anna þegar hún er spurð út í efnið sem dúóið ætlar að flytja. Hún fullvissar mig um að góðir vinir hjálpi til við leitina en hvernig fer vill hún ekki upplýsa. Þau Herdís Anna og Steef eru hljóðfæraleikarar í Sinfóníunni og þetta er hin hliðin á þeim, að spila fyrir börn á öllum aldri og breyta tónunum í ævintýri. Það hafa þau gert í tíu ár. „Við leikum á ýmis hljóðfæri og líka óhefðbundna, heimatilbúna hljóðgjafa og komum mest fram í skólum og leikskólum,“ upplýsir Herdís Anna. „Tónarnir og hljóðin leiða okkur áfram í sögunum og ævintýrunum. Tónleikhús er nokkurs konar land milli leikhúss og tónleika.“ Menning Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Það stemmir allt hjá hjónunum Herdísi Önnu Jónsdóttur víóluleikara og Steef van Oosterhout slagverksleikara sem mynda Dúó Stemmu. Þau verða í jólaskapi í Hannesarholti á morgun, sunnudag, og ætla að vera þar með tónleikhús fyrir börn klukkan 11.30. „Þetta er splunkunýtt ævintýri um Fíu frænku og vini hennar. Hún Fía er á ferðalagi með besta vini sínum, Dúdda, en í fjallasal er rödd Dúdda stolið,“ segir Herdís Anna þegar hún er spurð út í efnið sem dúóið ætlar að flytja. Hún fullvissar mig um að góðir vinir hjálpi til við leitina en hvernig fer vill hún ekki upplýsa. Þau Herdís Anna og Steef eru hljóðfæraleikarar í Sinfóníunni og þetta er hin hliðin á þeim, að spila fyrir börn á öllum aldri og breyta tónunum í ævintýri. Það hafa þau gert í tíu ár. „Við leikum á ýmis hljóðfæri og líka óhefðbundna, heimatilbúna hljóðgjafa og komum mest fram í skólum og leikskólum,“ upplýsir Herdís Anna. „Tónarnir og hljóðin leiða okkur áfram í sögunum og ævintýrunum. Tónleikhús er nokkurs konar land milli leikhúss og tónleika.“
Menning Mest lesið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira