Koma út úr skápnum eftir 30 ár Álfrún Pálsdóttir skrifar 13. febrúar 2014 12:00 Saga Geirdal Jónsdóttir og Sunna Borg í hlutverkum sínum í leikritinu Lísa og Lísa sem er einlægt og skemmtilegt verk. mynd/Auðunn Níelsson mynd/Auðunn Níelsson „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt æfingaferli enda sérstök sýning,“ segir leikkonan Saga Geirdal Jónsdóttir um leikritið Lísa og Lísa sem frumsýnt verður hjá Leikfélagi Akureyrar á morgun. Saga leikur annað aðalhlutverkið á móti leikkonunni Sunnu Borg en þær bregða sér í hlutverk samkynhneigðs pars á sjötugsaldri sem ákveður að koma út úr skápnum eftir 30 ára sambúð, hálfvegis í felum. Ungt skáld hvetur þær til að opinbera samband sitt á leiksviði sem gerir það að verkum að þær fara að rifja upp liðna tíma. „Þetta er skemmtileg blanda af gamni og alvöru. Við höfum verið með áhorfendur á síðustu æfingum sem hafa hlegið og skemmt sér,“ segir Saga en nú þegar er uppselt á nokkrar sýningar.Jón Gunnar Þórðarson leikstýrir verkinu sem sýnt er í Rýminu á Akureyri. Móheiður Helgadóttir sér um leikmyndina og Þóroddur Ingvarsson um lýsingu. Verkið er nýtt írskt verðlaunaverk eftir Amy Conroy. Menning Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt æfingaferli enda sérstök sýning,“ segir leikkonan Saga Geirdal Jónsdóttir um leikritið Lísa og Lísa sem frumsýnt verður hjá Leikfélagi Akureyrar á morgun. Saga leikur annað aðalhlutverkið á móti leikkonunni Sunnu Borg en þær bregða sér í hlutverk samkynhneigðs pars á sjötugsaldri sem ákveður að koma út úr skápnum eftir 30 ára sambúð, hálfvegis í felum. Ungt skáld hvetur þær til að opinbera samband sitt á leiksviði sem gerir það að verkum að þær fara að rifja upp liðna tíma. „Þetta er skemmtileg blanda af gamni og alvöru. Við höfum verið með áhorfendur á síðustu æfingum sem hafa hlegið og skemmt sér,“ segir Saga en nú þegar er uppselt á nokkrar sýningar.Jón Gunnar Þórðarson leikstýrir verkinu sem sýnt er í Rýminu á Akureyri. Móheiður Helgadóttir sér um leikmyndina og Þóroddur Ingvarsson um lýsingu. Verkið er nýtt írskt verðlaunaverk eftir Amy Conroy.
Menning Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira