Allra síðasta tækifærið til að sjá Stóru börnin í Tjarnarbíói Friðrika Benónýsdóttir skrifar 8. janúar 2014 11:00 Birna Hafstein í hlutverki sínu í Stóru börnunum. Tvær sýningar á Stóru börnunum eftir Lilju Sigurðardóttur í uppsetningu Lab Loka verða í Tjarnarbíói um helgina. Að sögn Birnu Hafstein leikkonu í sýningunni er ástæðan sú að færri komust að en vildu á sýningarnar fyrir jólin. „Áhorfendur voru gífurlega ánægðir og við ákváðum að gefa þeim, sem ekki voru búnir að koma, þetta tækifæri til að bæta úr því,“ segir hún. „En þetta verða allra síðustu sýningarnar svo þeir sem vilja koma verða að drífa sig.“ Birna segir mikla spennu ríkja innan leikhópsins þar sem von sé á aðilum frá Þýskalandi sem komi til landsins gagngert til að sjá sýninguna. „Meira get ég eiginlega ekki sagt strax, en við erum mjög spennt og ánægð með hvað það er mikill áhugi fyrir sýningunni.“ Stóru börnin fékk mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda þegar hún var sýnd í nóvember og byrjun desember. Símon Birgisson í Djöflaeyjunni valdi hana sýningu haustsins. Jón Viðar Jónsson, gagnrýnandi Fréttablaðsins, gaf henni fjórar stjörnur í Fréttablaðinu, og að hans mati var Rúnar Guðbrandsson, leikstjóri sýningarinnar, leikstjóri ársins. Þá valdi Sigurður Valgeirsson, gagnrýnandi Morgunblaðsins, hana sem eina af fimm bestu sýningum ársins. Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Tvær sýningar á Stóru börnunum eftir Lilju Sigurðardóttur í uppsetningu Lab Loka verða í Tjarnarbíói um helgina. Að sögn Birnu Hafstein leikkonu í sýningunni er ástæðan sú að færri komust að en vildu á sýningarnar fyrir jólin. „Áhorfendur voru gífurlega ánægðir og við ákváðum að gefa þeim, sem ekki voru búnir að koma, þetta tækifæri til að bæta úr því,“ segir hún. „En þetta verða allra síðustu sýningarnar svo þeir sem vilja koma verða að drífa sig.“ Birna segir mikla spennu ríkja innan leikhópsins þar sem von sé á aðilum frá Þýskalandi sem komi til landsins gagngert til að sjá sýninguna. „Meira get ég eiginlega ekki sagt strax, en við erum mjög spennt og ánægð með hvað það er mikill áhugi fyrir sýningunni.“ Stóru börnin fékk mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda þegar hún var sýnd í nóvember og byrjun desember. Símon Birgisson í Djöflaeyjunni valdi hana sýningu haustsins. Jón Viðar Jónsson, gagnrýnandi Fréttablaðsins, gaf henni fjórar stjörnur í Fréttablaðinu, og að hans mati var Rúnar Guðbrandsson, leikstjóri sýningarinnar, leikstjóri ársins. Þá valdi Sigurður Valgeirsson, gagnrýnandi Morgunblaðsins, hana sem eina af fimm bestu sýningum ársins.
Menning Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira