Gámur fauk til á Sundahöfn: Lítið tjón miðað við aðstæður Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2014 10:29 Gámurinn var tómur og var staðsettur á viðgerðarsvæði. Vísir Gámur á athafnasvæði Eimskipa á Sundahöfn fauk til í óveðrinu í gær en lítið tjón varð að öðru leiti þar. Ólafur Hand, upplýsingafulltrúi Eimskipafélagsins, segir að þær ráðstafanir sem gripið var til vegna veðursins hafi gert það að verkum að tjónið varð miklu minna en búast mátti við. „Þetta var bara mjög lítið og miklu miklu minna heldur en hefði mátt búast við miðað við hvernig veðrið varð. Þær ráðstafanir sem við höfðum gert fyrir veðrið hafði þau áhrif að tjónið varð miklu minna en búast mátti við,“ segir Ólafur. Gámurinn sem fauk til var tómur og á viðgerðarsvæði Eimskipa. Ekki er búið að tilkynna um annað tjón eftir óveðrið. „Þetta er náttúrulega stórt svæði og menn eru búnir að vera að fara yfir það í morgun og það er ekki búið að tilkynna neitt annað en þetta,“ segir hann. „Það er erfitt að eiga við þessar gámastæður í miklum vindi. Því menn vita í raun aldrei hvaðan kviðan kemur. Við reynum að stilla gámunum upp þannig að þeir séu ekki að taka vind á hliðina á sér en þegar kviður eru , þá getur vindurinn snúist á planinu hjá okkur,“ segir Ólafur. Athafnasvæði Eimskipa við höfnina er stórt og talsvert var af gámum þar í nótt eins og aðrar nætur. „Við reynum að gera allar ráðstafanir og þær ráðstafanir sem við gerðum komu í veg fyrir það sem hefði getað verið mikið tjón,“ segir hann og bætir við að þeir hjá félaginu séu sáttir miðað við hvernig aðstæðurnar voru í gærkvöldi. „Vindurinn á svæðinu var að nálgast fellibilsstyrk hérna á tímabili,“ segir hann. Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Gámur á athafnasvæði Eimskipa á Sundahöfn fauk til í óveðrinu í gær en lítið tjón varð að öðru leiti þar. Ólafur Hand, upplýsingafulltrúi Eimskipafélagsins, segir að þær ráðstafanir sem gripið var til vegna veðursins hafi gert það að verkum að tjónið varð miklu minna en búast mátti við. „Þetta var bara mjög lítið og miklu miklu minna heldur en hefði mátt búast við miðað við hvernig veðrið varð. Þær ráðstafanir sem við höfðum gert fyrir veðrið hafði þau áhrif að tjónið varð miklu minna en búast mátti við,“ segir Ólafur. Gámurinn sem fauk til var tómur og á viðgerðarsvæði Eimskipa. Ekki er búið að tilkynna um annað tjón eftir óveðrið. „Þetta er náttúrulega stórt svæði og menn eru búnir að vera að fara yfir það í morgun og það er ekki búið að tilkynna neitt annað en þetta,“ segir hann. „Það er erfitt að eiga við þessar gámastæður í miklum vindi. Því menn vita í raun aldrei hvaðan kviðan kemur. Við reynum að stilla gámunum upp þannig að þeir séu ekki að taka vind á hliðina á sér en þegar kviður eru , þá getur vindurinn snúist á planinu hjá okkur,“ segir Ólafur. Athafnasvæði Eimskipa við höfnina er stórt og talsvert var af gámum þar í nótt eins og aðrar nætur. „Við reynum að gera allar ráðstafanir og þær ráðstafanir sem við gerðum komu í veg fyrir það sem hefði getað verið mikið tjón,“ segir hann og bætir við að þeir hjá félaginu séu sáttir miðað við hvernig aðstæðurnar voru í gærkvöldi. „Vindurinn á svæðinu var að nálgast fellibilsstyrk hérna á tímabili,“ segir hann.
Veður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira