Samgöngustofa á móti fyrirhuguðum breytingum á umferðarlögum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. desember 2014 19:30 Vísir / Heiða Tillögur umhverfis- og samgöngunefndar um breytingar á frumvarpi innanríkisráðherra um umferðarlög eru til þess fallnar að draga úr umferðaröryggi að mati Samgöngustofu. Í svari Samgöngustofu við fyrirspurn Vísi um breytingartillöguna kemur fram að tillögur nefndarinnar gangi gegn fyrri umsögnum og afstöðu stofnunarinnar.Vísir greindi frá tillögunum nefndarinnar í gær en þær fela í sér að fallið verði frá fyrirhuguð lagaákvæði sem takmarkar aðgang fólks á léttum bifhjólum, eða „vespum“, að götum með háan umferðarhraða. „Gangi þessi tillaga eftir má því aka léttu bifhjóli í flokki I á hvaða akbraut sem er,“ segir í svarinu. Frumvarpið sem upphaflega var lagt fram gerir ráð fyrir að skilgreina létt bifhjól sem komast upp í 25 kílómetra hraða á klukkustund sem bifhjól en ekki reiðhjól, líkt og gert er í dag. Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir því að enginn undir fimmtán ára aldri megi aka um á slíku hjóli en nefndin vill lækka það niður í 13 ára. „Samgöngustofa bendir á að notkun stálpaðra barna og unglinga á léttum bifhjólum hefur stóraukist undanfarin ár og sýnir reynslan að þekkingu þeirra og þjálfun til aksturs er oft ábótavant,“ segir í svari Samgöngustofu. „Til dæmis hefur lögreglan ítrekað þurft að hafa afskipti af hættulegri aksturshegðun þeirra auk þess sem Samgöngustofu berast ótal ábendingar um slíkt.“ Þá Samgöngustofa einnig andsnúin þeim fyrirætlunum umhverfis- og samgöngunefndarinnar að tillaga um vátryggingarskyldu verði felld brott enda gildi sömu lögmál um þessi hjól eins og önnur skráningarskyld ökutæki. Alþingi Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Fleiri fréttir Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Sjá meira
Tillögur umhverfis- og samgöngunefndar um breytingar á frumvarpi innanríkisráðherra um umferðarlög eru til þess fallnar að draga úr umferðaröryggi að mati Samgöngustofu. Í svari Samgöngustofu við fyrirspurn Vísi um breytingartillöguna kemur fram að tillögur nefndarinnar gangi gegn fyrri umsögnum og afstöðu stofnunarinnar.Vísir greindi frá tillögunum nefndarinnar í gær en þær fela í sér að fallið verði frá fyrirhuguð lagaákvæði sem takmarkar aðgang fólks á léttum bifhjólum, eða „vespum“, að götum með háan umferðarhraða. „Gangi þessi tillaga eftir má því aka léttu bifhjóli í flokki I á hvaða akbraut sem er,“ segir í svarinu. Frumvarpið sem upphaflega var lagt fram gerir ráð fyrir að skilgreina létt bifhjól sem komast upp í 25 kílómetra hraða á klukkustund sem bifhjól en ekki reiðhjól, líkt og gert er í dag. Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir því að enginn undir fimmtán ára aldri megi aka um á slíku hjóli en nefndin vill lækka það niður í 13 ára. „Samgöngustofa bendir á að notkun stálpaðra barna og unglinga á léttum bifhjólum hefur stóraukist undanfarin ár og sýnir reynslan að þekkingu þeirra og þjálfun til aksturs er oft ábótavant,“ segir í svari Samgöngustofu. „Til dæmis hefur lögreglan ítrekað þurft að hafa afskipti af hættulegri aksturshegðun þeirra auk þess sem Samgöngustofu berast ótal ábendingar um slíkt.“ Þá Samgöngustofa einnig andsnúin þeim fyrirætlunum umhverfis- og samgöngunefndarinnar að tillaga um vátryggingarskyldu verði felld brott enda gildi sömu lögmál um þessi hjól eins og önnur skráningarskyld ökutæki.
Alþingi Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Fleiri fréttir Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Sjá meira