Skattrannsóknarstjóri má kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 3. desember 2014 19:36 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til að kaupa gögn um aflandsfélög Íslendinga í skattaskjólum, ef hann telji að gögnin nýtist embættinu. Þetta er þó háð því skilyrði að kaupverðið verði ekki hærra en tiltekið hlutfall þeirra fjármuna sem tekst að endurheimta með þessum hætti. Ráðuneytið er reiðubúið að tryggja þær fjárheimildir sem nauðsynlegar eru til að ráðast í öflun umræddra gagna, með eðlilegum fyrirvörum um samráð áður en til skuldbindinga er gengið. Bjarni Benediktsson segist í viðtali við Stöð 2 ekki hafa upplýsingar um seljendur upplýsinganna né kaupverðið. Þau samskipti séu á hendi Skattrannsóknarstjóra. Það hafi þó komið fram að það sé greiðslan verði ekki innt að hendi fyrir upplýsingar nema þær leiði til aukinnar skattheimtu. Bjarni hefur einnig skipað starfshóp til að kanna hvort setja eigi svokölluð amnesty-ákvæði í íslensk skattalög. Slík ákvæði hafi verið sett tímabundið í lög og samið um að menn sleppi við refsingu geri þeir sín mál upp, aftur í tímann. Það sé erfitt að meta árangurinn fyrirfram en það sé þess virði að kanna hvort ekki eigi að feta sömu slóð. Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og skattanefndar fagnar þessari ákvörðun. Hann segir að miðað við árangur nágrannaþjóðanna megi gera ráð fyrir að um fimm til fimmtán milljarðar geti skilað sér í svona átaki. Alþingi Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Fleiri fréttir Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til að kaupa gögn um aflandsfélög Íslendinga í skattaskjólum, ef hann telji að gögnin nýtist embættinu. Þetta er þó háð því skilyrði að kaupverðið verði ekki hærra en tiltekið hlutfall þeirra fjármuna sem tekst að endurheimta með þessum hætti. Ráðuneytið er reiðubúið að tryggja þær fjárheimildir sem nauðsynlegar eru til að ráðast í öflun umræddra gagna, með eðlilegum fyrirvörum um samráð áður en til skuldbindinga er gengið. Bjarni Benediktsson segist í viðtali við Stöð 2 ekki hafa upplýsingar um seljendur upplýsinganna né kaupverðið. Þau samskipti séu á hendi Skattrannsóknarstjóra. Það hafi þó komið fram að það sé greiðslan verði ekki innt að hendi fyrir upplýsingar nema þær leiði til aukinnar skattheimtu. Bjarni hefur einnig skipað starfshóp til að kanna hvort setja eigi svokölluð amnesty-ákvæði í íslensk skattalög. Slík ákvæði hafi verið sett tímabundið í lög og samið um að menn sleppi við refsingu geri þeir sín mál upp, aftur í tímann. Það sé erfitt að meta árangurinn fyrirfram en það sé þess virði að kanna hvort ekki eigi að feta sömu slóð. Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og skattanefndar fagnar þessari ákvörðun. Hann segir að miðað við árangur nágrannaþjóðanna megi gera ráð fyrir að um fimm til fimmtán milljarðar geti skilað sér í svona átaki.
Alþingi Mest lesið Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Erlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Fleiri fréttir Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Sjá meira