Ertu demisexual? sigga dögg skrifar 11. desember 2014 11:00 Kynhneigð skiptist í marga flokka og getur verið ólík eftir rómantískum áhuga og kynferðislegum. Vísir/Getty Rómantískur áhugi og kynferðislegur áhugi þarf ekki að fara saman. Kynhneigð þarf því oft að skoða heildstætt útfrá kynvitund einstaklinga og er fyrirbæri sem getur verið nokkuð fljótandi og margþætt. Kynhneigðir sem talað er um í dag eru: Gagnkynhneigð, kona laðast að karli eða karl að konu. Þá er einnig talað um cissexual eða cisgender þegar fólk upplifir sig af því kyni sem það fæddist líffræðilega. Það er til jafnvægis við umfjöllun og upplifun transgender einstaklinga og allra þeirra sem ekki passa inn í hið hefðbundna mót kynjaflokkunnar. Gagnkynhneigð er ekki eðlileg, hún er algeng. Samkynhneigð, kona laðast að konu eða karl að karliÞetta er piparkökumanneskjan sem lýsir kynhneigð og kynvitund og sýnir hversu margar þátta þarf að tala tillit til þegar þessi mál eru rædd.Vísir/SkjáskotTvíkynhneigð, kona eða karl getur laðast að bæði konu eða karl, það er þó ekki merki um að þrír aðilar séu saman í sambandi eða að sambandi sé opið því slíkt fyrirkomulag getur gilt óháð kynhneigð. Það er frekar sambandformið heldur en kynhneigðin. Pankynhneigð, einstaklingur laðast að persónuleika viðkomandi, óháð kynvitund. Í raun er þetta kynhneigð sem er hvað minnst útilokandi og á eflaust við töluvert fleiri en gera sér grein fyrir því. Demisexual, einstaklingur sem þarf traust og rómantískan áhuga til að ná að tengjast manneskjunni áður en laðast að viðkomandi kynferðislega.Asexual, einstaklingur laðast ekki kynferðislega að öðrum manneskjum en getur laðast að viðkomandi á rómantískan hátt. Þessir einstaklingar stunda sumir sjálfsfróun og jafnvel kynlíf en upplifa ekki kynferðislega aðlöðun í garð annarra manneskja. Það er deilt um gott íslenskt orð fyrir asexual en ókynheigð, vankynhneigð og kynlaus eru talin frekar ólýsandi. Hér er heimildarmynd um einstaklinga sem eru asexual ásamt viðtölum við sérfræðinga. Heilsa Tengdar fréttir Ekkert að kynlífslausum samböndum Sendu Siggu Dögg Póst og segðu henni frá vandamáli úr bólinu. Lausnin gæti birst í Fréttablaðinu. 3. október 2013 11:00 Eitt prósent einstaklinga er kynlaust Til eru einstaklingar sem skilgreina sína kynhneigð út frá því að hafa hvorki kynlöngun né kynferðislegan áhuga 25. júlí 2013 10:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Rómantískur áhugi og kynferðislegur áhugi þarf ekki að fara saman. Kynhneigð þarf því oft að skoða heildstætt útfrá kynvitund einstaklinga og er fyrirbæri sem getur verið nokkuð fljótandi og margþætt. Kynhneigðir sem talað er um í dag eru: Gagnkynhneigð, kona laðast að karli eða karl að konu. Þá er einnig talað um cissexual eða cisgender þegar fólk upplifir sig af því kyni sem það fæddist líffræðilega. Það er til jafnvægis við umfjöllun og upplifun transgender einstaklinga og allra þeirra sem ekki passa inn í hið hefðbundna mót kynjaflokkunnar. Gagnkynhneigð er ekki eðlileg, hún er algeng. Samkynhneigð, kona laðast að konu eða karl að karliÞetta er piparkökumanneskjan sem lýsir kynhneigð og kynvitund og sýnir hversu margar þátta þarf að tala tillit til þegar þessi mál eru rædd.Vísir/SkjáskotTvíkynhneigð, kona eða karl getur laðast að bæði konu eða karl, það er þó ekki merki um að þrír aðilar séu saman í sambandi eða að sambandi sé opið því slíkt fyrirkomulag getur gilt óháð kynhneigð. Það er frekar sambandformið heldur en kynhneigðin. Pankynhneigð, einstaklingur laðast að persónuleika viðkomandi, óháð kynvitund. Í raun er þetta kynhneigð sem er hvað minnst útilokandi og á eflaust við töluvert fleiri en gera sér grein fyrir því. Demisexual, einstaklingur sem þarf traust og rómantískan áhuga til að ná að tengjast manneskjunni áður en laðast að viðkomandi kynferðislega.Asexual, einstaklingur laðast ekki kynferðislega að öðrum manneskjum en getur laðast að viðkomandi á rómantískan hátt. Þessir einstaklingar stunda sumir sjálfsfróun og jafnvel kynlíf en upplifa ekki kynferðislega aðlöðun í garð annarra manneskja. Það er deilt um gott íslenskt orð fyrir asexual en ókynheigð, vankynhneigð og kynlaus eru talin frekar ólýsandi. Hér er heimildarmynd um einstaklinga sem eru asexual ásamt viðtölum við sérfræðinga.
Heilsa Tengdar fréttir Ekkert að kynlífslausum samböndum Sendu Siggu Dögg Póst og segðu henni frá vandamáli úr bólinu. Lausnin gæti birst í Fréttablaðinu. 3. október 2013 11:00 Eitt prósent einstaklinga er kynlaust Til eru einstaklingar sem skilgreina sína kynhneigð út frá því að hafa hvorki kynlöngun né kynferðislegan áhuga 25. júlí 2013 10:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Ekkert að kynlífslausum samböndum Sendu Siggu Dögg Póst og segðu henni frá vandamáli úr bólinu. Lausnin gæti birst í Fréttablaðinu. 3. október 2013 11:00
Eitt prósent einstaklinga er kynlaust Til eru einstaklingar sem skilgreina sína kynhneigð út frá því að hafa hvorki kynlöngun né kynferðislegan áhuga 25. júlí 2013 10:00