Búast við hættulegum vindhviðum Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2014 11:59 Í kvöld mun kólna með slydduéljum og síðar éljum á V-helmingi landsins. Vísir/Vilhelm Búast má við því að vindhviður við fjöll verði hættulegar eftir hádegi og fari jafnvel yfir 50 metra á sekúndu þegar verst lætur. Veðurstofa Íslands segir að ekkert ferðaveður verði í dag. Hættulegustu vindhviðurnar verða Vestanlands núna síðdegis en á Norðurlandi frá því seint í kvöld og fram á mánudagsmorgun. Um leið og hvessir framan af degi má gera ráð fyrir hviðum 35 til 45 metra á sekúndu á utanverðu Kjalarnesi og Hafnarfjalli um hádegið. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að um sex leytið lægi þar í skamma stund áður en aftur skellur á SV-átt og sums staðar ofsaveður með krapa og éljum. Hvassast verður á SV-landinu í kvöld og á Norðurlandi á miðnætti og fram á morgun. Í kvöld mun kólna með slydduéljum og síðar éljum á V-helmingi landsins. Veður Tengdar fréttir Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. 30. nóvember 2014 10:14 Vindhviður nái upp í 50 m/s annað kvöld Stormur eða ofsaveður með éljum mun skella á landið sunnan- og vestan til annað kvöld. 29. nóvember 2014 10:36 Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Óveðrið mögulega fyrr á ferðinni Veðurstofan vekur áfram athygli á spá um illviðri síðdegis á morgun, sunnudag og fram á mánudag. 29. nóvember 2014 18:22 Svipað óveður í aðsigi og 1991: Fólk bindi niður lausa muni og hreinsi niðurföll Miklu illviðri er spáð á morgun og á mánudag. 29. nóvember 2014 16:21 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Búast má við því að vindhviður við fjöll verði hættulegar eftir hádegi og fari jafnvel yfir 50 metra á sekúndu þegar verst lætur. Veðurstofa Íslands segir að ekkert ferðaveður verði í dag. Hættulegustu vindhviðurnar verða Vestanlands núna síðdegis en á Norðurlandi frá því seint í kvöld og fram á mánudagsmorgun. Um leið og hvessir framan af degi má gera ráð fyrir hviðum 35 til 45 metra á sekúndu á utanverðu Kjalarnesi og Hafnarfjalli um hádegið. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að um sex leytið lægi þar í skamma stund áður en aftur skellur á SV-átt og sums staðar ofsaveður með krapa og éljum. Hvassast verður á SV-landinu í kvöld og á Norðurlandi á miðnætti og fram á morgun. Í kvöld mun kólna með slydduéljum og síðar éljum á V-helmingi landsins.
Veður Tengdar fréttir Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. 30. nóvember 2014 10:14 Vindhviður nái upp í 50 m/s annað kvöld Stormur eða ofsaveður með éljum mun skella á landið sunnan- og vestan til annað kvöld. 29. nóvember 2014 10:36 Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Óveðrið mögulega fyrr á ferðinni Veðurstofan vekur áfram athygli á spá um illviðri síðdegis á morgun, sunnudag og fram á mánudag. 29. nóvember 2014 18:22 Svipað óveður í aðsigi og 1991: Fólk bindi niður lausa muni og hreinsi niðurföll Miklu illviðri er spáð á morgun og á mánudag. 29. nóvember 2014 16:21 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sjá meira
Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. 30. nóvember 2014 10:14
Vindhviður nái upp í 50 m/s annað kvöld Stormur eða ofsaveður með éljum mun skella á landið sunnan- og vestan til annað kvöld. 29. nóvember 2014 10:36
Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20
Óveðrið mögulega fyrr á ferðinni Veðurstofan vekur áfram athygli á spá um illviðri síðdegis á morgun, sunnudag og fram á mánudag. 29. nóvember 2014 18:22
Svipað óveður í aðsigi og 1991: Fólk bindi niður lausa muni og hreinsi niðurföll Miklu illviðri er spáð á morgun og á mánudag. 29. nóvember 2014 16:21