Myndskeið af óveðrinu 1991 Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2014 16:15 Björgunarsveitarmenn stóðu í ströngu í byrjun febrúar árið 1991 þegar djúp lægð fór yfir landið. Búið er að líkja lægðinni sem kemur að landinu nú við þá lægð, en hér má sjá myndskeið sem tekin voru af tökumönnum Stöðvar 2. Gífurlega sterkur vindur feykti farartækjum um koll og reif plötur af þökum víða. Í heildina var eignatjón gífurlega mikið og þá jafnvel mest á Landspítalanum samkvæmt Morgunblaðinu á sínum tíma.Þakplötur rifnuðu af þaki Landspítalans og strætóskýli og tré rifnuðu upp með rótum.VísirEngin alvarleg slys urðu á fólki en útköll hjá lögreglunni sem rekja mátti til veðurs voru 271 talsins. Beiðnir til björgunarsveita námu hundruðum.Forsíða Morgunblaðisins þriðjudaginn 5. febrúar.Í Grafarvogi fuku tveir byggingarkranar á hliðina og munaði einungis nokkrum metrum á að annar félli á íbúðarhús. „Þakplötur flugu um íbúðarhverfi, tré rifnuðu upp með rótum, rúður brotnuðu og grindverk gáfu sig.“ Þá losnaði þak af Vesturbæjarlauginni. Þrátt fyrir að engin alvarleg slys hafi orðið á fólki var vart stætt í borginni og 20 til 30 manns leituðu til slysadeildar Borgarspítalans. Rúða sprakk framan í eldri mann sem horfði út um gluggann hjá sér. Annar datt á brunahana og sá þriðji nefbrotnaði þegar hlutir fuku í andlitið á honum. Þá fauk ruslatunna í andlit ungrar stúlku. Hluta skemmdanna og hve mikill vindurinn var má sjá í fréttinni hér að ofan.Forsíða DV mánudaginn 4. febrúar. Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30. nóvember 2014 13:13 Björgunarsveitarmenn að störfum víða um land Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út víða á Suður- og Suðvesturlandi. Upp úr hádegi bárust fyrstu beiðnir um aðstoð en síðan þá hefur útköllum fjölgað. 30. nóvember 2014 15:02 Landsnet í viðbragðsstöðu vegna veðurútlits Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu eru mestar líkur á truflunum þar sem veðrið verður verst á vestanverðu landinu. 30. nóvember 2014 14:05 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Björgunarsveitarmenn stóðu í ströngu í byrjun febrúar árið 1991 þegar djúp lægð fór yfir landið. Búið er að líkja lægðinni sem kemur að landinu nú við þá lægð, en hér má sjá myndskeið sem tekin voru af tökumönnum Stöðvar 2. Gífurlega sterkur vindur feykti farartækjum um koll og reif plötur af þökum víða. Í heildina var eignatjón gífurlega mikið og þá jafnvel mest á Landspítalanum samkvæmt Morgunblaðinu á sínum tíma.Þakplötur rifnuðu af þaki Landspítalans og strætóskýli og tré rifnuðu upp með rótum.VísirEngin alvarleg slys urðu á fólki en útköll hjá lögreglunni sem rekja mátti til veðurs voru 271 talsins. Beiðnir til björgunarsveita námu hundruðum.Forsíða Morgunblaðisins þriðjudaginn 5. febrúar.Í Grafarvogi fuku tveir byggingarkranar á hliðina og munaði einungis nokkrum metrum á að annar félli á íbúðarhús. „Þakplötur flugu um íbúðarhverfi, tré rifnuðu upp með rótum, rúður brotnuðu og grindverk gáfu sig.“ Þá losnaði þak af Vesturbæjarlauginni. Þrátt fyrir að engin alvarleg slys hafi orðið á fólki var vart stætt í borginni og 20 til 30 manns leituðu til slysadeildar Borgarspítalans. Rúða sprakk framan í eldri mann sem horfði út um gluggann hjá sér. Annar datt á brunahana og sá þriðji nefbrotnaði þegar hlutir fuku í andlitið á honum. Þá fauk ruslatunna í andlit ungrar stúlku. Hluta skemmdanna og hve mikill vindurinn var má sjá í fréttinni hér að ofan.Forsíða DV mánudaginn 4. febrúar.
Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52 Viðburðum aflýst vegna veðurs Veður setur strik í reikninginn víða. 30. nóvember 2014 13:13 Björgunarsveitarmenn að störfum víða um land Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út víða á Suður- og Suðvesturlandi. Upp úr hádegi bárust fyrstu beiðnir um aðstoð en síðan þá hefur útköllum fjölgað. 30. nóvember 2014 15:02 Landsnet í viðbragðsstöðu vegna veðurútlits Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu eru mestar líkur á truflunum þar sem veðrið verður verst á vestanverðu landinu. 30. nóvember 2014 14:05 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52
Björgunarsveitarmenn að störfum víða um land Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út víða á Suður- og Suðvesturlandi. Upp úr hádegi bárust fyrstu beiðnir um aðstoð en síðan þá hefur útköllum fjölgað. 30. nóvember 2014 15:02
Landsnet í viðbragðsstöðu vegna veðurútlits Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu eru mestar líkur á truflunum þar sem veðrið verður verst á vestanverðu landinu. 30. nóvember 2014 14:05