Ekki þurfi að efast um umboð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. nóvember 2014 17:30 vísir/ Lögreglustjórafélag Íslands segir að lögreglustjórar líti svo á að ekki þurfi að efast um umboð starfsmanna innanríkisráðuneytis og lögreglustjóra. Samskipti þeirra og ráðuneytisins hafi verið og séu mikil, bæði formleg og óformleg og snerti þau samskipti alla þætti í starfsemi lögregluembætta sem undir ráðherra falla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en hún er send í ljósi fréttaflutnings um samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum og Gísla Freys Valdórssonar fyrrverandi aðstoðarmanns innanríkisáðherra og vegna greinargerðar sem Sigríður sendi þeim síðarnefnda í fyrra.Sjá einnig: Gísli Freyr fékk senda skýrslu um yfirheyrslu yfir Tony Omos Í tilkynningunni segir að samskipti á milli þeirra tveggja vegna hafi verið gerð tortryggileg „með því að láta að því liggja að lögreglustjórinn beri með einhverjum hætti ábyrgð á aðkomu aðstoðarmannsins og því að hann vistaði ekki minnisblaðið í skjalasafni ráðuneytisins.“ Þá segir að í samskiptum þeirra hafi það aldrei gerst að þurft hafi að efast um heimild starfsmanns ráðuneytis til að eiga í samskiptum við lögreglustjóra eða heldur að þau hafi með réttum hætti farið í í skjalasafn ráðuneytisins.Greint var frá því í Fréttablaðinu í dag að lögreglustjórar furði sig á verklagi Sigríðar Bjarkar. Þar segir að enginn yfirmaður lögreglu í lögreglustjóraumdæmum landsins hafi kannast við það að starfsmaður ráðuneytis, aðstoðarmaður ráðherra dómstóla eða ráðherra sjálfur hringi og biðji um gögn í sakamálarannsókn á vegum lögregluembættisins. Tilkynningin í heild:Í fréttum undanfarna daga um greinargerð, sem þáverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum sendi fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra um málefni hælisleitanda, hefur á því borið að samskipti lögreglustjórans og aðstoðarmannsins vegna greinargerðarinnar hafa verið gerð tortryggileg. Er það gert með því að láta að því liggja að lögreglustjórinn beri með einhverjum hætti ábyrgð á aðkomu aðstoðarmannsins og því að hann vistaði ekki minnisblaðið í skjalasafni ráðuneytisins. Af þessu tilefni vill stjórn Lögreglustjórafélags Íslands koma eftirfarandi á framfæri.Samskipti lögreglustjóra og ráðuneytis hafa verið og eru mikil; bæði formleg, s.s. með bréfum, og óformleg, s.s. með símtölum, og snerta þau samskipti alla þætti í starfsemi lögregluembætta, sem undir ráðherra falla.Samskipti lögreglustjóra eru við alla starfsmenn ráðuneytis án tillits til stöðu þeirra innan ráðuneytisins. Það ræðst af efni hvers erindis hver starfsmanna ráðuneytis er í samskiptum við lögreglustjóra. Í þessum samskiptum hefur það aldrei gerst að þurft hafi að efast um heimild starfsmanns ráðuneytis til að eiga í samskiptum við lögreglustjóra eða heldur að þau hafi með réttum hætti farið í skjalasafn ráðuneytisins. Á þetta bæði við um embættismenn ráðuneytis og aðstoðarmenn ráðherra. Lögreglustjórar líta einfaldlega svo á að ekki þurfi að efast um umboð starfsmanna ráðuneytis til samskipta við lögreglustjóra. Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30 Gísli Freyr fékk senda skýrslu um yfirheyrslu yfir Tony Omos Leit svo á að hann hafi fengið upplýsingarnar með samþykki Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjórans á Suðurnesjum. 19. nóvember 2014 20:28 Lögreglustjórar furða sig á verklagi Sigríðar Lögreglustjórar víða um land sem Fréttablaðið ræddi við í gær kannast ekki við það verklag sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, viðhafði í samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson í lekamálinu. 24. nóvember 2014 07:00 Lögregla svari fyrir nafnaleka Persónuvernd óskar skýringa á því að skýrsla lögreglunnar um mótmæli í Reykjavík á árunum 2008 til 2011 rataði „í hendur óviðkomandi aðila“ með persónugreinanlegum upplýsingum. 29. október 2014 07:00 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05 Lögreglustjórinn er með fyrirvara Lögreglustjórinn í Reykjavík mætti fyrir þingnefnd til að svara til um njósnir og gagnasafn lögreglunnar um lýðfrjálsa samborgara sína. Eins og kunnugt er safnaði lögreglan býsnum af upplýsingum um almenning og færði í skýrslur. 6. nóvember 2014 07:00 Kvartar undan Sigríði og undrast að hún hafi verið sett yfir lekamálið Lögmaður erlendrar konu í lekamálinu kvartaði í gær undan sendingum lögreglustjórans á Suðurnesjum til aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Persónuvernd rannsakar málið nú þegar og kallar eftir upplýsingum. 21. nóvember 2014 07:00 Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04 Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30 Lögreglustjóri segir skýrsluna einsdæmi Sigríður Björk Guðjónsdóttir kom fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem hún þurfti að svara fyrir mótmælaskýrsluna. 4. nóvember 2014 11:51 Mikil völd en engin ábyrgð Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, segir aðstoðarmenn ráðherra hafa gríðarleg völd í skjóli ráðherrans en þau séu einungis óformleg. Þeir beri enga pólitíska ábyrgð. 22. nóvember 2014 22:46 Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09 Aðstoðarmaður leyndi illa fengnu skjali í ráðuneytinu Ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins segir aðstoðarmann ráðherra ekki hafa mátt fá greinargerð sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum afhenti. Aðstoðarmaðurinn leyndi skjalinu sem ekki er skráð hjá ráðuneytinu. 22. nóvember 2014 07:00 Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Lögreglustjórafélag Íslands segir að lögreglustjórar líti svo á að ekki þurfi að efast um umboð starfsmanna innanríkisráðuneytis og lögreglustjóra. Samskipti þeirra og ráðuneytisins hafi verið og séu mikil, bæði formleg og óformleg og snerti þau samskipti alla þætti í starfsemi lögregluembætta sem undir ráðherra falla. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu en hún er send í ljósi fréttaflutnings um samskipti Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum og Gísla Freys Valdórssonar fyrrverandi aðstoðarmanns innanríkisáðherra og vegna greinargerðar sem Sigríður sendi þeim síðarnefnda í fyrra.Sjá einnig: Gísli Freyr fékk senda skýrslu um yfirheyrslu yfir Tony Omos Í tilkynningunni segir að samskipti á milli þeirra tveggja vegna hafi verið gerð tortryggileg „með því að láta að því liggja að lögreglustjórinn beri með einhverjum hætti ábyrgð á aðkomu aðstoðarmannsins og því að hann vistaði ekki minnisblaðið í skjalasafni ráðuneytisins.“ Þá segir að í samskiptum þeirra hafi það aldrei gerst að þurft hafi að efast um heimild starfsmanns ráðuneytis til að eiga í samskiptum við lögreglustjóra eða heldur að þau hafi með réttum hætti farið í í skjalasafn ráðuneytisins.Greint var frá því í Fréttablaðinu í dag að lögreglustjórar furði sig á verklagi Sigríðar Bjarkar. Þar segir að enginn yfirmaður lögreglu í lögreglustjóraumdæmum landsins hafi kannast við það að starfsmaður ráðuneytis, aðstoðarmaður ráðherra dómstóla eða ráðherra sjálfur hringi og biðji um gögn í sakamálarannsókn á vegum lögregluembættisins. Tilkynningin í heild:Í fréttum undanfarna daga um greinargerð, sem þáverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum sendi fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra um málefni hælisleitanda, hefur á því borið að samskipti lögreglustjórans og aðstoðarmannsins vegna greinargerðarinnar hafa verið gerð tortryggileg. Er það gert með því að láta að því liggja að lögreglustjórinn beri með einhverjum hætti ábyrgð á aðkomu aðstoðarmannsins og því að hann vistaði ekki minnisblaðið í skjalasafni ráðuneytisins. Af þessu tilefni vill stjórn Lögreglustjórafélags Íslands koma eftirfarandi á framfæri.Samskipti lögreglustjóra og ráðuneytis hafa verið og eru mikil; bæði formleg, s.s. með bréfum, og óformleg, s.s. með símtölum, og snerta þau samskipti alla þætti í starfsemi lögregluembætta, sem undir ráðherra falla.Samskipti lögreglustjóra eru við alla starfsmenn ráðuneytis án tillits til stöðu þeirra innan ráðuneytisins. Það ræðst af efni hvers erindis hver starfsmanna ráðuneytis er í samskiptum við lögreglustjóra. Í þessum samskiptum hefur það aldrei gerst að þurft hafi að efast um heimild starfsmanns ráðuneytis til að eiga í samskiptum við lögreglustjóra eða heldur að þau hafi með réttum hætti farið í skjalasafn ráðuneytisins. Á þetta bæði við um embættismenn ráðuneytis og aðstoðarmenn ráðherra. Lögreglustjórar líta einfaldlega svo á að ekki þurfi að efast um umboð starfsmanna ráðuneytis til samskipta við lögreglustjóra.
Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30 Gísli Freyr fékk senda skýrslu um yfirheyrslu yfir Tony Omos Leit svo á að hann hafi fengið upplýsingarnar með samþykki Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjórans á Suðurnesjum. 19. nóvember 2014 20:28 Lögreglustjórar furða sig á verklagi Sigríðar Lögreglustjórar víða um land sem Fréttablaðið ræddi við í gær kannast ekki við það verklag sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, viðhafði í samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson í lekamálinu. 24. nóvember 2014 07:00 Lögregla svari fyrir nafnaleka Persónuvernd óskar skýringa á því að skýrsla lögreglunnar um mótmæli í Reykjavík á árunum 2008 til 2011 rataði „í hendur óviðkomandi aðila“ með persónugreinanlegum upplýsingum. 29. október 2014 07:00 Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05 Lögreglustjórinn er með fyrirvara Lögreglustjórinn í Reykjavík mætti fyrir þingnefnd til að svara til um njósnir og gagnasafn lögreglunnar um lýðfrjálsa samborgara sína. Eins og kunnugt er safnaði lögreglan býsnum af upplýsingum um almenning og færði í skýrslur. 6. nóvember 2014 07:00 Kvartar undan Sigríði og undrast að hún hafi verið sett yfir lekamálið Lögmaður erlendrar konu í lekamálinu kvartaði í gær undan sendingum lögreglustjórans á Suðurnesjum til aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Persónuvernd rannsakar málið nú þegar og kallar eftir upplýsingum. 21. nóvember 2014 07:00 Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04 Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30 Lögreglustjóri segir skýrsluna einsdæmi Sigríður Björk Guðjónsdóttir kom fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem hún þurfti að svara fyrir mótmælaskýrsluna. 4. nóvember 2014 11:51 Mikil völd en engin ábyrgð Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, segir aðstoðarmenn ráðherra hafa gríðarleg völd í skjóli ráðherrans en þau séu einungis óformleg. Þeir beri enga pólitíska ábyrgð. 22. nóvember 2014 22:46 Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09 Aðstoðarmaður leyndi illa fengnu skjali í ráðuneytinu Ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins segir aðstoðarmann ráðherra ekki hafa mátt fá greinargerð sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum afhenti. Aðstoðarmaðurinn leyndi skjalinu sem ekki er skráð hjá ráðuneytinu. 22. nóvember 2014 07:00 Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Gísli Freyr játar að hafa rætt um Tony Omos við lögreglustjóra Gísli Freyr Valdórsson grennslaðist fyrir um rannsókn lögreglustjórans á Suðurnesjum á máli Tony Omos daginn daginn eftir að hann lak minnisblaði til fjölmiðla. 18. nóvember 2014 18:30
Gísli Freyr fékk senda skýrslu um yfirheyrslu yfir Tony Omos Leit svo á að hann hafi fengið upplýsingarnar með samþykki Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjórans á Suðurnesjum. 19. nóvember 2014 20:28
Lögreglustjórar furða sig á verklagi Sigríðar Lögreglustjórar víða um land sem Fréttablaðið ræddi við í gær kannast ekki við það verklag sem Sigríður Björk Guðjónsdóttir, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, viðhafði í samskiptum sínum við Gísla Frey Valdórsson í lekamálinu. 24. nóvember 2014 07:00
Lögregla svari fyrir nafnaleka Persónuvernd óskar skýringa á því að skýrsla lögreglunnar um mótmæli í Reykjavík á árunum 2008 til 2011 rataði „í hendur óviðkomandi aðila“ með persónugreinanlegum upplýsingum. 29. október 2014 07:00
Óska skýringa vegna sendingar upplýsinga um Omos Persónuvernd hefur sent lögreglunni á Suðurnesjum bréf þar sem óskað er eftir skýringum varðandi sendingu Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur til Gísla Freys. 21. nóvember 2014 14:05
Lögreglustjórinn er með fyrirvara Lögreglustjórinn í Reykjavík mætti fyrir þingnefnd til að svara til um njósnir og gagnasafn lögreglunnar um lýðfrjálsa samborgara sína. Eins og kunnugt er safnaði lögreglan býsnum af upplýsingum um almenning og færði í skýrslur. 6. nóvember 2014 07:00
Kvartar undan Sigríði og undrast að hún hafi verið sett yfir lekamálið Lögmaður erlendrar konu í lekamálinu kvartaði í gær undan sendingum lögreglustjórans á Suðurnesjum til aðstoðarmanns innanríkisráðherra. Persónuvernd rannsakar málið nú þegar og kallar eftir upplýsingum. 21. nóvember 2014 07:00
Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04
Lögreglustjóri afhenti aðstoðarmanni gögn sem hann mátti ekki biðja um Í svari innanríkisráðuneytisins til fréttastofu kemur fram að Gísli Freyr Valdórsson mátti ekki óska eftir upplýsingum sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum veitti honum. 21. nóvember 2014 18:30
Lögreglustjóri segir skýrsluna einsdæmi Sigríður Björk Guðjónsdóttir kom fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þar sem hún þurfti að svara fyrir mótmælaskýrsluna. 4. nóvember 2014 11:51
Mikil völd en engin ábyrgð Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur, segir aðstoðarmenn ráðherra hafa gríðarleg völd í skjóli ráðherrans en þau séu einungis óformleg. Þeir beri enga pólitíska ábyrgð. 22. nóvember 2014 22:46
Sigríður segir Gísla hafa beðið um upplýsingar um Omos Átti í samskiptum við Gísla Frey Valdórsson eftir að frétt upp úr minnisblaði ráðuneytisins var birt. Í þeim samskiptum bað hann um að fá gögn um hælisleitanda. 18. nóvember 2014 15:09
Aðstoðarmaður leyndi illa fengnu skjali í ráðuneytinu Ráðuneytisstjóri innanríkisráðuneytisins segir aðstoðarmann ráðherra ekki hafa mátt fá greinargerð sem lögreglustjórinn á Suðurnesjum afhenti. Aðstoðarmaðurinn leyndi skjalinu sem ekki er skráð hjá ráðuneytinu. 22. nóvember 2014 07:00
Gísli ræddi við Sigríði daginn sem gögnin voru birt Aðstoðarmaður innanríkisráðherra átti í talsverðum samskiptum við Sigríði Björk Guðjónsdóttur, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum, daginn sem fréttir birtust byggðar á leka úr ráðuneytinu. 18. nóvember 2014 09:57
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“