Súkkulaðibitakökur sem svíkja engan - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 19:30 Súkkulaðibitakökur 2 bollar hveiti 1/2 tsk matarsódi 1/2 bolli + 1 msk ólífuolía 1/2 bolli sykur 1 bolli púðursykur 1/2 tsk salt 2 tsk vanilludropar 1 stórt egg 1 stór eggjarauða 1 1/2 bolli súkkulaðidropar 3/4 bolli ristaðar pekan- eða valhnetur, ef vill Hitið ofninn í 165°C og klæðið ofnplötur með bökunarpappír. Hrærið hveiti og matarsóda saman og setjið til hliðar. Blandið sykri, púðursykri, salti, vanilludropum og ólífuolíu saman í annarri skál. Bætið eggi og eggjarauðunni saman við og blandið vel saman. Leyfið blöndunni að standa í þrjár mínútur og hrærið svo í þrjátíu sekúndur. Endurtakið tvisvar í viðbót. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við með sleif. Blandið súkkulaðidropunum og hnetunum saman við. Búið til litlar kökur úr deiginu og setjið á ofnplötur. Skreytið þær með sjávarsalti ef vill og bakið í þrettán til fimmtán mínútur.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið
Súkkulaðibitakökur 2 bollar hveiti 1/2 tsk matarsódi 1/2 bolli + 1 msk ólífuolía 1/2 bolli sykur 1 bolli púðursykur 1/2 tsk salt 2 tsk vanilludropar 1 stórt egg 1 stór eggjarauða 1 1/2 bolli súkkulaðidropar 3/4 bolli ristaðar pekan- eða valhnetur, ef vill Hitið ofninn í 165°C og klæðið ofnplötur með bökunarpappír. Hrærið hveiti og matarsóda saman og setjið til hliðar. Blandið sykri, púðursykri, salti, vanilludropum og ólífuolíu saman í annarri skál. Bætið eggi og eggjarauðunni saman við og blandið vel saman. Leyfið blöndunni að standa í þrjár mínútur og hrærið svo í þrjátíu sekúndur. Endurtakið tvisvar í viðbót. Blandið hveitiblöndunni varlega saman við með sleif. Blandið súkkulaðidropunum og hnetunum saman við. Búið til litlar kökur úr deiginu og setjið á ofnplötur. Skreytið þær með sjávarsalti ef vill og bakið í þrettán til fimmtán mínútur.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Smákökur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið