"Góður maður hengdur“ Jakob Bjarnar skrifar 12. nóvember 2014 16:01 Gísli Freyr umvafinn vinum og samherjum en nokkur fjöldi sendir honum baráttukveðjur og vitna um að hann sé einstaklega góður maður og nú reyndur. „Niðurstaða málsins er að góður maður, sem gerði vissulega mistök, er hengdur fyrir nokkuð sem starfsbræður hans hjá hinu opinbera gera nánast daglega óáreittir,“ segir Davíð Þorláksson fyrrverandi formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Þungur dómur Davíð ritar alllangan pistil á Facebooksíðu sína þar sem hann lýsir því yfir að honum þyki dómurinn yfir Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þungur, en Gísli var dæmdur í hinu svokallaða Lekamáli til átta mánaða skilorðsbundins dóms í dag. Ívitnuð orð eru niðurstaða Davíðs. Og, svo er um fjölmarga félaga og/eða flokksmanna Sjálfstæðisflokksins. Þeim finnst mörgum sem Þórðar- og refsigleði ríki. Einar Steingrímsson stærðfræðingur, sem fylgst hefur grannt með gangi mála er meðal þeirra sem þykir dómurinn ekki þungur og hann krefst þess að saksóknari áfrýi í málinu í grein á Eyjunni. En, það er utan efnis þessarar samantektar, heldur aðeins til að benda á að málið er visslega umdeilt. „Maður sem er með hreint sakarvottorð og játaði afbrot sitt, þótt hann hefði auðvitað átt að gera það fyrr eins og hann hefur sagt, er dæmdur í 8 mánaða skilorðsbundið fangelsi þar sem hámarksrefsing er 12 mánuðir. Tveir þriðju refsirammans eru því nýttir. Hvað ætla menn að dæma ef ákært verður fyrir leka á upplýsingum sem varða brýna almannahagsmuni?“ Davíð er langt í frá sáttur með dómskerfið, eins og sjá má á þessum orðum. HatersgonnahateÓlafur Örn Nielsen, einnig fyrrverandi formaður SUS, er annar sem vill lýsa yfir eindregnum stuðningi við Gísla Frey en hann ritar á Facebookvegg sinn: „Gísli Freyr Valdórsson er einn vandaðasti maður sem ég þekki og hann er maður að meiri að stíga fram með þeim hætti sem hann gerir nú og biðjast afsökunar. Traustari vin er vart hægt að hugsa sér og við höfum brallað margt saman í gegnum tíðina. Nú mætir hann afleiðingum gjörða sinna en ég veit að hann kemur tvíefldur aftur til leiks. Að öðrum ólöstuðum get ég vart hugsað mér meiri toppmann en Gísla. Það er nú bara einfaldlega þannig og það segi ég frá innstu hjartarótum. Gangi þér vel Gísli minn!“ skrifar Ólafur Örn og merkir færslu sína með svonefndu hashtag: „hatersgonnahate“. Hvað með Gunnar Andersen?Jónas Sigurgeirsson útgefandi er þekktur Sjálfstæðismaður og hann veltir málinu fyrir sér á sinni Facebooksíðu í morgun, áður en dómur féll og hann vill bera málið saman við mál Gunnars Andersen, eins og reyndar margir sem standa með Gísla Frey vilja gera: „Spennandi að sjá hver dómurinn yfir Gísla Frey verður nú á eftir. Síðasti dómur sem ég man í lekamáli í héraðsdómi, var mál Gunnars Andersens, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, þegar hann lak í DV upplýsingum um fjármál Alþingmanns sem honum var í nöp við og vildi koma höggi á. Héraðsdómur dæmdi Gunnar í 2 milljóna króna sekt. Þótt ég sé ekki lögspekingur, þá tel ég brot forstjóra Fjármálaeftirlitsins og eins æðsta manns í löggæslu landsins miklu alvarlegra en brot Gísla Freys. Í því ljósi spái því að Gísli fái 500 þúsund króna sekt.“ Ýmsir fagna þessum vangaveltum Jónasar svo sem Sigurður Már Jónsson upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. Jónas bætir svo við í athugasemd við eigin færslu: „Ekki var ég sannspár - 8 mánaða fangelsi skilorðsbundið er hlutskipti Gísla Freys. Miklu þyngri dómur en Gunnar fékk í héraðsdómi.“ Góður maður Gísli, og nú reyndurGunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri og þekktur frjálshyggjumaður er enn einn á Facebook sem tekur upp hanskann fyrir Gísla Frey og vottar um hversu vandaður maður hann er. Mjög margir eru til að lýsa velþóknun á skrifum Gunnlaugs sem eru enda spök: „Ég hef kynnst Gísla Frey Valdórssyni lítillega og hann hefur komið mér fyrir sjónir sem einstaklega vandaður og heiðarlegur maður. Þess vegna er dálítið sorglegt að hann skuli hafa gert þau mistök sem hann hefur nú játað og axlað ábyrgð á. Fyrir það ætti a.m.k. að hrósa honum. Þetta mál er því áminning um að bestu menn gera mistök og maður á aldrei að vera svo viss um eigið ágæti að maður sofni á verðinum gagnvart sjálfum sér. Engu máli skiptir að opinberar stofnanir hafi verið hriplekar á síðustu árum, menn eiga ekki að leka sjálfir. Við getum bara borið ábyrgð á sjálfum okkur. Gangi þér vel Gísli Freyr Valdórsson. Ég held að við þekkjum mörg þinn innri mann. Nú ertu ekki bara góður maður, heldur líka reyndur. Ég myndi treysta þér.“ „You‘ll be back.“ Þá eru fjölmargir sem senda Gísla Frey baráttukveðjur á Facebooksíðu hans, þar sem nefnt er að öll él stytti upp um síðir. Jón Axel Ólafsson athafnamaður er einn þeirra, Eyþór Arnalds stórnmála- og tónlistarmaður er annar og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir sem hefur verið áberandi í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins, svo aðeins fáein séu nefnd. Og Tryggi Þór Herbertsson, sérfræðingur ríkisstjórnarinnar, segir: „You‘ll be back.“ Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr bað samstarfsfólkið afsökunar Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, bað samstarfsfólk sitt í innanríkisráðuneytinu afsökunar á lekanum í morgun. 12. nóvember 2014 13:22 Aðalmeðferð í lekamálinu frestað Fjölmörg vitni voru boðuð í aðalmeðferðina, meðal annars Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. 11. nóvember 2014 13:42 Birgitta kallar eftir afsögn Hönnu Birnu „Þetta breytir í raun ekki neinu nema að það er komið í ljós það sem maður vissi, að þetta skjal kom frá henni eða hennar nánasta starfsliði.“ 11. nóvember 2014 21:08 Dómur kveðinn upp í dag: Farið fram á þriggja ára fangelsi Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari sagði að játning Gísla Freys geti ekki talist til refsimildunar þar sem Gísli hafi ekki breytt afstöðu sinni fyrr en ljóst var að sönnunargögn nægðu til sakfellingar. 12. nóvember 2014 10:11 Gísli Freyr játaði lekann fyrir Hönnu Birnu Þetta segir ráðherra í tilkynningu til fjölmiðla. Gísla hefur verið vikið úr starfi. 11. nóvember 2014 18:02 Gísli Freyr er sáttur við dóminn Gísli Freyr Valdórsson ætlar að una dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og áfrýjar ekki til Hæstaréttar. Segist hafa fests í lygavef og vítahring. 12. nóvember 2014 13:51 Svona var atburðarásin í lekamálinu Gagnvirk tímalína sem sýnir atburðarásina í lekamálinu sem varð til þess að Gísli Freyr Valdórsson var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi. 12. nóvember 2014 12:04 Tilkynning Gísla Freys til fjölmiðla: „Get ekki lengur lifað í lygavef“ Gísli Freyr Valdórsson ítrekar að hann hafi ekki vitað að gjörðir hans væru ólöglegar. 11. nóvember 2014 22:15 Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21 Verjandi Gísla Freys fékk gögnin afhent klukkan þrjú í gær Er ekki sammála því að þessi nýju gögn taki af allan vafa um að Gísli hafi lekið trúnaðargögnunum. 12. nóvember 2014 08:57 Sjálfstæðismenn lýsa yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sagði í samtali við fréttastofu að víðtækur stuðningur við ráðherrann væri innan þingflokksins. 12. nóvember 2014 15:34 Spenna í loftinu meðal sjálfstæðismanna Fundur þingflokks Sjálfstæðismanna hófst klukkan 13:20 í Alþingishúsinu og stendur nú yfir. 12. nóvember 2014 13:25 „Stolt eiginkona Gísla sem gerðist maður að meiri að viðurkenna mistök sín“ Rakel Lúðvíksdóttir, eiginkona Gísla Freys Valdórssonar, lýsir yfir fullum stuðning við eiginmann sinn á samskiptamiðlinum Facebook. 12. nóvember 2014 10:03 Gögn sýna fram á rangar staðhæfingar Gísla Freys Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, hefur viðurkennt að hafa látið fjölmiðlum í té persónuupplýsingar um hælisleitandann Tony Omos. 12. nóvember 2014 07:00 Gísli Freyr í skilorðsbundið átta mánaða fangelsi Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 12. nóvember 2014 11:00 Segist hafa játað samviskunnar vegna Gísli Freyr Valdórsson segir engan annan hafa vitað að hann stæði að baki leka úr innanríkisráðuneytinu. 11. nóvember 2014 20:15 Gísli Freyr grét í dómsal Eiginkona hans þerraði tárin á hvarmi hans að fyrirtöku lokinni. 12. nóvember 2014 11:43 Skaðabótakröfum á hendur Gísla Frey vísað frá dómi Ákæra saksóknara og bótakröfur á hendur Gísla Frey Valdórssyni, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, skulu reknar sem sitt hvort dómsmálið. Þetta var niðurstaða héraðsdóms Reykjavíkur í morgun. 5. nóvember 2014 13:29 Fíladelfíusöfnuðurinn stendur með Gísla Frey „Við viljum sjá hann vinna sig í gegnum þessa erfiðleika sem hann stendur í núna. Við þekkjum hann af góðu einu,“ segir formaður stjórnar Fíladelfíu. 12. nóvember 2014 13:11 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
„Niðurstaða málsins er að góður maður, sem gerði vissulega mistök, er hengdur fyrir nokkuð sem starfsbræður hans hjá hinu opinbera gera nánast daglega óáreittir,“ segir Davíð Þorláksson fyrrverandi formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Þungur dómur Davíð ritar alllangan pistil á Facebooksíðu sína þar sem hann lýsir því yfir að honum þyki dómurinn yfir Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, þungur, en Gísli var dæmdur í hinu svokallaða Lekamáli til átta mánaða skilorðsbundins dóms í dag. Ívitnuð orð eru niðurstaða Davíðs. Og, svo er um fjölmarga félaga og/eða flokksmanna Sjálfstæðisflokksins. Þeim finnst mörgum sem Þórðar- og refsigleði ríki. Einar Steingrímsson stærðfræðingur, sem fylgst hefur grannt með gangi mála er meðal þeirra sem þykir dómurinn ekki þungur og hann krefst þess að saksóknari áfrýi í málinu í grein á Eyjunni. En, það er utan efnis þessarar samantektar, heldur aðeins til að benda á að málið er visslega umdeilt. „Maður sem er með hreint sakarvottorð og játaði afbrot sitt, þótt hann hefði auðvitað átt að gera það fyrr eins og hann hefur sagt, er dæmdur í 8 mánaða skilorðsbundið fangelsi þar sem hámarksrefsing er 12 mánuðir. Tveir þriðju refsirammans eru því nýttir. Hvað ætla menn að dæma ef ákært verður fyrir leka á upplýsingum sem varða brýna almannahagsmuni?“ Davíð er langt í frá sáttur með dómskerfið, eins og sjá má á þessum orðum. HatersgonnahateÓlafur Örn Nielsen, einnig fyrrverandi formaður SUS, er annar sem vill lýsa yfir eindregnum stuðningi við Gísla Frey en hann ritar á Facebookvegg sinn: „Gísli Freyr Valdórsson er einn vandaðasti maður sem ég þekki og hann er maður að meiri að stíga fram með þeim hætti sem hann gerir nú og biðjast afsökunar. Traustari vin er vart hægt að hugsa sér og við höfum brallað margt saman í gegnum tíðina. Nú mætir hann afleiðingum gjörða sinna en ég veit að hann kemur tvíefldur aftur til leiks. Að öðrum ólöstuðum get ég vart hugsað mér meiri toppmann en Gísla. Það er nú bara einfaldlega þannig og það segi ég frá innstu hjartarótum. Gangi þér vel Gísli minn!“ skrifar Ólafur Örn og merkir færslu sína með svonefndu hashtag: „hatersgonnahate“. Hvað með Gunnar Andersen?Jónas Sigurgeirsson útgefandi er þekktur Sjálfstæðismaður og hann veltir málinu fyrir sér á sinni Facebooksíðu í morgun, áður en dómur féll og hann vill bera málið saman við mál Gunnars Andersen, eins og reyndar margir sem standa með Gísla Frey vilja gera: „Spennandi að sjá hver dómurinn yfir Gísla Frey verður nú á eftir. Síðasti dómur sem ég man í lekamáli í héraðsdómi, var mál Gunnars Andersens, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, þegar hann lak í DV upplýsingum um fjármál Alþingmanns sem honum var í nöp við og vildi koma höggi á. Héraðsdómur dæmdi Gunnar í 2 milljóna króna sekt. Þótt ég sé ekki lögspekingur, þá tel ég brot forstjóra Fjármálaeftirlitsins og eins æðsta manns í löggæslu landsins miklu alvarlegra en brot Gísla Freys. Í því ljósi spái því að Gísli fái 500 þúsund króna sekt.“ Ýmsir fagna þessum vangaveltum Jónasar svo sem Sigurður Már Jónsson upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. Jónas bætir svo við í athugasemd við eigin færslu: „Ekki var ég sannspár - 8 mánaða fangelsi skilorðsbundið er hlutskipti Gísla Freys. Miklu þyngri dómur en Gunnar fékk í héraðsdómi.“ Góður maður Gísli, og nú reyndurGunnlaugur Jónsson framkvæmdastjóri og þekktur frjálshyggjumaður er enn einn á Facebook sem tekur upp hanskann fyrir Gísla Frey og vottar um hversu vandaður maður hann er. Mjög margir eru til að lýsa velþóknun á skrifum Gunnlaugs sem eru enda spök: „Ég hef kynnst Gísla Frey Valdórssyni lítillega og hann hefur komið mér fyrir sjónir sem einstaklega vandaður og heiðarlegur maður. Þess vegna er dálítið sorglegt að hann skuli hafa gert þau mistök sem hann hefur nú játað og axlað ábyrgð á. Fyrir það ætti a.m.k. að hrósa honum. Þetta mál er því áminning um að bestu menn gera mistök og maður á aldrei að vera svo viss um eigið ágæti að maður sofni á verðinum gagnvart sjálfum sér. Engu máli skiptir að opinberar stofnanir hafi verið hriplekar á síðustu árum, menn eiga ekki að leka sjálfir. Við getum bara borið ábyrgð á sjálfum okkur. Gangi þér vel Gísli Freyr Valdórsson. Ég held að við þekkjum mörg þinn innri mann. Nú ertu ekki bara góður maður, heldur líka reyndur. Ég myndi treysta þér.“ „You‘ll be back.“ Þá eru fjölmargir sem senda Gísla Frey baráttukveðjur á Facebooksíðu hans, þar sem nefnt er að öll él stytti upp um síðir. Jón Axel Ólafsson athafnamaður er einn þeirra, Eyþór Arnalds stórnmála- og tónlistarmaður er annar og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir sem hefur verið áberandi í ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins, svo aðeins fáein séu nefnd. Og Tryggi Þór Herbertsson, sérfræðingur ríkisstjórnarinnar, segir: „You‘ll be back.“
Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr bað samstarfsfólkið afsökunar Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, bað samstarfsfólk sitt í innanríkisráðuneytinu afsökunar á lekanum í morgun. 12. nóvember 2014 13:22 Aðalmeðferð í lekamálinu frestað Fjölmörg vitni voru boðuð í aðalmeðferðina, meðal annars Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. 11. nóvember 2014 13:42 Birgitta kallar eftir afsögn Hönnu Birnu „Þetta breytir í raun ekki neinu nema að það er komið í ljós það sem maður vissi, að þetta skjal kom frá henni eða hennar nánasta starfsliði.“ 11. nóvember 2014 21:08 Dómur kveðinn upp í dag: Farið fram á þriggja ára fangelsi Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari sagði að játning Gísla Freys geti ekki talist til refsimildunar þar sem Gísli hafi ekki breytt afstöðu sinni fyrr en ljóst var að sönnunargögn nægðu til sakfellingar. 12. nóvember 2014 10:11 Gísli Freyr játaði lekann fyrir Hönnu Birnu Þetta segir ráðherra í tilkynningu til fjölmiðla. Gísla hefur verið vikið úr starfi. 11. nóvember 2014 18:02 Gísli Freyr er sáttur við dóminn Gísli Freyr Valdórsson ætlar að una dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og áfrýjar ekki til Hæstaréttar. Segist hafa fests í lygavef og vítahring. 12. nóvember 2014 13:51 Svona var atburðarásin í lekamálinu Gagnvirk tímalína sem sýnir atburðarásina í lekamálinu sem varð til þess að Gísli Freyr Valdórsson var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi. 12. nóvember 2014 12:04 Tilkynning Gísla Freys til fjölmiðla: „Get ekki lengur lifað í lygavef“ Gísli Freyr Valdórsson ítrekar að hann hafi ekki vitað að gjörðir hans væru ólöglegar. 11. nóvember 2014 22:15 Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21 Verjandi Gísla Freys fékk gögnin afhent klukkan þrjú í gær Er ekki sammála því að þessi nýju gögn taki af allan vafa um að Gísli hafi lekið trúnaðargögnunum. 12. nóvember 2014 08:57 Sjálfstæðismenn lýsa yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sagði í samtali við fréttastofu að víðtækur stuðningur við ráðherrann væri innan þingflokksins. 12. nóvember 2014 15:34 Spenna í loftinu meðal sjálfstæðismanna Fundur þingflokks Sjálfstæðismanna hófst klukkan 13:20 í Alþingishúsinu og stendur nú yfir. 12. nóvember 2014 13:25 „Stolt eiginkona Gísla sem gerðist maður að meiri að viðurkenna mistök sín“ Rakel Lúðvíksdóttir, eiginkona Gísla Freys Valdórssonar, lýsir yfir fullum stuðning við eiginmann sinn á samskiptamiðlinum Facebook. 12. nóvember 2014 10:03 Gögn sýna fram á rangar staðhæfingar Gísla Freys Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, hefur viðurkennt að hafa látið fjölmiðlum í té persónuupplýsingar um hælisleitandann Tony Omos. 12. nóvember 2014 07:00 Gísli Freyr í skilorðsbundið átta mánaða fangelsi Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 12. nóvember 2014 11:00 Segist hafa játað samviskunnar vegna Gísli Freyr Valdórsson segir engan annan hafa vitað að hann stæði að baki leka úr innanríkisráðuneytinu. 11. nóvember 2014 20:15 Gísli Freyr grét í dómsal Eiginkona hans þerraði tárin á hvarmi hans að fyrirtöku lokinni. 12. nóvember 2014 11:43 Skaðabótakröfum á hendur Gísla Frey vísað frá dómi Ákæra saksóknara og bótakröfur á hendur Gísla Frey Valdórssyni, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, skulu reknar sem sitt hvort dómsmálið. Þetta var niðurstaða héraðsdóms Reykjavíkur í morgun. 5. nóvember 2014 13:29 Fíladelfíusöfnuðurinn stendur með Gísla Frey „Við viljum sjá hann vinna sig í gegnum þessa erfiðleika sem hann stendur í núna. Við þekkjum hann af góðu einu,“ segir formaður stjórnar Fíladelfíu. 12. nóvember 2014 13:11 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Gísli Freyr bað samstarfsfólkið afsökunar Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, bað samstarfsfólk sitt í innanríkisráðuneytinu afsökunar á lekanum í morgun. 12. nóvember 2014 13:22
Aðalmeðferð í lekamálinu frestað Fjölmörg vitni voru boðuð í aðalmeðferðina, meðal annars Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra. 11. nóvember 2014 13:42
Birgitta kallar eftir afsögn Hönnu Birnu „Þetta breytir í raun ekki neinu nema að það er komið í ljós það sem maður vissi, að þetta skjal kom frá henni eða hennar nánasta starfsliði.“ 11. nóvember 2014 21:08
Dómur kveðinn upp í dag: Farið fram á þriggja ára fangelsi Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari sagði að játning Gísla Freys geti ekki talist til refsimildunar þar sem Gísli hafi ekki breytt afstöðu sinni fyrr en ljóst var að sönnunargögn nægðu til sakfellingar. 12. nóvember 2014 10:11
Gísli Freyr játaði lekann fyrir Hönnu Birnu Þetta segir ráðherra í tilkynningu til fjölmiðla. Gísla hefur verið vikið úr starfi. 11. nóvember 2014 18:02
Gísli Freyr er sáttur við dóminn Gísli Freyr Valdórsson ætlar að una dómi Héraðsdóms Reykjavíkur og áfrýjar ekki til Hæstaréttar. Segist hafa fests í lygavef og vítahring. 12. nóvember 2014 13:51
Svona var atburðarásin í lekamálinu Gagnvirk tímalína sem sýnir atburðarásina í lekamálinu sem varð til þess að Gísli Freyr Valdórsson var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi. 12. nóvember 2014 12:04
Tilkynning Gísla Freys til fjölmiðla: „Get ekki lengur lifað í lygavef“ Gísli Freyr Valdórsson ítrekar að hann hafi ekki vitað að gjörðir hans væru ólöglegar. 11. nóvember 2014 22:15
Ráðherra gerði athugasemd við haldlagningu á tölvu Gísla Freys Saksóknari fann ný gögn á tölvu Gísla Freys um helgina. 12. nóvember 2014 11:21
Verjandi Gísla Freys fékk gögnin afhent klukkan þrjú í gær Er ekki sammála því að þessi nýju gögn taki af allan vafa um að Gísli hafi lekið trúnaðargögnunum. 12. nóvember 2014 08:57
Sjálfstæðismenn lýsa yfir fullum stuðningi við Hönnu Birnu Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra sagði í samtali við fréttastofu að víðtækur stuðningur við ráðherrann væri innan þingflokksins. 12. nóvember 2014 15:34
Spenna í loftinu meðal sjálfstæðismanna Fundur þingflokks Sjálfstæðismanna hófst klukkan 13:20 í Alþingishúsinu og stendur nú yfir. 12. nóvember 2014 13:25
„Stolt eiginkona Gísla sem gerðist maður að meiri að viðurkenna mistök sín“ Rakel Lúðvíksdóttir, eiginkona Gísla Freys Valdórssonar, lýsir yfir fullum stuðning við eiginmann sinn á samskiptamiðlinum Facebook. 12. nóvember 2014 10:03
Gögn sýna fram á rangar staðhæfingar Gísla Freys Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra, hefur viðurkennt að hafa látið fjölmiðlum í té persónuupplýsingar um hælisleitandann Tony Omos. 12. nóvember 2014 07:00
Gísli Freyr í skilorðsbundið átta mánaða fangelsi Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 12. nóvember 2014 11:00
Segist hafa játað samviskunnar vegna Gísli Freyr Valdórsson segir engan annan hafa vitað að hann stæði að baki leka úr innanríkisráðuneytinu. 11. nóvember 2014 20:15
Gísli Freyr grét í dómsal Eiginkona hans þerraði tárin á hvarmi hans að fyrirtöku lokinni. 12. nóvember 2014 11:43
Skaðabótakröfum á hendur Gísla Frey vísað frá dómi Ákæra saksóknara og bótakröfur á hendur Gísla Frey Valdórssyni, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, skulu reknar sem sitt hvort dómsmálið. Þetta var niðurstaða héraðsdóms Reykjavíkur í morgun. 5. nóvember 2014 13:29
Fíladelfíusöfnuðurinn stendur með Gísla Frey „Við viljum sjá hann vinna sig í gegnum þessa erfiðleika sem hann stendur í núna. Við þekkjum hann af góðu einu,“ segir formaður stjórnar Fíladelfíu. 12. nóvember 2014 13:11
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“