Furðar sig á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. nóvember 2014 14:53 Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, furðar sig á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar vegna skuldaleiðréttingarinnar á sama tíma og fyrri ríkisstjórn treysti sér ekki til að fara út í aðgerðina. Sjálfur fékk hann nokkur hundruð þúsund krónur til baka í leiðréttingunni. „Við framsóknarmenn erum mjög ánægðir. Frá 2009 hef ég barist fyrir því að þessi leiðrétting komi til fólks sem tók venjuleg lán og fékk þennan forsendubrest í höfuðið og við erum býsna ánægðir hvernig til tókst,“ segir hann. Sigurður Ingi segist skynja almenna ánægju á meðal landsmanna með skuldaleiðréttinguna. „Ég hef ekki orðið var við annað en mjög góð viðbrögð frá fólki sem sótti um leiðréttingu og þeirra væntinga sem þar voru,“ segir hann. „Að sjálfsögðu eru einhverjir sem hafa alltaf verið á móti þessu og þeir halda sig náttúrulega við sinn keip en þetta er almenn leiðrétting sem við erum að ná hér í gegn,“ segir Sigurður Ingi en hann er ánægður. „Við lofuðum þessu í kosningabaráttunni og við börðumst fyrir þessu í kosningabaráttunni 2009 og nú er þetta komið í gegn. Við stöndum við okkar og ég er býsna ánægður með það.“ Sigurður Ingi segist vera hissa á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar. „Ég er svolítið undrandi á stjórnarandstöðunni því hér er verið að framkvæma það sem þau treystu sér til og sögðu að þau myndu ekki gera meir og töldu að við gætum ekki gert það,“ segir hann. „Nú er þetta búið og ég er svolítið undrandi á þeirra viðbrögðum.“ Sigurður Ingi sótti sjálfur um skuldaniðurfærslu og fékk nokkur hundruð þúsund krónur. „Ég held að ég sé bara svona nokkuð venjulegur Íslendingur með eðlilegt lán og þær væntingar sem ég var með, þetta er bara með þeim hætti,“ svarar Sigurður Ingi. „Þetta er bara eðlilegt, einhverjir hundrað þúsund kallar, en eðlilegt miðað við þær aðstæður sem við öll lentum í.“ Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Fleiri fréttir Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, furðar sig á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar vegna skuldaleiðréttingarinnar á sama tíma og fyrri ríkisstjórn treysti sér ekki til að fara út í aðgerðina. Sjálfur fékk hann nokkur hundruð þúsund krónur til baka í leiðréttingunni. „Við framsóknarmenn erum mjög ánægðir. Frá 2009 hef ég barist fyrir því að þessi leiðrétting komi til fólks sem tók venjuleg lán og fékk þennan forsendubrest í höfuðið og við erum býsna ánægðir hvernig til tókst,“ segir hann. Sigurður Ingi segist skynja almenna ánægju á meðal landsmanna með skuldaleiðréttinguna. „Ég hef ekki orðið var við annað en mjög góð viðbrögð frá fólki sem sótti um leiðréttingu og þeirra væntinga sem þar voru,“ segir hann. „Að sjálfsögðu eru einhverjir sem hafa alltaf verið á móti þessu og þeir halda sig náttúrulega við sinn keip en þetta er almenn leiðrétting sem við erum að ná hér í gegn,“ segir Sigurður Ingi en hann er ánægður. „Við lofuðum þessu í kosningabaráttunni og við börðumst fyrir þessu í kosningabaráttunni 2009 og nú er þetta komið í gegn. Við stöndum við okkar og ég er býsna ánægður með það.“ Sigurður Ingi segist vera hissa á viðbrögðum stjórnarandstöðunnar. „Ég er svolítið undrandi á stjórnarandstöðunni því hér er verið að framkvæma það sem þau treystu sér til og sögðu að þau myndu ekki gera meir og töldu að við gætum ekki gert það,“ segir hann. „Nú er þetta búið og ég er svolítið undrandi á þeirra viðbrögðum.“ Sigurður Ingi sótti sjálfur um skuldaniðurfærslu og fékk nokkur hundruð þúsund krónur. „Ég held að ég sé bara svona nokkuð venjulegur Íslendingur með eðlilegt lán og þær væntingar sem ég var með, þetta er bara með þeim hætti,“ svarar Sigurður Ingi. „Þetta er bara eðlilegt, einhverjir hundrað þúsund kallar, en eðlilegt miðað við þær aðstæður sem við öll lentum í.“
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Fleiri fréttir Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Sjá meira