Körfubolti

Sigrar hjá Þór, Keflavík og Stjörnunni

Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs.
Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs. vísir/vilhelm
Þrír leikir fóru fram í 32-liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum, í kvöld.

FsU stóð í Keflavík en Dominos-deildarliðið hafði betur að lokum. Gamla brýnið Damon Johnson með mjög góðan leik í liði Keflavíkur og Collin Pryor var frábær hjá FsU.

Þorlákshafnarbúar fóru til Ísafjarðar og unnu þar tíu stiga sigur. Vince Sanford og Nemanja Sovic í stuði fyrir Þór. Stórleikur Nebojsa Knezevic dugði ekki til fyrir KFÍ.

Svo vann Stjarnan flottan sigur á Haukum í stórleik kvöldsins.

Úrslit:

FSu-Keflavík 78-86 (13-19, 19-24, 21-16, 25-27)

FSu: Collin Anthony Pryor 34/13 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 16/4 fráköst/5 stoðsendingar, Birkir Víðisson 9, Ari Gylfason 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Geir Elías Úlfur Helgason 5, Maciej Klimaszewski 4/5 fráköst, Hlynur Hreinsson 2, Arnþór Tryggvason 0, Fraser Malcom 0, Svavar Ingi Stefánsson 0, Þórarinn Friðriksson 0, Adam Smári Ólafsson 0.

Keflavík: Damon Johnson 26/9 fráköst, William Thomas Graves VI 17/11 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Gunnar Einarsson 9, Valur Orri Valsson 9/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 8, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Andrés Kristleifsson 2, Reggie Dupree 0, Aron Freyr Eyjólfsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0.

KFÍ-Þór Þ. 71-81 (15-18, 19-24, 20-14, 17-25)

KFÍ: Nebojsa Knezevic 26/8 fráköst/8 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 16/16 fráköst, Andri Már Einarsson 10, Jóhann Jakob Friðriksson 7/10 fráköst, Haukur Hreinsson 5, Kjartan Helgi Steinþórsson 4, Pance Ilievski 3/7 fráköst, Florijan Jovanov 0, Óskar Ingi Stefánsson 0, Sturla Stigsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0.

Þór Þ.: Vincent Sanford 24/9 fráköst, Nemanja Sovic 19/9 fráköst, Emil Karel Einarsson 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 8, Þorsteinn Már Ragnarsson 7/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 3/5 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 1, Jón Jökull Þráinsson 0.

Stjarnan-Haukar 99-73 (26-17, 19-20, 32-20, 22-16)

Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 24, Jarrid Frye 22/7 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/5 fráköst, Justin Shouse 11, Sæmundur Valdimarsson 10/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 8/10 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/12 fráköst, Christopher Sófus Cannon 3, Magnús Bjarki Guðmundsson 2, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0.

Haukar: Haukur Óskarsson 19, Alex Francis 18/9 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 15/4 fráköst, Emil Barja 9/4 fráköst, Kári Jónsson 4/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 4/7 fráköst, Kristinn Marinósson 2/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2, Björn Ágúst Jónsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×