Arnar: Nú fer maður í skotlínuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. október 2014 15:39 Vísir/Vilhelm Arnar Grétarsson var í dag ráðinn þjálfari Breiðabliks en félagið tilkynnti það nú síðdegis. Aðeins nokkrum mínútum fyrr birtist viðtal við Arnar hér á Vísi þar sem hann sagði að það væri ekkert fast í hendi hjá honum þó svo að hann teldi Breiðablik spennandi kost. „Ég var í erfiðri stöðu enda vissi ég að Blikarnir áttu eftir að gefa út fréttatilkynningu,“ sagði Arnar í léttum dúr en hann snýr nú aftur til síns uppeldisfélags. „Það hefur verið virkilega gaman þegar ég hef verið í Breiðabliki, sérstaklega þegar ég kom til baka úr atvinnumennsku og spilaði undir stjórn Ólafs Kristjánssonar,“ sagði Arnar enn fremur en hann hefur síðustu ár starfað sem yfirmaður knattspyrnumála, fyrst hjá AEK og svo Club Brugge í Belgíu. „Það var ekki ætlunin að fara heim en þetta helst í hendur við að ég var ekki kominn með neitt annað starf. Ég var þó viss um að ég myndi finna eitthvað á endanum en mig hefur alltaf langað til að prófa þjálfun.“ „Þarna kom tækifæri og því var að hrökkva eða stökkva. Þetta var tilboð sem maður fær ekki á hverju ári.“ Arnar segir að með þessu hafi hann verið að loka á þann möguleika að snúa aftur í starf knattspyrnustjóra hjá erlendu félagi. „Ég er spenntur fyrir því að þjálfa. Þó svo að störfin séu að mörgu leyti svipuð þá er ég núna að fara í skotlínuna. Þetta verður áskorun sem verður gaman að takast á við.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56 Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32 Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Arnar Grétarsson var í dag ráðinn þjálfari Breiðabliks en félagið tilkynnti það nú síðdegis. Aðeins nokkrum mínútum fyrr birtist viðtal við Arnar hér á Vísi þar sem hann sagði að það væri ekkert fast í hendi hjá honum þó svo að hann teldi Breiðablik spennandi kost. „Ég var í erfiðri stöðu enda vissi ég að Blikarnir áttu eftir að gefa út fréttatilkynningu,“ sagði Arnar í léttum dúr en hann snýr nú aftur til síns uppeldisfélags. „Það hefur verið virkilega gaman þegar ég hef verið í Breiðabliki, sérstaklega þegar ég kom til baka úr atvinnumennsku og spilaði undir stjórn Ólafs Kristjánssonar,“ sagði Arnar enn fremur en hann hefur síðustu ár starfað sem yfirmaður knattspyrnumála, fyrst hjá AEK og svo Club Brugge í Belgíu. „Það var ekki ætlunin að fara heim en þetta helst í hendur við að ég var ekki kominn með neitt annað starf. Ég var þó viss um að ég myndi finna eitthvað á endanum en mig hefur alltaf langað til að prófa þjálfun.“ „Þarna kom tækifæri og því var að hrökkva eða stökkva. Þetta var tilboð sem maður fær ekki á hverju ári.“ Arnar segir að með þessu hafi hann verið að loka á þann möguleika að snúa aftur í starf knattspyrnustjóra hjá erlendu félagi. „Ég er spenntur fyrir því að þjálfa. Þó svo að störfin séu að mörgu leyti svipuð þá er ég núna að fara í skotlínuna. Þetta verður áskorun sem verður gaman að takast á við.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56 Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32 Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Arnar: Breiðablik spennandi kostur Arnar Grétarsson er að öllu óbreyttu á leiðinni heim til Íslands. 13. október 2014 14:56
Arnar Grétarsson ráðinn þjálfari Breiðabliks Tekur við af Guðmundi Benediktssyni sem þjálfaði liðið í sumar eftir að Ólafur Kristjánsson fór til Danmerkur. 13. október 2014 15:32
Guðmundur ekki áfram með Breiðablik | Arnar Grétars tekur við Óskaði Blikum velfarnaðar á Twitter-síðu sinni. 13. október 2014 15:23