Rio: Farið með ensku landsliðsmennina eins og börn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2014 08:00 Rio Ferdinand á æfingu með QPR. Vísir/Getty Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og núverandi leikmaður Queens Park Rangers, segir í nýrri ævisögu sinni að enskir landsliðsmenn séu meðhandlaðir allt öðruvísi en leikmenn hinna landsliðanna. Ferdinand lék 81 landsleiki frá 1997 til 2011 og gegndi fyrirliðastöðunni um tíma. Hann veit því allt um hvað gengur á þegar enska landsliðið kemur saman. Ferdinand var mjög hrifinn af því hvernig Louis van Gaal, núverandi knattspyrnustjóri Manchester United, kom fram við leikmenn sína í hollenska landsliðinu á HM í Brasilíu í sumar því þar væri dæmi um þjálfara sem kæmi fram við leikmenn sína eins og fullorðna menn. Ferdinand heimsótti hollenska landsliðið á HM í sumar en hann var þá að vinna fyrir BBC. Hann lýsir einni kvöldstund í bókinni sinni. „Eitt kvöldið var ég á hótelbarnum með Fabio Cannavaro og við vorum að bíða eftir Christian Vieri. Allt í einu birtist allt hollenska landsliðið á barnum og hafði það náðugt," segir Rio Ferdinand og bætir svo við: „Ég sat við hliðina á [Wesley] Sneijder og spurði hann hvað væri í gangi. Megið þið vera hérna? Hann sagði að stjórinn hafi sagt þeim að fara og þetta væri í fínu lagi svo framarlega að þeir skiluðu sér fyrir klukkan ellefu inn á hótelið," sagði Ferdinand. „Það er komið fram við okkar leikmenn eins og börn. Þar skiptir engu þótt að leikmenn hafi gert mistök í fortíðinni, þjálfarinn treystir þeim ekki eða að þeir óttist hvað verði gert með þetta í pressunni. Ég held að hollensku fjölmiðlarnir hafi ekki einu sinni minnst á þetta og leikmennirnir voru afslappaðir og frjálsir," sagði Ferdinand.Rio Ferdinand.Vísir/Getty EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og núverandi leikmaður Queens Park Rangers, segir í nýrri ævisögu sinni að enskir landsliðsmenn séu meðhandlaðir allt öðruvísi en leikmenn hinna landsliðanna. Ferdinand lék 81 landsleiki frá 1997 til 2011 og gegndi fyrirliðastöðunni um tíma. Hann veit því allt um hvað gengur á þegar enska landsliðið kemur saman. Ferdinand var mjög hrifinn af því hvernig Louis van Gaal, núverandi knattspyrnustjóri Manchester United, kom fram við leikmenn sína í hollenska landsliðinu á HM í Brasilíu í sumar því þar væri dæmi um þjálfara sem kæmi fram við leikmenn sína eins og fullorðna menn. Ferdinand heimsótti hollenska landsliðið á HM í sumar en hann var þá að vinna fyrir BBC. Hann lýsir einni kvöldstund í bókinni sinni. „Eitt kvöldið var ég á hótelbarnum með Fabio Cannavaro og við vorum að bíða eftir Christian Vieri. Allt í einu birtist allt hollenska landsliðið á barnum og hafði það náðugt," segir Rio Ferdinand og bætir svo við: „Ég sat við hliðina á [Wesley] Sneijder og spurði hann hvað væri í gangi. Megið þið vera hérna? Hann sagði að stjórinn hafi sagt þeim að fara og þetta væri í fínu lagi svo framarlega að þeir skiluðu sér fyrir klukkan ellefu inn á hótelið," sagði Ferdinand. „Það er komið fram við okkar leikmenn eins og börn. Þar skiptir engu þótt að leikmenn hafi gert mistök í fortíðinni, þjálfarinn treystir þeim ekki eða að þeir óttist hvað verði gert með þetta í pressunni. Ég held að hollensku fjölmiðlarnir hafi ekki einu sinni minnst á þetta og leikmennirnir voru afslappaðir og frjálsir," sagði Ferdinand.Rio Ferdinand.Vísir/Getty
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Sjá meira