Welbeck hefur komið Wenger á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2014 09:00 Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. Hinn 23 ára gamli Welbeck skoraði þarna sína fyrstu þrennu á atvinnumannaferlinum og bættist í hóp þeirra Mike Newell, Andrew Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney sem allir hafa skorað þrennu í Meistaradeildinni. „Ég vissi að hann var fljótur en hann er miklu meira en það. Ég er sérstaklega ánægður með hvernig hann tekur þátt í uppbyggingu sóknanna," sagði Arsene Wenger um Danny Welbeck eftir leikinn. „Það hjálpar honum vissulega að vita af því að það eru miklar líkur á því að hann spili næsta leik. Vonandi gefur þessi leikur honum mikið sjálfstraust fyrir framhaldið," sagði Wenger. „Hann vinnur fyrir liðið eins og aðrir sem er mjög gott. Hann er mjög jákvæður og er mikill liðsmaður en ekki bara að hugsa um að skora. Hann hefur lært það á því að spila á kantinum og það er augljóst að hann vill hjálpa liðinu," sagði Wenger.Danny Welbeck fagnar þriðja og síðasta markinu sínu í gær.Vísir/Getty Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37 Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. 30. september 2014 17:00 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Wenger fagnar átján árum hjá Arsenal í dag Vill sigur á Galatasaray í "afmælisgjöf“ frá leikmönnum sínum. 1. október 2014 12:00 Ramsey frá í mánuð Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey verður að öllum líkindum frá keppni í mánuð vegna aftan í læri. 29. september 2014 20:15 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. Hinn 23 ára gamli Welbeck skoraði þarna sína fyrstu þrennu á atvinnumannaferlinum og bættist í hóp þeirra Mike Newell, Andrew Cole, Michael Owen, Alan Shearer og Wayne Rooney sem allir hafa skorað þrennu í Meistaradeildinni. „Ég vissi að hann var fljótur en hann er miklu meira en það. Ég er sérstaklega ánægður með hvernig hann tekur þátt í uppbyggingu sóknanna," sagði Arsene Wenger um Danny Welbeck eftir leikinn. „Það hjálpar honum vissulega að vita af því að það eru miklar líkur á því að hann spili næsta leik. Vonandi gefur þessi leikur honum mikið sjálfstraust fyrir framhaldið," sagði Wenger. „Hann vinnur fyrir liðið eins og aðrir sem er mjög gott. Hann er mjög jákvæður og er mikill liðsmaður en ekki bara að hugsa um að skora. Hann hefur lært það á því að spila á kantinum og það er augljóst að hann vill hjálpa liðinu," sagði Wenger.Danny Welbeck fagnar þriðja og síðasta markinu sínu í gær.Vísir/Getty
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37 Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. 30. september 2014 17:00 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Wenger fagnar átján árum hjá Arsenal í dag Vill sigur á Galatasaray í "afmælisgjöf“ frá leikmönnum sínum. 1. október 2014 12:00 Ramsey frá í mánuð Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey verður að öllum líkindum frá keppni í mánuð vegna aftan í læri. 29. september 2014 20:15 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Giroud fékk nýjan samning Enskir fjölmiðlar fullyrða að Olivier Giroud verði hjá Arsenal til 2018. 29. september 2014 22:37
Wenger: Walcott byrjar að æfa í næstu viku Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að Theo Walcott muni snúa aftur til æfinga í næstu viku. 30. september 2014 17:00
Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16
Wenger fagnar átján árum hjá Arsenal í dag Vill sigur á Galatasaray í "afmælisgjöf“ frá leikmönnum sínum. 1. október 2014 12:00
Ramsey frá í mánuð Velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey verður að öllum líkindum frá keppni í mánuð vegna aftan í læri. 29. september 2014 20:15